Tíminn - 18.02.1973, Blaðsíða 24
24
TÍMINN
Sunnudagur 18. febr. 1973
' . '.ií'-.’ZÍi'í' . " \
lyndi, en þó gat ég vel veriB án
hans, hugsaði Fanney með sér.
Það var ekki honum að kenna,
fullyrði hún, hann var góður, trúr
og tryggur, hún hafði gifzt hon-
um án þess að hugsa sig um. Það
var af þvl að ég vissi ekki nóg þá
annars heföi ég hugsað mig tvisv-
ar um,” hugsaði hún með sér.
Hún fann nú, að hún hafði verið
hamingjusamari éftir aö hann
var geröur sendiboöi drottningar-
innar, þvl aö þá var hann oft að
heiman.
— Clavering hefði ekki átt að
skilja hana eina eftir heima,sögðu
menn I klúbbnum.
— Skárra væri það, að eigin-
kona gæti ekki veriö manni sínum
trú, mena hann er að vinna.. gat
hún gert sér i hugarlund, að þeir
mundu svara.
En ég var honum trú, nema i
hjarta minu, hefði Fanney getað
sagt. Þannig byrjuðu vandræðin.
Hún varð eirðarlaus. Friinu lauk.
Börnin fóru aftur i skólann. Hún
mundi hvernig Caddie nauðaði
að fá að vera i skóla bara á dag-
inn. Ætli ég hefði ekki fengið
Darrell til þess að leyfa henni
þaö, ef það hefði ekki verið vegna
Robs? spuröi Fanney sjálfa sig.
Lafði Candida kom aftur og hafði
auga á hverjum fingri, eins og
hún var vön. —■ Þarftu að vera
svona eiröarlaus, Fanney? Hvað
gengur aö þér? Fyrst seztu, en
stendur strax upp aftur. Þú getur
ekki veriö kyrr, ekki i eina ein-
ustu minútu. Ég held, að þú sért
slæm á taugum. Darrell verður
að fara með þig i ferðalag.
— Ef þú gerir Darrell áhyggju-
fullan, þá tala ég ekki við þig'
framar. Þessi styggðaryrði, sem
voru ólik Fanneyju, sannfærðu
lafði Candidu enn betur um, að
Fanney væri veik. — Það er
eitthvað að, sagði lafði Candida
ákveðin.
Fanney gerði sér ekki ljóst
fremur en unglingur á gelgju-
skeiði, hvað amaöi að henni.
Þessi einkennilega ljúfsára þrá.
Lafði Candida hafði á réttu að
standa. Fanney gat ekki verið
kyrr. Hún, sem alltaf haföi verið
róleg var eins og fest upp á þráð.
Hún, sem alltaf hafði verið óeig-
ingjörn „nauðug viljug,” eins og
hún mundi hafa orðað það sjálf,
hugsaði um ekkert nema sjálfa
sig. ,,Ég. Ég. Ég.” Hún var eins
og púpa, sem var að brjótast út úr
hýöinu. Hún vann i húsinu og
garðinum, en hataði hvort
tveggja. Hún var jafnóþolin-
móð og Hugh og kjánaleg eins og
Philippa. Hún þoldi ekki að vera
hjá Rob, en gat ekki afborið að
vera án hans, þaut til Lundúna til
þess að hitta hann, en hringdi
ekki til hans, heldur þrammaði
um göturnar og kom aftur heim
örmagna. Daginn, sem ég hringdi
til hans, þá gat ég ekki annað,
hugsaöi Fanney. Við fórum i
Chirico. Hún hallaði vang-
anum upp aö púðanum á stólnum
og rifjaði upp fyrir sér það, sem
gerzt hafði. Hún hafði sagt, að
þau væru saklaus, en var hún
það? Var ég ekki þroskuð?
hugsaði Fanney með sér. Henni
fannst núna, að hún hefði verið
eins og ung stúlka, stóreyg og
mjó, en með girnd. Já, girnd,
hugsaöi Fanney meösér. Það var
bezt að vera ekki með neina tæpi-
tungu, þvi að þó að orðið sé ljótt,
þá er það réttnefni og er tengt
ástinni, en girndin getur ekki
skapað ástina, ef það er ást á
annað borð. Guði sé lof, að ég var
ekki ung stúlka, heldur kona,
sem gat duliö hugsanir slnar. Hún
gat varla haft augun af Rob allan
timann, meðan þau voru að
snæða hádegisverðinn. Siðan
ætlaði hann á fundinn, en ég
sagöist ætla aö ganga i lysti-
garöinum, hugsaði Fanney.
Göngur voru hið eina, sem róuðu
mig, ganga, þangað til ég var
orðin örmagna af þreytu, en það
rigndi. Hvers vegna? spurði
Fanney guð aftur. Hvers vegna
léztu rigna? Það er alltaf sagt, að
guð sendi okkur rigninguna en
ekki sá vondi, og það var ekkert
ljótt I þvi, sem gerðist þennan
dag, það var réttara bliðara og
fegurra en nokkuð, sem ég hef
kynnzt eða dreymt um á ævi
minni, hugsaði Fanney.
Rob hafði ekið henni heim um
kvöldið. Þau voru of þreytt til að
hugsa — Þú ert of þreytt, og ég er
það lika, — sagöi Rob. — Ég kem
að finna Darrell á morgun. — En
Darrell var ekki enn kominn
heim, til allrar hamingju, hugsaði
Fanney, annars heföi ég ekki
getað fariö heim til Stebbings.
Jafnvel þennan eina mánuð vissi
ég ekki mitt rjúkandi ráð. Nei,
það var ekki heill mánuður
heldur þrjár vikur, hugsaði
Fanney meö sér.
Rob hafði rökrætt viö hana. Ég
verð að tala við Darrell. Það er
aöeins heiðarlegt aö fara,
Fanney, Farðu að heiman núna.
Það er ekki rétt, að þú sért þar. —
Þau voru brennandi af ástriöu.
Þau gátu ekki afboriö að vera
fjarri hvort öðru. Samt var Rob
þolinmóður. Þessar vikur fann
ég, hversu innilega hann eiskaði
mig, hafi ég nokkru sinni þurft að
efast um það. Hversu mikið hann
gat látið á móti sér min vegna. Ég
veit ekki, eftir hverju ég var að
biða, einungis að reyna að halda
öllu saman, særa Darrell ekki of
djúpt né börnin. Ef til vill leyndist
hjá mér sú hugsun, að ég gæti
haft Rob ogbörnin og Stebbings.
Ef til vill hefði ég getað haft þetta
allt, og viö haldið áfram svona.
Nei, þaö voru aðeins draumórar,
hugsaöi Fanney, þvi að Darrell
kom heim. Og hann tók eftir þvi,
að eitthvaö var aö mér.
Þaö hafði runnið upp fyrir
honum smátt og smátt. Hún hafði
heyrt hannsegja viö Gwyneth: —
Er frú Clavering ekki frisk?
— Hún er ekki i góðu jafnvægi,
— sagöi Gwyneth varfærnislega,
Kæra góða Gwyneth. Alltaf var
hún jafn dygg. — Ekki I góðu
jafnvægi? Ot af hverju? Darrel
varð bersýnilega áhyggjufullur.
— Sumariö hefur verið erfitt og
konur geta haft sin erfiðu timabil.
— Erfiðu timabil? Darrell vissi
auðsjáanlega ekki, hvaðan á sig
stóð veörið. — Heldurðu, að það
sé nokkuö sem ég get gert?
Gwyneth var vön að gefa ráð-
leggingar viðvikjandi börnunum,
þvi að hún hafði haft mikil af-
skipti af þeim. — Ég mundi láta
hana eiga sig. Hún lagast.
Láta hana eiga sig. Það var
eins og Gwyneth væri aö tala um
börnin en þetta var rétthjá hennL
— Ætli ég væri hérna núna, ef
Darrell hefði verið svo hygginn að
fara að ráðum hennar? — spurði
Fanney sjálfa sig, en Darrell lét
hana ekki eiga sig. Þvi fór fjarri.
Hann veitti henni meiri athygli en
hann hafði nokkru sinni gert,
siðan þau giftu sig, hugsaöi
Fanney.
Það var eftir kvöldverðinn,
þriðja kvöldið, sem hann var
heima. Þegar Darrel var heima i
Stebbings, var allt i sömu röð.
Þegar þau Fanney voru búin aö
hafa fataskipti, hittust þau i dag-
stofunni og fengu sér glas af vini
á undan matnum. Börnunum
gramdist það alltaf, og þau
reyndu ekki að dylja það, en
Darrell þótti gaman að sitja með
viskíglas eða gin og segja
Fanneyju frá siðasta ferðalaginu
sinu eða þvl, sem hafði gerzt um
daginn — Og mér þótti það lika
skemmtilegt, — sagði Fanney. —
Þaö var tilbreyting frá öllum
þessum börnum að tala við full-
orðinn mann — Siðan settust þau
að snæðingi. Gwyneth var á borö
fyrir Fanneyju en þau létu hana
ekki ganga um beina, heldur
björguöu sér sjálf. Þaö var lagt
fallega á borö „með pompi og
pragt”, var Hugh vanur að segja,
og þriréttað.
Börnunum var ekki leyft að
standa upp til þess að sinna
leikjum sinum, hvernig sem á
stóö.
— Þau hafa sennilega gott af
þvi, — sagði Fanney, en það var
þreytandi eigi að siður. Philippa
maldaði I móinn, meöan einhver
piltur, sem kominn var að sækja
hana, beið úti i bilnum sinum og
flautaöi, — Þú getur boðið honum
kaffi, — sagði Darrell. — Hann
vill ekki kaffi. Hann vill mig.
— Við erum búin að sitja hérna i
heilan klukkutima. — sagði Hugh
einu sinni, þegar hann gat ekki
lengur staðizt mátið. — Heilan
klukkutima, eöa réttara sagt
klukkutima og þrjú kortér, siðan
þið fóruð að drekka og það eru
hljómleikar, sem ég verð fyrir
hvern mun að fara á. En Darrell
var búinn að gleyma, hvernig
það var að vera ungur og bráð-
látur, hugsaði Fanney. „Getur
jass verið svo áriðandi”, hafði
Darrell spurt góðlátlega, en Hugh
varaði næstum með hatri: „Þetta
er kiassiskur jass”.
Stúlkurnar þvoðu upp, en ef þær
voru ekki heima, þvoði Fanney
sjálf silfurboröbúnaðinn og
glösin, en lét hitt biða til
morguns. Hún færöi þeim kaffi
inn i dagstofuna. Darrell las dag-
blöðin eða horfði á sjónvarpið.
Fanney horfði ýmist á þaö eða
skrifaði bréf. Stundum gerði hún
við föt. Klukkan tiu háttuðu þau,
venjulega til þess að lesa,
hugsaði Fanney og kysstu hvort
annaö á kinnina eða ennið, um
leið og þau slökktu ljósið hvort á
sinum lampa. — Stöku sinnum
Lárétt
1) Með andremmu.- 5) Samið.-
7) Lézt,- 9) Heil,- 11) Nafars,-
13) Heiður,- 14) Dautt gras.-
16) 999,- 17) Kindina,- 19)
Striðinn.-
Lóörétt
1) Deyja.- 2) Sama.- 3) Linun.-
4) Reginhaf.- 6) Forseti.- 8)
Strákur,- 10) Púkinn.- 12)
Fönn,- 15) Þægð.- 18) Tveir.-
X
Ráðning á gátu Nr. 1337.
Lárétt
1) Drambi,- 5) Kær,- 7) Ek,- 9)
Rask.- 11) Lúa,- 13) Snú.- 14)
Umla,-16) IM,-17) Fleöu.-19)
Mastur,-
Lóðrétt
1) Dvelur,- 2) Ak.- 3) Mær.- 4)
Bras.- 6) Skúmur.- 8) Kúm.-
10) Sniðu.- 12) Alfa.- 15) Als,-
18) Et,-
Sunnudagur
18. febrúar
8.00 Morgunandakt- Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarrorð
og bæn.
11.00 Messa i Bústaðakirkju.
Prestur: Séra Ölafur Skúla-
son Organleikari: Jón G.
Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Fiskiðnaðurinn og rann-
sóknastofnanir hans, III. er-
indi. Páll Pétursson niður-
suðu- og efnatæknifræðing-
ur talar um niðursuðu og
niðurlagningu fiskafurða.
14.00 Dagskrárstjóri I eina
klukkustund- Halldór
Snorrason ræöur dag-
skránni.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
júgósiavneska útvarpinu.
16.55 Veöurfregnir. Fréttir
17.00 Glimulýsing. Hörður
Gunnarsson lýsir helztu
viöureignum glimumanna á
61. skjaldarglimu Armanns,
sem fór fram I Vogaskóla 4.
þ.m.
' 17.35 Sunnudagslögin.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill.
19.35 Pistill frá Frakklandi I
umsjá Böðvars Guðmunds-
sonar.
20.00 Slnfónluhljómsveit ts-
lands leikur i útvarpssal.
20.30 Fornmannasaga eftir
Jóhannes Kjarval.Sigurður
Eyþórsson les.
21.10 Sónata nr. 2 I g-moll op.
22 eftir Robert Schumann.
21.30 Lestur fornrita: Njáls
saga-Dr. Einar 01. Sveins-
son prófessor les (16)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Eyja-
pistill. Bænarorð.
22.35 Danslög.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
19. febrúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
20.50 Fljótandi gengi. Gunn-
laugur Tryggvi Karlsson
hagfræðingur flytur erindi.
21.20 A vettvangi dóms-
málanna. Björn Helgason
hæstarréttarritari talar.
21.40 tsienzkt mál. Endur-
tekinn þáttur Jóns Aðal-
steins Jónssonar cand. mag.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusáima hefst. Lesari:
Séra Ölafur Skúlason.
22.25 tJtvarpssagan/
„Ofvitinn” eftir Þórberg
Þóröarson. Þorsteinn
Hannesson les (7)
22.55 Hljómplötusafniö.
23.50 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
lliiiili
Sunnudagur
18. febrúar 1973
17.00 Endurtekið efni. Sól-
setursijóð. Lokaþáttur
skozka framhaldsmynda-
flokksins. Þáttur þessi var
áðurá dagskrá mánudaginn
12. febrúar, en þá voru viða
slæm móttökuskilyrði
vegna veðurs og rafmagns-
bilana. Þýðandi Silja Aðal-
steinsdóttir.
17.45 Blástursaðferðin.
Fræðslumynd um lifgun úr
dauðadái. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson. Áður á
dagskrá 10. nóvember 1972.
18.00 Stundin okkar Glámur
og Skrámur spjalla saman,
sýndur verður leikþáttur og
mynd úr flokknum um
„fjóra félaga” og loks
veröur haldiö áfram með