Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 19
TÍMINN 19 Umsjón: Affreð Þorsteinssoni Litla- bikar- keppnin Akranes og Haukar leika í Hafnarfirði og Breiðablik heimsækir Keflavík Tveir leikir verða leiknir i Litlu-bikarkeppninni i dag. Skagamenn heimsækja Hafn- firðinga og leika gegn Haukum kl. 15.00 á malarvellinum á Hval- eyrarholti. A sama tima fer einn leikur fram i Keflavik. Heima- menn fá Breiðablik úr Kópavogi i heimsókn og þá er spurningin. Tekst Breiðabliksliðinu að stöðva sigurgöngu Keflvíkinga? Staðan er nú þessi i Litlu-bikar- keppninni: Hafnarfj. Keflav. Akranes Kópav. 4:6 4:0- 3:4 4:5 „ÍSÍ hefur aldrei fengið umboð f rá KSÍ til að semja við sjónvarpið" — segir Albert Guðmundsson, formaður KSÍ Albert Guömundsson ,,ÍSÍ hefur aldrei fengið umboð frá KSi til að gera samninga yið sjónvarpið," sagði Albert Guömundsson, formaður KSi, þegar iþróttasiöan innti hann eftir deilu KSÍ og ISi um sjónvarpssamningana. Albert sagðist litið hafa um þetta mál að segja á þessu stigi, en sagði þó, að hann teldi KSI óbundið af gildandi samningum. „Stefna okkar hefur alla tið verið sú," sagði Albert, ,,að félögin fengju sem mest i sinn hlut, t.d., þegar sjónvarpað er frá Evrópu- bikarleikjum." Ekki túkst iþróttasiðunni að ná sambandi við Gisla Halldórsson, forseta ISt, i gær til að spyrja hann álits á þessu múli. t sambandsráðsfundi tSI á dögunum var formaður KSI ekki til staðar til að gera grein fyrir afstöðu KSI. Varaformaður KSI, Jón Magnússon, mætti á fundinum, en fjallaði ekki sér- staklega um þetta mál. Sjónvarpsstrið tSt og KSl hefur vakið nokkra athygli, ekki sizt fyrir þá sök, að þarna gerir eitt af sérsamböndum ISI „uppreisn" gegn framkvæmdastjórn ISt sem er æðsti aðili íþróttamála hér- lendis. Meðaltal 10 beztu í frjálsum íþróttum: AFREKIN ERU MISJÖFN í HINUM ÝMSU GREINUM Nýtt keppnistimabil frjálsiróttafólks er að hefjast. A innanhússmótum i vetur hafa mjóg góð afrek verið unnin og margt bendir til þess, að mótin og afrekin i sumar verði betri og um meiri framfarir verði að ræða en undanfarin ár. Það er aö minnsta kosti von þeirra, sem um mál þessi fjalla og hugsa. Frjálsar iþróttir eru iþrótta- greinin, sem flestar þjóðir i heiminum iðka, samkvæmt nýjustu skýrslum um iþróttir — eða um 150. Framfarir hafa verið miklar i þessari iþróttagrein undanfarna áratugi og við höfum dregizt aftur úr, þegar miðað er við gullaldartima frjálsiþrótta hérlendis á árunum 1945 til 1951. Skýringar á þvi eru margar, sem oft hefur verið getið um, m.a. peningaskortur og skortur á að- stöðu, sérstaklga innanhússað- stöðu. Er vonandi, að eitthvað rætist úr þvi á næstu árum. Sala getrouna- seðla minnkaði Samkvæmt reikningum Getrauna frá 1, janúar til 30. juni 1972 voru seldir getraunaseðlar 792.511 fyrir kr. 19.812.775.00. Greiddir vinningar Sölulaun Framlag til héraðs.b. (3%) Framlag til K.S.t. 9.906.387,50 4.953.193,75 594.388,00 275.000,00 Tekjuafgangur, er skiptist milli: tþróttas.b. tsl. 1.547.445.70 Ungm.fél.tsl. 386.861,45 Reikningar Getrauna fyrir siðari hluta ársins 1972 liggja ekki fyrir, þar sem reikningsárið er fra 1. júli til 30. júni, en sam- kvæmt upplýsingum frá skrif- stofu Getrauna voru seldir get- raunaseðlar fyrir kr. 15.682.850.00, sölulaun voru 3.920.712,50. Hefur því andviðri seldra get- raunaseðla á árinu 1972 verið kr. 35.495.625.00, en var á árinu 1971 kr. 36.521.750.00. Þegar litið er á árangur is- lenzks frjálsiþróttafólks 1972 kemur i ljós, að beztu menn i nokkrum greinum eru frambæri- legir á alþjóðamótum, en breiddin er ekki nógu mikil. Landslið Islands, þegar einum manni er teflt fram i grein er all gott, en þegar tefla þarf fram landsliði með tveimur. mönnum i grein, er allt annað upp á tengingnúm, svo að ekki sé talað um meðaltal 10 beztu manna, þar höfum við verið alltof slakir. Nýlega tók ég saman stigatölu 10 beztu manna i hverri grein, samkvæmt alþjóðastiga- töflu, og það er fróðleg tafla, sem gefur gagnlegar upplýsingar. Það er augljóst, að þær greinar sem verst er búið að, koma lang- verst út. Litum fyrst á hlaupin, styttri vegalengdir frá 100 til 800 m eru langbezt, enda er hægt að æfa þessar greinar að einhverju leyti inni. Aftur á móti eru lengri hlaupin léleg, en til þess að ná- árangri i þeim þarf að hlaupa mikið utanhúss og veðurfarið kemur i veg fyrir það. Beztu kast- greinarnar eru kúluvarp og kringlukast, en spjótkast og sleggjukast eru lakari, enda verr að þeim greinum búið. Þetta er enn augljósarai stökkgreinum, árangur i langstökki, hástökki og þristökki eru mun betri en i stangarstókki, enda boðleg aðstaða i þrem fyrstnefndu greinunum og auk þess kemur inn i myndina, að stangarstökkið er dýr grein, stöngin er dýrt áhald kostar tugi þúsunda og þá grein er ekki hægt að æfa innan- húss t.d. i Baldurshaga, sem er aðalfæingasvæði frjálsiþrótta- manna hér i Reykjavik. Við skul- um nú lita á meðalstigatölu hinna ýmsu greina, þessu til stað- festingar. Erlendur Valdimarsson „S**!*^ -..# Éfc «1 ¦ ¦ Hinn gamalkunni knattspyrnukappi úr Víking, Gunnlaugur Lárusson, landdsliðsmaður og slðar for- maður landsliðsnefndar, átti fimmtugsafmæli s.l. þriðjudag. t þvi tilefni heimsóttu félagar hans úr Víkingi hann heim, og á þessari mynd sést nýkjörinn formaður Vfkings, Jón Aðalsteinn Jónsson, af- henda honum vindlakassa aö gjöf frá félaginu. A myndinni eru, taliö frá vinstri: Hjörleifur Þórðarson, Kristján Pálsson, Jón Aðalsteinn, Gunnlaugur Lárusson, Ólafur Jónsson og Freyr Bjartmars. (Tlma- mynd Gunnar) Karlar: Stig ¦L m Kringlukast: 8188 Kúluvarp: 7823 400 m. hlaup: 7580 Langstökk: 7519 Hástökk: 7493 lOOm.hlaup: 7478 Þristökk: 7373 Spjótkast: 7284 200m.hlaup: 7256 1500m.hlaup: 7101 Sleggjukast: 6924 HOm. grindahl.: 6863 Stangarstökk: 6667 3000m.hrindr.: 6114 Lára Sveinsdóttir (aöeins 8 hlupu 1972) 10000 m. hlaup: 5661 Heildarstigatalan fyrir greinarn- Heildarstigatalai i fyrir greinarn- arller 67.330 ar 18 er 126.743 Þannig litur þetta út fyrir s.l. ár Konur: stig: og nú verður fróðlegt aö bera Langstökk: 7014 jessár tölur saman við afrekin i 400 m. hlaup: 7000 sumar. Hástökk: 6888 lOOm.hlaup: 6863 Beztu afrek karla: 200m.hlaup: 6727 Kringlukast 60,82 m Spjótkast: 6582 Erlendur Valdimarsson, IR, 1054 800m.hlaup: 6416 5t. Kúluvarp: 5929 400m. hlaup 46,8 sek. lOOm.grindahl. 5542 Bjarni Stefánss., KR, 958 st. Kringlukast: 5459 Kúluvarp 17,99 m. 1500.m.hlaup: 2910 Hreinn Halldórss., HSS, 959 stig (aðeins5hlupul972) 1 <"rh. á bls. 25 Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: Tveir leikir leiknir um helgina Tveir leikir verða leiknir i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu um helginga og fara þeir báðir fram á Melavellinum. I dag kl. 14.00 leika Vikingur og Valur. A mánudagskvöldið leika KR og Armann. Leik- urinn hefst kl. 19.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.