Tíminn - 18.02.1973, Side 23
Sunnudagur 18. febr. 1973
TÍMINN
Bæklingur
um upp-
þvottavélar
Kvenfélagasamband Islands
hefur nýlega gefiö út bækling sem
fjallar um uppþvottavélar. Á
Leiöbeiningastöð húsmæöra
hefur á siðastliðnu ári veriö mikiö
beðið um fræðslu varðandi upp-
þvottavélar og var þvi ráðizt i að
gefa bækling þennan út.
í bæklingnum er sagt frá ýms-
um atriðum sem hafa ber i huga
þegar bollalagt er, hvort tima-
bært sé að fá sér uppþvottavél
eins og t.d. hve mikill vinnu-
sparnaður sé i þvi fólgin að eiga
uppþvottavél, hve stór hún eigi að
vera, hvernig unnt er að koma
henni fyrir i eldhúsinu og hvað
það kostar að þvo upp i upp-
þvottavél. Enn fremur er sagt frá
þvi hvernig fara skuli með upp-
þvottavélina og gerð er grein
fyrir þvi hvers konar borðbúnað-
ur skemmist sé hann þveginn I
uppþvottavél.
Bæklingurinn er til sölu á skrif-
stofu Kvenfélagasambandsins að
Hallveigarstöðum og kostar 25 kr.
Leiöbeiningastöð húsmæðra
hefur opnað á ný og er opin alla
virka daga kl. 3-5.
Minningar-
gjöf til Hall-
grímskirkju
í Saurbæ
Fjármálaráðuneytið
t tiutzrtnrxi ^
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Stöðvun atvinnurekstarar þeirra aðilja,
sem skulda söluskatt fyrir mánuðina
október, nóvember og desember s.l.,
svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti
eldri timabila, hefst án frekari fyrir-
vara 21. þessa mánaðar hafi skattinum
þá eigi verið skilað ásamt dráttar-
vöxtum.
I
filillilll
1 þjónusta - saía - hleðsla - viðgerðir 1
Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla
Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust
kemiskt hreinsað rafgeymavatn
Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta
RÆSIÐ
BÍLINN MEÐ
SÖNNAK
Tæhniver
AFREIÐSLA
Laugavegi 168
Sími 33-1-55
Fósturheimili
Hallgrlmskirkju i Saurbæ hefur
fyrir nokkru borizt mjög myndar-
leg og vegleg minningargjöf, sem
eru þrir höklar, gylltur, grænn og
fjólublár, keyptir frá Vanpoulles i
Englandi. Frá þessari góðu gjöf
var greint við hátiðarmessu á
jóladag s.l., og lýsti sóknarprest-
ur þá höklana tekna i notkun við
guðsþjónustur og aðrar helgar at-
hafnir i kirkjunni.
Höklarnir eru gefnir kirkjunni
af systkinunum frá Eyri i Svína-
dal til minningar um þrjá ástvini
þeirra, það er að segja foreldra
þeirra og bróður, þau Ólaf Ólafs-
son, bónda á Eyri, konu hans,
Þuriði Gisladóttur og son þeirra
Sigurð.
Fyrir hönd Hallgrimskirkju I
Saurbæ færi ég gefendum innileg-
ustu þakkir fyrir þessa höfðing-
legu minningargjöf og þá ræktar-
semi og tryggð, er að baki hennar
liggur og er i senn vitnisburður
um hlýhug og kærleika til
kirkjunnar og til hinna látnu ást-
vina. Megi Guð blessa minningu
hinna látnu og lif og framtið syst-
kinanna frá Eyri.
Jón E. Einarsson
sóknarprestur
Brotizt
inn í sex
geymslur
Fósturheimili óskast til langframa fyrir 12
ára vel gefinn dreng.
Hann er flogaveikur, notar lyf, en fær fá og væg köst, hann
hegðar sér vel undir ákveðinni stjórn. Meðlag með
drengnum er hátt. Þeir sem vilja taka þetta að sér eru
beðnir að senda itarlegr upplýsingar til Félagsmála-
stofnunar Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, simi 53444.
OHNS-MANVILLE
glerullareinangrun
er nú sem fyrr vinsælasta og
örugglega ódýrasta glerullar-
einangrun á markaðnum f
dag. Auk þess fáið þér frían
álpappír með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið í flutningi.
Jafnvei flugfragt borgar sig.
MUNIP
í alla einangrun
/.
'///m
/t ' /••••**
«♦••»•
JON LOFTSSON HF.
Hringbraut 121® 10 600
••••••••••••••••••••••••••••«••••••••
.........—**———•••••••••••••••
----------- .•••••«•••••«•••
________••••••••••••••••••••••••••••
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••
INNBROTSÞJÓFAR gerðu
mikinn usla i geymslum i kjallara
ibúðarblokkar við Ferjubakka
aðfararnótt föstudags. Voru allar
sex geymslurnar, sem tilheyrðu
ibúðunum I stigaganginum,
brotnar upp og leitað að verð-
mætum.
Var rótað upp úr kössum og
kirnum og ofan af hillum og var
aðkoman heldur leiðinleg. Ekki
er vitað að öðru hafi verið stolið
en 20 „lukkutröllum” sem voru i
einni geymslunni. OÓ.
Akranes —
Forstöðukona
Staða forstöðukonu við dagheimilið ,,Vor-
boðinn” á Akranesi er hér með auglýst
laus til umsóknar með umsóknarfresti til
1. april. n.k.
Staðan veitistfrá og með 16. april 1973. Umsóknir er greini
frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist formanni dag-
heimilisnefndar Kristbjörgu Sigurðardóttur, Brekkubraut
27, Akranesi, sem einnig veitir nánari upplýsingar i sima
93-1411.
Dagheimilisnefnd.
Alþýðuhúsið-Hafnarfirði
Leigjum sali fyrir dansleiki, fundi, fermingarveizlur,
erfisdrykkjur o.fl.
Leitið upplýsinga i simum 52423 og 50499.
☆ SKÍÐA jakkar
* skíða buxur
* SKÍÐA hanzkar
* skíða gleraugu
* skíða skór
☆ SKÍÐA stafir
Fallegar vörur, vandaðar vörur
A
Landsins mest úrval
PÓSTSENDUM
SPORTVAL
I
Hlemmtorgi— Simi 14390