Tíminn - 20.01.1973, Síða 12

Tíminn - 20.01.1973, Síða 12
12 TÍMINN Laugardagur 20. janúar 1972 Umsjón og ábyrgð: Samband ungra framsóknarmanna Aðalfundur FUF í Keflavík hann sögu Jökuls, blaðs F.U.F. Keflavlk.en útgáfa þess hófst á árinu. Að lokinni skýrslu for- manns og gjaldkera baðst Mar- geir undan endurkosningu og i hans stað var kosinn Gunnar Ölafsson. Aðrir i stjórn voru kosnir: ólafur Guðmundsson, Magnús Gunnarsson, Friðrik Georgsson og Sigurður Brynjólfs- son. 1 varastjórn voru kosnir: Clafur Sigurðsson, Hörður Sig- fússon, Jón O. Jónsson og Jó- hannes Ágústsson. Til setu i full- trúaráði voru auk stjórnar og varastjórnar eftirtaldir menn kjörnir: Birgir Guðnason, Karl Arason, Guðjón Stefánsson, Jón A. Jónsson, Magnús Haraidsson. Margeir Margeirsson og Þorri Þorvarðarson. Að kosningum loknum hófust umræður um félagsstarfið. Al- menn ánægja var með útgáfu Jökuls og einhuga samstaða um áframhald á þvi sviði. Þá voru bæjarmálin og varnarliðið i brennipunkti ásamt öðrum málum. Að umræðum loknum var þessum fjölmenna aðalfundi slitið. , Aðalfundur F.U.F. i Keflavik var haldinn fyrir skömmu siðan. Á dagskrá voru venjuleg aðal- fundarstörf. Margeir Margeirsson formaður flutti skýrslu stjórnar. Kom þar margt fram. Minntist hann sér- staklega á veglegt þing S.U.F., haldið á Akureyri. Einnig rakti G. Birkir Þorkelsson: STAKSTEINAR ur við: „Káðherrar flokksins hafa sagrt álit sitt á þcssuni niáluni og- túlkanir SUF- manna stríða' algerlega gegfn vil.ja þeirra.“ Því hefur ekki verið fyrr lýst jafn skorinort yfir af ábyrErum aðila innan Fram- sóknarflokksins. að stefna SUF í varnarmálum sé í and- stöðr. við v'lja ráðherranna. En fyrr:rre;nd iiinneeli leiða iiins veg-ar ótvínett i liós, að hvorici Ólafnr .Jóh-<miesson né Kinnr ÁTiists-en Ó| sér að staiida við ákvíeð" málefna- samnmsrsms om hriútfiir hers- ins á >•->i""'<:i;nii Að vísti er er,i>> ■ *ð <‘:nn*i o«;ni<i»r um- mjpii Im<ss:<<—, r.íð'ierra, sem lieinlövs 1..I' - >«'s<in. skoðun, en uo"'v-'-i ' t Mfreðs Þor steinsson >r :is*:<'ðit til að :et!a, að ráðhermrnir hafi sagt bet1-> ; h'"'"i stnðn'ngs- ninnno sinn < 'nn in Frani sókii'>r<'l''>',ís;ns. Málefnasamn- ingurinn og brottför hersins Greinar Alfreðs Þorsteins- sonar um varnarmál lýsa áreiðanlegra sjónarmiðum meginþorra framsóknar- manna. Hann liendir m.a. á, að frekja og yfirganafiir her- stöðvarandstæðinga á fiokks- þingum hafi valdið því, að mi'iin hafi freistazt til að sam- þykkja ályktanir um brottför varnarliðsins, enda þótt þeir va'ru á móti því nema því að- eins að örysrgri landsins væri tryKgt. Er það raimar skoðun allra Jieirra, sem barizt hafa fyrir því, að trysrg.ja öryggi landsins o" sjálfstæði. Ennfremur hendir Alfreð á, að varnarmálin hafi ekki verið rædd í kosningebarátt- unni, — þess veg-na sé ekki hægt að setja þau á oddinn nú. t)t af fyrir sig er þessi skoðun Alfreðs rétt — enda hefðu úrslit kosninganna orð- ið önnur, ef varnarmálin hefðu verið í brennidepU. Fullvíst er, að þeir flokkar, er treysta vilja öryggi landsins, hefðu farið með algjöran sig- ur af hólmi í þeirri hríð. En túlkun ráðherra Fram- sóknarflokksins á ákvæðum málefnasamningsins sýnir glögglega hvernig þeir Uta á samþykkt eigin flokksþings. f þeirra augum er hún mála- miðlun, sein ekki á að taka mark á, ef tii alvörunnar kenuir. Vissulega ber að fagna þessari skoðun ráð- herranna. Hins vegar hefði verið skynsamlegra að láta sverfa til stáls á flokksþingi Framsóknarflokksins og fá fram skýrar linur. Morgunblaðið heldur áfram að fagna hinum hægrisinnuðu skrifum í Tímanum og nota þau til að ala á tortryggni meðal stuðningsmanna stjórnarinnar i garð Framsóknarflokksins og ráðherra hans. Er ekki mál til komið að AÞ og TK hætti að vera liðsmenn Morgunblaðsins? Þeir gera Framsóknarflokk inn tortryggilegan íþróttafréttaritari Timans, Alfreð Þor- steinsson, virðist enn fjarlægjast raun- veruleikann i skrifum sinum. Grein hans i Timanum sunnud. 14. janúar gefur til- efni til að ætla það. Þegar menn styðja mál sitt með þvi að vitna óspart i munn- mæli og þjóðsögur, sem notaðar voru gegnum aldirnar til að æsa og hræða auðtrúa og saklaust fólk upp i hjátrú, þá tekur nú veruleikinn heldur að færast úr skorðum. 1 annan stað leggur kappinn áherzlu á að gera sig að pislar- vætti. Hann hafi orðið fyrir ,,aur- slettum", ausið hafi verið yfir hann „óþverra og svivirðingum”. Til litilla átaka er hann vænlegur, ef hann þolir ekki þau málefnalegu skrif, sem hann kallar öllum illum nöfnum. Eða er ekki ástæða til að dæma menn eftir málflutn- ingi þeirra? Hver skyldi það vera, sem ekki telur Alfreð Þorsteinsson hægri mann — eða Tómas Karlsson? Tómas tók jafnfljótt við sér og Morgunblaðið og birti úrdrátt úr grein A.Þ. i dálki sinum ,,Á viðavangi” Ekki tel ég neina ástæðu að svara nánar grein A.Þ., þvi hún er mest öll upptugga fyrri greinar, auk þeirra tveggja atriða, sem fyrr er bent á. Hann hrekur ekki eitt einasta atriði rök- semdafærslu minnar, og heldur hún þvi fullu gildi án nokkurrar viðbótar. Hvað snertir nafnleysi greinar minnar, þá má benda á, að i skrifum á SUF siðu hefur verið lögð áherzla á að túlka þar stefnu Sambands ungra framsóknar- manna eins og hún er á hverjum tima. Forustusveit SUF leggur áherzlu á sam- hæfða baráttu fyrir stefnumálum SUF á félagslegum grundvelli, en leggur minna upp úr feitletruðum nöfnum einstaklinga ásamt fjölda mynda af þeim. Forustu- sveit SUF hefur aldrei stundað sömu iðju og A. Þ. og T.K. að nota málgagn flokksins til að auglýsa sig persónulega. Greinar A.Þ. sýna það svart á hvitu, hversu illa hægri mönnum i Fram- sóknarflokknum liður. Þeir geta ekki sætt sig við vinstri stjórn og þau stefnu- mál, sem eru grundvöllur stjórnarsam- starfsins. Þeir eru að reyna að skapa óeiningu innan Framsóknarflokksins. Um leið gera þeir flokkinn og ráðherra hans tortryggilega í augum þeirra, sem fylgja hinum stjórnarflokkunum. Alfreð Þorsteinsson er notaður til þessara verka. Þykir honum vafalaust gott að geta kynnt hugmyndafræði sina fyrir borgarbúum, þvi nú nálgast sá timi, að kosið verður i borgarstjórn. SUF ræður framkvæmdastjóra A fundi sinum sJ. mánudag ákvaö stjórn SUF aö ráða Björn Björnsson fram- kvænulastjóra samtakanna. Björn Björnsson hefur verið meðal ötulustu baráttumanna fyrir stefnumálum ungra framsóknarmanna og unnið Björn Björnsson, kvæmdastjóri SUF. fram- mikið starf i þágu féiagsmála i Framsóknarflokknum, m.a. hefur hann um tveggja ára skeið verið i stjórn F 'lags- máiaskólans og efnt á iians vegum til námskeiða um margvisleg efni. > SUF býður Björn Björnsson velkominn til starfa og bendir félögum um allt lancÞað hafa samband við hann á skrifstofu SUF.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.