Tíminn - 20.01.1973, Page 26

Tíminn - 20.01.1973, Page 26
26 SíÞJOÐLEIKHÚSIÐ Feröin til tunglsins sýning i dag kl. 15 Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15 Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15. til 20. Simi 1-1200. Utanbæjarfólk. The out-of-towners. PARAMOIJN1 PICful<( S PHl 'jf NIS JflCK LEMM0N SflNDY DENNIS ANEILSIMON STORY THE OUT-OF-TOWNERS Bandarisk litmynd, mjög viöburöarik og skemmtileg og sýnir á áþreifanlegan hátt, að ekki er allt gull sem glóir. Aðalhlutverk: Jack Lemmonog Sandy Dennis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenzkur texti. 5 : Timlnner peningar { Auglýsitf | iTímanum: MMHWM Fló á skinni i kvöld. — Uppselt. Lcikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 örfáar sýningar eftir Kristnihald sunnudag kl. 20,30 — 164. sýning. I-’ló á skinni þriðjudag Uppselt Atómstöðin miðvikudag Fló á skinni fimmtudag. — Uppselt. Fló á skinni föstudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. hofnnrbíó sítni 1644* Varizt vætuna Jackie GleasonEstelle Parsons "Don'tDpinkTheWater" Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk litmynd um viðburðarika og ævintýra lega skemmtilerö til Evrópu. isienzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 \\0TEL míEIÐIR SÖNEKQNflN MflRÍfl LLERENR FRfl mm SREMMTIR BORÐPANTANIR I SÍMUM 22321 22322. TÍMINN KAKL C.SCOIT/MALDIÍN Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn umdeildasta hers- höfðingja 20. aldarinnar. 1 april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd, sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. sýnd kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. tsienzkur texti Heimsfræg kvikmynd: Æsispennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvik- mynd i litum og Panavision, Aðalhiutverk: JANE FONDA (hlaut „Oscars-verðlaun- in” fyrir leik sinn i mynd- inni) DONALD SUTHERLAND. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Allra siðasta sinn. Lina langsokkur fer á flakk (Pá rymmen með Pippi) Islenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk kvikmynd i litum um hina vinsælu Linu. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Pá'r Sundberg. Sömu leikarar og voru i sjónvarpsmyndunum. Sýnd kl. 5 og 7 Tónabfó Sími 31182 Heimsfræg kvikmynd.sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahand- ritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine). „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times). „Afrek, sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið, að þar er á ferðinni listaverk svo frá- bært, að erfitt er að hrósa þvi eins og það á skilið” (New York Post). „John Schlesinger hefur hér gert frábæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun á sinn hrjúfa, sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stórkostlegir” (Cosmopolitan Magazine). Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: Dustin Hoffman — Jon Voight, Sylvia Milis, John McGiver ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Afrika Addio Afrika Addio islenzkur texti. Myndin sýnir átök milli hvitra menningaráhrifa og svartra menningarerfða, ljóst og greinilega, bæði frá broslegu sjónarmiði og harmrænu. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Faðir rninn áiti fagurt land. I.itmvnd um skógrækt. Tlminner peningar Auglýsid iTtmanum I.augardagur 20. janúar 1973 Lukkubíilínn Bráðskemmtileg banda- risk, gamanmynd i litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysi- spennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er nú sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Fincli og Barry Foster. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð innan 16 ára. Kaktusblómið Cactus flower islenzkur texti Bráðskem m t i 1eg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leikstjóri Gene Saks. Aðalhlutverk: Ingrid Bergmann, Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.