Tíminn - 20.01.1973, Side 21

Tíminn - 20.01.1973, Side 21
Laugardagur 20. janúar 1973 TÍMINN 21 LIVERP00L HEFUR EKKI TAPAÐ HEIMA Á KEPPNISTÍMABILINU - ,,Við erum ósigrandi á heimavelli”, segir Skotinn Bill Shankley, framkvæmdastjóri Liverpool í dag verður leikin ein umferð i ensku deildun um, og verða þá allir beztu leikmenn i enskri knattspyrnu i sviðsljós- inu. Sá leikur, sem vek- ur mesta athygli, er tvi- mælalaust leikur Chelsea og Arsenal, sem fer fram á Stamford Osgood, Chelsea Peter Osgood, hinn snjalli sóknarleik- maður Chelsea, fær erfitt hlutverk í dag, nefnilega að brjótast i gegnum hina sterku vörn Arsenal og koma knettinum fram hjá Wilson i markinu. í fyrra, þegar liðin léku á Stamford Bridge, þá lauk leik liðanna m e ð j a f n t e f 1 i. Osgood skoraði sigurmarkið gegn Leeds i ensku bikar- keppninni 1970 með skalla, og árið eftir skoraði hann einnig úrslitamarkið gegn Real Madrid i Evrópukeppni bikar- meistara. Osgood, sem er 25 ára, byrjaði að leika með Chelsea 1964, — var áður múrari. Hann kom sterklega til greina i enska landsliðshóp- inn i HM-keppninni i Eng- landi 1966. En hann varð þá fyrir þvi óhappi að fótbrotna og átti við þau meiðsli að striða i eitt ár. Að margra áliti hefur hann aldrei náð sér eftir meiðslin. — Hann segir sjálfur, að þau hái hon- um ekki lengur, og eru flestir á sama máli, eftir að hafa séð hann leika tvö siðastliðin keppnistimabil. Hann hefur leikið með enska landsliðinu. Bridge. Leikir liðanna hafa ávallt verið tvisýn- ir og nær ógjörningur að spá úrslitum, þegar liðin mætast. Toppliðið i 1. deild verður einn- ig i sviðsljósinu, þegar liðið fær ensku meistarana frá Derby i heimsókn á Anfield. — Tekst meisturunum að stöðva sigur- göngu Liverpool á heimavelli?, er stóra spurningin. Þá verður að vanda Manchest- Bob Wilson, Arsenal B o b W i 1 s o n , markvörður Arsen- al, verður i sviðsljós- inu i dag, þegar Lundúnarliðin Arsenal og Chelsea mætast á Stamford Bridge. Wilson, sem hefur leikið með landsliði Skotlands, var aðal maðurinn á bak við árangur Arsenal 1971, þegar liðið sigraði bæði deildina og bikarinn i Englandi. — Leik eftir leik varði hann stórglæsilega. Bob Wilson, er sennilega hugrakkasti markvörður i ensku knattspyrnunni, hann kastar sér óhikað inn i þvög- ur innan vitateigs. Þetta hef- ur haft það i för með sér, að hann handleggsbrotnaði 1968 og var þá þrjá mánuði frá keþpni. Þá meiddist hann i mai 1972 og var frá keppni i sjö mánuði, lék sinn fyrsta leik á keppnistimabilinu gegn Derby i desember s.l. Qilson er mjög fljótur úr markinu. Hann er talinn sá fljótasti til að gripa inn i leik út i vitateig. Wilson er 30 ára lék áður sem áhugamaður með Wolves, en kom til Arsenal 1963 og gerðist atvinnumað- ur hjá félaginu árið eftir. er United i sviðsljósinu. — Liðið verður að fara að vinna leik, ef það á að bjarga sér frá falli. Hvort þeim tekst að sigra Lundúnarliöið West Ham, með Bobby Moore i fararbroddi, látum við ósvarað. Leikur Norwich og Leeds vekur einnig athygli, þvi að þetta verður þriðja viðureign liðanna á viku. — S.l. laugardag mættust liðin i 4. umf. ensku bikarkeppninnar, þá varð jafntefli 1:1 á Carrow Road, heimavelli Norwich. Lorimer skoraöi fyrst fyrir Francis Lee, Man. City Francis Lee, hinn snjalli sóknarmaður Manchester City heimsækir ásamt félögum sinum Fil- bert Street, og leikur þar gegn Leicester City. City-liðið hefur ekki staðið sig vel á ú t i v e 1 I i á keppnistimabilinu, liðið, með hitt fræga „sóknartrió” Bell—Lee—Summ- erbee, hefur aðeins sigrað einn leik á úti- velli. Liðið, sem var spáð miklum frama fyrir yfirstandandi keppnistimabil, hef- ur aldrei náð sér á strik og verður nú að láta sér nægja 14. sæti i 1. deild. Francis Lee, hinn smávaxni miðherji, hefur verið álitinn einn allra bezti sóknarmaður i enskri knatt- spyrnu undanfarin ár. Hann hefur verið fastamaður i enska landsliðinu og ein af vitaskyttum landsliðsins. Lee, sem er i öldudal um þessar mundir, var keyptur til City frá Bolt on i október 1967 á 60 þús. pund. Hann er irábær skot- maður og hefur verið vit- askytta City-liðsins enda mjög öruggur — hefur skor- að um 60 mörk úr vitaspyrn- um. Leeds, en Cross jafnaði. Þegar liðin mættust á Elland Road á miðvikudagskvöldið i aukaleik, þá varð einnig jafntefli 1:1. Cross skoraði fyrir Norwich, en Giles jafnaði. 1 dag, þegar liðin mætast á Carrow Road, verður gaman að vita, hvort Cross skorar enn einu sinni. — Leiknum spáum við að sjálfsögðu heimasigri, enda leik- menn Leeds örugglega þreyttir eftir að hafa flakkað til og frá og aftur til Norwich, fleiri þúsund km á einni viku. — SOS. Hughes, Liverpool Emlyn Ilughes, „þrumubombarinn” hjá Liverpool, hleyp- ur inn á Anfield Road, með félögum sinum i „The Red’s” i dag, þegar þeir fá meistarana frá Derby i heimsókn. Liverpool hefur ekki enn tapað leik á h e i m a v e 11 i á keppnistimabilinu. Það verður alveg ör- uggt, að Bill Shankly framkvæmdastjóri L i v e r p o o 1, o g strákarnir hans eru ákveðnir, að þar verði engin breyting á. Emlyn Hughes, 25 ára framvörður, var keyptur frá Blackpool í febrúar 1967 á 65 þús. pund. Hann hefur leikið með enska landsliðinu undanfarin ár og var i lands- liðshópnum i HM-keppninni i Mexiko. Hann hefur leikið oftast sem bakvörður i enska landsliðinu og þykir mjög sókndjarfur. Hughes leikur á miðjunni hjá Liverpool, og er maðurinn á bak við sigur- göngu liðsins i ár. Hann er mikill skotmaður og skorar mörg mörk með þrumuskot- um utan af velli. Deildarmeistarar siðan 1950 1950 Portsmouth 53 stig 1951 Tottenham 60 stig 1952 Man.Utd 57 stig 1953 Arsenal 54 stig 1954 Wolves 57 stig 1955 Chelsea 52 stig 1956 Man.Utd. 60 stig 1957 Man.Utd. 64 stig 1958 Wolves 64 stig 1959 Wolves 61 stig 1960 Burnley 55 stig 1961 Tottenham 66 stig 1962 Ipswich 56 stig 1963 Everton 61 stig 1964 Liverpool 57 stig 1965 Man.Utd. 61 stig 1966 Liverpool 61 stig 1967 Man.Utd. 60 stig 1968 Man.City 58 stig 1969 Leeds 67 stig 1970 Everton 66 stig 1971 Arsenal 65 stig 1972 Derby 58 stig Colin Todd, Derby Colin Todd, sem er að margra áliti fæddur fyrirliði, er dýrasti leikmaður Derby og knatt- spyrnumaður framtíðarinnar. Ilann fær erfitt hlut- verk i dag, þegar meistararnir heim- sækja Liverpool. Todd var mikið i fréttum i fyrra, þeg- ar hann var settur i bann frá enskum landsliðum ásamt Alan Hudson, Chelsea, þegar þeir mættu ekki i lands- leik enska landsliðs- ins 23ja ára og yngri, en Todd var fyrirliði liðsins. Þessir báðir leikmenn voru þá taldir koma sterk- lega til greina að leika með enska landsliðinu i HM- keppninni i Vestur- Þýzkalandi. Colin Todd var keyptur til Derby frá Sunderland i febrúar 1971 á 170 þús. pund, sem var þá metupphæð fyrir leikmenn i beinhörðum peningum. Todd var fyrirliöi Roker Park félagsins, þegar hann var keyptur. Þá hefur hann verið fyrirliði i skóla- liði, enska unglingalands- liðinu, enska landsliðinu undir 23ja ára aldri og enska deildarúrvalinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.