Tíminn - 03.05.1973, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.05.1973, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. mai 1973 TÍMINN 7 NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta: einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. m JÖN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sími 10-600 =J|I sem íslendingar gætu treyst á stuðning Færeyinga i. Ekki var útifundurinn jafn fjöl- mennur og oft áður, enda þótti fólki kalt i veðri og margir héldu heim á leið að göngunni lokinni. Rússneska listafólkið, sem hér er statt i boði A.S.Í., kom fram á skemmtun i Háskólabiói kl. 16.30. Virðast margir hafa látið úrvals skemmtun fram hjá sér fara, þvi heldur fá- mennt var i bióinu. Þrátt fyrir það var sýningin vel heppnuð og hlutu listamennirnir frábærar undirtektir viðstaddra. Mikil aðsókn var að sögusýningunni sem opnuð var þann 1. mai að Laugavegi 18. Sýningin verður opin út þessa viku og er opið milli 14 og 22 daglega. Á Akureyri var leið- indaveður 1. mai, hiti var um frostmark, en allhvasst og gekk á með éljum. Safnazt var saman við Alþýðuhúsið og þaðan gengið um götur bæjarins og endað á Ráðhústorgi. Ætlunin var að halda útifund á torginu, en frá þvi var fallið sakir kuldans og var fundurinn i þess stað haldinn i Nýja Biói. Á fundinum töluðu Jökull Guðmundsson, Bjarnfriður Leósdóttir Fánaborg fyrir framan stjórnarráðshúsiö. Greinilegt er af myndinni, að veður var ekki sérlega hlýtt. Gestur 1. mái hátiðahaldanna I Reykjavik, Erlendur Petursson, sést hér flytja ræðu sina. Itæða Erlendar vakti mikla athygli á fundinum og hefur visast eflt þau miklu vinatengsl,sem eru milli tslendinga og Færeyinga. LOGFRÆÐIAÐSTOÐ ÁN ENDURGJALDS frá Akranesi og Ingólfur Ingólfsson. Fundarstjóri var Jón Ingimarsson, formaður Iðju á Akur- eyri. Kjörorð dagsins á Akureyri var ,,Burt með s jóræningj ana af islenzku yfirráða- svæði”. Barnasamkoma og unglingadansleikur voru á Akureyri I 1. mai i til- efni dagsins. Lögfræðingafélag Islands heldur almennan félagsfund i kvöld (fimmtudagskvöld) kl. 20.30 i hinum nýju salarkynnum Hótel Holts, Bergstaðastræti 37 (bingholti). Til umræðu verður lögfræði- aðstoð án endurgjalds. Frum- mælandi verður Gunnar Eydal, cand. jur., en hann hefur kynnt sér þetta málefni á hinum Norðurlöndunum. Hann mun gera grein fyrir þörf almennings fyrir þessa þjónustu, svo og reifa, hvernig þessum málum er nú háttað hérlendis. Þá mun hann skýra frá starfsemi stofnana, sem sinni þessu verkefni á Norðurlöndum. Loks fjallar hann um hugmyndir til úrbóta á þessu sviði hérlendis. Watergate gæta mikilvægra skjala. Það var Elliot Richardson, hinn nýi dómsmálaráðherra, sem sendi þá þangað, en Richardson hefur fengið viðtækt umboð til að rann- saka Watergatemalið. Ýmis blöð gagnrýndu Nixon i gær fyrir að hafa ekki gert allt, sem i hans valdi stæði til að upp- lýsa málið. Washington Star- News, sem áður studdi Nixon sagði: —Nixon hefur minnt okkur á,að hann á ennþá eftir 1360 daga i forsetastóli. Ef til vill tekst honum að halda það út. SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.