Tíminn - 17.04.1973, Qupperneq 6
6
TÍMINN
Þriðjudagur 17. aprll 1973.
VIÐ
SMÍDUM
HRINGANA
SÍMI S491 □
Fyrirliggjandi
og
væntanlegt
Nýjar birgðir
teknar
heim vikulega
Pólska dráttarvélin
40 hö. Verð kr: 236.000,00
60 hö. Verð kr: 323,000,00
VÉLABORG
Skeifunni 8 - sími 86680.
Lögregluþjónsstaða
Lögregluþjónsstaða á ísafirði er laus til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25.
april n.k. Umsóknir sendist bæjarfógetan-
um á Isafirði.
Laun skv. launalögum.
ísafirði, 10. april 1973.
Bæjarfógetinn á ísafirði
Björgvin Bjarnason.
ARMULA 7 - SIMI 84450
Spónaplötur 8 25 mm
Plasthúöaöar spóna-
plötur 12-19 mm
Haröplast
Hörplötur 9-26 mm
Hampplötur 9-20 mm
Birki-Gabon 16-25 mm
Beyki-Gabonló 22 mm
Krossviöur:
Birki 3-6 mm, Beyki
3-6 mm, Fura 4-12 mm
Harðtex með rakaheldu
limi 1/8' '4x9'
Haröviður:
Eik (japönsk, amerísk,
áströlsk), Beyki
(júgóslavneskt, danskt),
Teak, Afromosia, Iroko,
AAaghony, Palisander,
Oregon Pine, Gullálmur,
Ramin, Abakki, Amerísk
hnota, Birki 1 og 1/2"
til 3", Wenge
Spónn: Eik, Teak, Pine,
Oregon Pine, Fura,
Gullálmur, Almur, Beyki,
Abakki, Askur, Afromosia,
Koto, Amerisk hnota,
Maghony, Palisander,
Wenge
Verzlið þar sem
úrvalið er mest
og kjörin bezt
JÓN LOFTSSON HF.
Hringbrau1121 fiS 10 600
grænt
hreinol
ÞVOTTALÖGUR
Kennarar — Kennarar
Á Akranesi eru lausár stöður, sem hér
segir frá 1. sept. n.k.
Tvær stöður við Gagnfræðaskólann,
kennslugreinar: islenzka, danska, enska.
Við Barnaskólann: tvær almennar
kennarastöður og staða söngkennara.
Auk þess er laus iþróttakennarastaða
fyrir stúlkur við báða skólana (ein staða).
Umsóknarfrestur er til 20. mai n.k.
Upplýsingar gefa skólastjórarnir:
Sigurður Hjartarson simi 1603 og Njáll
Guðmundsson simi 1452.
Fræðsluráð Akraness.
Verkfræðingur
Tæknifræðingur
óskast til ábyrgðarmikilla stjórnarstarfa
hjá stóru iðnfyrirtæki i málmiðnaði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist i pósthólf 1128.
Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.
TIL SÖLU
Til sölu nokkrar saumavélar, Tvistunga,
overlock, hnappagatavél, 2 saumavélar,
m. zig zag, vél fyrir smellur, hnoð og kósa.
Nokkuð af góðum efnum fylgir Hagkvæmt
fyrir 3-4 manneskjur.
Þar sem saumastofan hættir geta öll viðskifti okkar fylgt
með. Hagstætt verð, ef samið er starx.
Upplýsingar i sima 99-4287.
Mjólkurfræðingur
óskast
Viljum ráða mjólkurfræðing til framtiðar-
starfa frá 1. júni n.k. við Mjólkursamlag
KVH/KFHB, Hvammstanga. Vinsam-
legast hafið samband við mjólkursam-
lagsstjóra.
||| ÚTBOÐ (gj
Tilboð óskast i að steypa gangstéttir, undirbúa stiga undii
malbikun, setja upp götulýsingu o.fl. við ýmsar götur i
Smáibúðahverfi.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 3.000.- króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 3. rnai kl.
11.00
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
V.-Ls'
Frd Borgarbókasafni
Reykjavíkur
b-S
k'l
jS
m
i ái’-
Borgarbókasafn Reykjavikur og öll uti-
bú þess verða að venju lokuð frá skir-
degi til annars páskadags að báðum
dögum meðtöldum.