Tíminn - 20.01.1973, Blaðsíða 20
20
TÍMINN
Laugardagur 20. janúar l!)7:i
T
Fram og IR
mætast
annað kvöld
- tveir spennandi leikir
í 1. deild karla í
handknattleik
Tveir þýöingarmiklir leikir
veröa leiknir I 1. deild karla I Is-
landsmótinu i liandknattleik
annaö kvöld. Leikirnir fara
fram I Laugardalshöliinni og
hefjast kl. 20.15. Fyrst leika Ar-
mann og KH og siðan Fram og
ÍH. Á undan leikjunum, eöa kl.
l!).00,verður lcikinn einn leikur I
2. deild, þá mætast Fylkir og
Þróttur.
Leikur Armanns og KR er
einn af botnleikjunum, en liöin
ásamt Haukum, eru i fallhættu.
Það er mjög þýðingarmikið fyr-
ir KR að vinna leikinn, þá er lið-
ið orðið jafnt Armanni og Hauk-
um aö stigum — með 3 stig.
Leikur Fram og 1R verður
örugglega spennandi. Þar mæt-
ast lið, sem hafa möguleika til
að hljóta Islandsmeistaratitil-
inn. Framliðið er i öldudal um
þessar mundir, en aftur á móti
hefur IR-liðið komið á óvart i
mótinu. Ef liðið vinnur Fram, er
það komið i annað sæti, einu
stigi á eftir FH.
Staðan er nú þessi i 1. deild:
FH 7 5 1 1 128:124 11
Vikingur 7 4 1 2 156:142 9
Valur 6 4 0 2 126:102 8
IR 6 4 0 2 118:104 8
Fram 6 3 1 2 112:105 7
Haukar 6 1 1 4 108:113 3
Armann 6 1 1 4 99:127 3
KR 6 0 0 5 98:128 1
llcr á myndinni sést Brynjólfur Markússon i leik IR og Víkings á miö vikndagskvöldið. Hann komst þarna f gegnum Víkingsvörnina, en áður
cn honum tókst að skjóta, var brotið á honum — og aukakast dæmt. Annað kvöld leikur Brynjólfur með ÍR gegn Fram. (Tfma-
mynd: Hóbert).
SOVÉTMENN LEIKfl HÉR TVO
LANDSLEIKI í BYRJUN FEBRÚAR
'glima Armanns
Karfa um
helgina
- fjórir leikir fara
fram á Nesinu
Fjórir leikir verða leiknir i 1.
dcild lslandsmótsins i körfu-
knattleik um helgina, og fara
þeir allir fram i iþróttahúsinu á
Seltjarnarnesi. i dag vcrða
leiknir tvcir leikir og siðan tveir
annað kvöld. Eftirtalin lið leika
saman:
Laugardagur kl. 16.00.
KR—Njarðvik.
Valur—Þór.
Sunnudagur kl. 19.00.
HSK-Þór
Armann—1S.
Nú cr I. deildarkeppnin I hand-
knattleik nær hálfnuð. Margir
efnilegir handknattleiksmenn
hafa komið fram i sviðsljósið. Við
hér á siðunni höfum gert það til
gamans, að stilla upp úrvalsliði 1.
dcildarliðanna i handknattlcik,
þar sem flestir beztu handknatt-
leiksmenn okkar eiga sæti. Liðið,
sem við höfum valið, nefnum við
að sjálfsögðu Tlmaúrvalið, en það
litur þannig út:
Sovétríkin senda hingað handknattleikslið, sem leikur tvo landsleiki, 8. og 10. feb.
Hér á eftir birtum við úrvalslið Tímans - skipað leikmönnum 1. deildarliðanna
Markverðir:
Hjalti Einarsson, FH.
Geir Thorsteinsson, ÍR.
Útispilarar:
Einar Magnússon, Viking.
Ólafur Jónsson, Val.
Brynjólfur Markússon, 1R.
Guðjón Magnússon, Viking.
Geir Hallsteinsson, FH.
Linuspiiarar:
Björgvin Björgvinsson, Fram.
Gunnsteinn Skúlason, Val.
Sigurbergur Sigsteinsson, Fram.
Auðunn Óskarsson, FH.
Vilberg Sigtryggsson, Armanni.
I liðinu eru valdir leikmenn i
hverju rúmi, fimm landskyttur og
fimm linuspilarar. Vikingarnir,
Guðjón og Einar, eru góðar lang-
skyttur, sem hafa auga með linu-
mönnunum, og þeir bregöa fyrir
sig gegnumbrotum. Ólafur Jóns-
son, er góð langskytta og
gegnumbrotsmaður. Brynjóflur
og Geir, langskyttur, gegnum-
brotsmenn og fljótir fram i hrað-
upphlaupum.
Björgvin, Gunnsteinn og Sigur-
bergur eru okkar beztu linu-
spilarar, þá geta þeir einnig leikið
fyrir utan og eru góöir gegnum-
brotsmenn, sérstaklega þegar
þeir brjótast inn úr hornum og
skora i láréttri stöðu. Vilberg Sig-
tryggsson og Auðunn Óskarsson
eru öruggir linuspilarar. Þegar
þeir fá knöttinn, skora þeir yfir-
leitt mark. Vilberg og Auðunn
skora yfirleitt mörk sin úr horn-
um og af linu fram að miöju.
Flestir þessir leikmenn eru
sterkir varnarmenn og eiga þaö
sameiginlegt að þeir láta heyra i
sér i vörn.
Nú er ekki langt i næsta lands-
leik i handknattleik. Sovétrikin
senda hingað lið i byrjun febrúar,
er leikur i Laugardalshöllinni 8.
og 10. febrúar n.k. Verður gaman
að sjá, hvaða leikmenn hin nýja
landsliðsnefnd velur i landsleik-
ina gegn Sovétrtkjunum. Verður
það sama gamla lumman, eða
koma nýir leikmenn inn i lands-
liðshópinn.
Það fer ekki á milli mála, að
leikmennirnir, sem skipa
Timaúrvalið, eru okkar sterkustu
handknattleiksmenn i dag, og
kæmi það á óvart, ef þeir flestir
léku ekki með Islenzka landsliö-
inu gegn Sovétmönnum.
— SOS.
61. Skjaldar-
glíma Ármanns
61. Skj»l(
vejðtij
To ”^^ ^ ____
ast skfifle) jfli 'tih^llmtífféíldar
Armanns, eigi siðar en 27. janú-
ar i pósthólf 104.
glimudeild Armanns.
Manchester United keypti
Lou Macafd
- hann kostaði félagið 200 þús. pund.
Macari er sjötti skozki landsliðsmaðurinn, sem æfir og leikur með United
janúar n.k. að.jj
(Félagshcimj;;
20.00. Félag-
til að mæta. —
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
hættu frá styrjaldarlokum. en
Man. Utd. og Ársenal eru einu lið-
in á Englandi, sem hafa verið
stanzlaust i 1. deild frá siðari
heimsstyrjöldinni. '
Docherty hefur nú sett marka-
:ss’nT^i,»,ss,<æs. 5
leikmanninum, það eru xotten-
ham og Úlfarnir. Það nýjasta frá
glaumgosanum Best að frétta er,
að hann er nú staddur i Kanada.
Aðalfundur
Aöalfundur Knattspyrnu-
deildar jicjittar verður haldinn
Tommu Doeherty, fram-
æmdastjóra Manchester Unit-
1. virðist gripinn algjöru kaup-
ði. Hann keypti nú i vikunni
tozka landsliðsmanninn, Lou
atari, ú 200 þús, pund. Macari
Xu lWMftðniium liðsi—
iumaður, seiíi skoraði mikið af'
örkum. þá hefur hann leikið
eð landsliði Skotlands undir
jórn Docherty, Macari er fjórði
leiktnaðurinn, sem ,,The Doc”
hefur keypt á þremur vikum —
fyrst keypti hann George Grahant
frá Arsenal á 120 þús. pund, þá
Alex Forsyth frá Partick Thistle
á 100 þús. pund og Jim Holt frá
‘ þ^sanmd.
____ ^iBtwn^ið DÍk'he'Hy -er
cveðinn að bJ^-ga"Manchester
United frá falli, hvað sem það
kostar. Þetta fræga félagslið hef-
komizt i eins mikla fall-
......., U W^sjött)
landslfðsmáðtiiinn, sem leikur
með Manchester United, sein hef-
ur fengið gælunafnið Skotland
United.