Tíminn - 03.05.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.05.1973, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 3. maf 1973 TÍMINN 19 ® Á réttri hillu og evrópskir sérfræðingar, sem hingað voru kvaddir, héldu þvi fram, að það væru hraunin, sem hér væru i sökinni. Ég held, að æ fieiri séu nú að komast ú þessa skoðun, enda er það mála sannast, að mörg lönd eru með miklu hærri fjallgarða en Island, og þó búa menn þar við betri hlustunarskilyrði en hér. Þeir horfðu ekki í gegnum kýrauga. — Að lokum ein samvizku- spurning, Sigrún: Gætirðu hugsað þér að vinna i tónlistar- deild Rikisútvarpsins i fjörutiu ár i viðbót? — Jú, það get ég sagt i fullri hreinskilni. Ég er stundum að hugsa um það — af þvi að nú er komið svo nálægt þvi, að mér verði sparkað að ég held, að það muni verka á mig eins og ég missi annan helminginn af sjálfri mér. Ég veit, að ég á mikið eftir að sakna útvarpsins. Þar er gott og skemmtilegt fólk, og þar koma ákaflega margir. Mér verður æ oftar hugsað til gamalla daga i þrengslunum niðri i Landssimahúsi, starfs- fólksins og þá ekki siður útvarps- ráðsmannanna okkar, gömlu og góðu. Þeir voru hver öðrum skemmtilegri. Vissulega voru þeir háskóla- gengnir og sérfræðingar, hver á sinu sviði, en þeir höfðu ekki horft á veröldina i gegnum kýrauga. — VS. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smítSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 rÍGNÍSl FRYSTIKISTUR RAFT0RG SIMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 Trúlofunar- ^ HRINGIR Fljót afgreiösla Sent i póstkröfu GUDMUNDUR ÞORSTEINSSON <<g gullsmiður ^ Bankastræti 12 Bazar og kaffisala Föstudaginn 4. mai kl. 2 hefst i sal Hjálpræðishersins ba/.ar og kaffisaia. Margir góðir munir! Komið og styrkið gott mál- efni! Hjálpræöisherinn. Piltur á fimmtánda ári, vanur allri sveitavinnu, óskar eftir kaupavinnu á góðu sveita- heimili i sumar. Er laus um 21. mai. Upplýsingar I sima 83244 eftir kl. 6. Bændur Tveir bræður 11 og 14 ára óska eftir sveitavinnu i sum- ar. Sá eldri hefur verið i sveit i 3 sumur. Upplýsingar i sima 53402 á laugardag og sunnu- dag. Vextir við innlánsstofnanir Með tilvisun til 13. gr. laga nr. 10 1961 ákveður bankastjórn Seðlabanka íslands, að höfðu samráði við bankaráðið, að vextir við innláns- stofnanir skuli verða sem hér segir frá og með 1. mai 1973. I. Innlánsvextir: 1) Almennar sparisjóðsbækur 9% á ári 2) Sparisjóðsbækur með 6 mánaða uppsögn 10 1/2% á ári 3) Sparisjóðsbækur með 12 mánaða uppsögn 12% á ári 4) 10 ára sparisjóðsbækur 12% á ári 5) Sparisjóðsávisanabækur 4% á ári 6) Innstæður á hlaupareikningi, reiknings-og viðskiptalánum 3% á ári 7) Vísitölubækur barna: til 5 ára 8% á ári Visitölubækur til 10 ára 9% á ári Innlánsvextir þessir eru fastir, og er innlánsstofnunum óheimilt að greiða aðra vexti af viðkomandi innlánsformum án samþykk- is Seðlabankans. Vextir af öðrum innlánsformum eru háðir ákvörðun Seðlabankans. Innlánsvextirnir eru dagvextir og miðast við vaxtareikning einu sinni á ári eftir á. Þetta á þó ekki við um vexti af tékkareikningum, en af þeim reiknast tilgreindir vextir af lægstu innstæðu á hverjum tiu dögum með útborgun i einu lagi eftir árið. II. Útlánsvextir: 1) Vextir af víxlum: a) vixlar, er eiga að greiðast upp innan 90daga 11% á ári b) framlengingarvixlar og vixlar, sem samið er um til lengri tima en 90 daga 113/4% á ári Heimilt er að taka allt að 3/4% hærri vexti á ári en að framan greinir, ef lengd umsamins lánstima eða öryggi tryggingar gefur tilefni til, að dómi viðkomandi stofnunar. Framanskráðir vextir eiga einnig við um sýningarvixla með eftir á greiddum vöxtum, i samræmi við raunverulegan láns- tima. 2) Illaupareikningsvextir: Af skuldum á hlaupareikningum, reiknings- og við- skiptalánum reiknist fast viðskiptagjald (þóknun) af upphæð lánsheimildar. 3% á ári Gjaldið skal tekið fyrirfram fyrir hvern almanaks- mánuð meðan heimild er i gildi. Af skuldarheimild- um til takmarkaðs tima, þ.e.a.s. allt að sex mánuð- um, má þó taka allt gjaldið fyrirfram. Auk viðskiptagjaldsins skal reikna dagvexti mánaðarlega eftir á 9% á ári 3) Afuröalánavextir: a) lán endurseljanleg Seðlabankanum með veði i útflutningsafurðum 7% á ári b) önnur endurseljanleg lán 9% á ári c) lán með 2. veðrétti i útflutningsafurðum, er nemi hæst 30% af endurseljanlegu láni, svo og lán veitt með veði i væntanlegum afla (útgerðarlán) 9 1/2% á ári Ofangreindir afurðalánavextir eru miðaðir við forvexti. Séu lán- in i reikningsformi með eftiráteknum vöxtum er heimilt að taka 1/2% hærri vexti á ári. Seðlabankinn endurkaupir vixla skv. a. og b. lið með 3/4% lægri vöxtum á ári en viðskiptabankarnir taka. 4) Vextir af öörum lánum, þar meö talin afborgunarlán og skuldabréfalán: a) lán með fyrsta flokks fasteignaveðstryggingu að mati lánsstofnunar eða sjálfskuldarábyrgð rikis- sjóðs 11 1/2% á ári b) öll önnur lán, þar með talin fasteignaveðslán, handveðslán og lán tryggð með ábyrgð 12% á ári Heimilt er í nýjum lánssamningum að taka allt að 1% hærri vexti á ári en að framan greinir, þegar samið er við lántöku um lengri lánstima en tvö ár og eftirátekna vexti. 5) Vanskilavextir (dráttarvextir): a) af vixlum og tékkum 1 1/2% á mánuði eða fyrir brot úr mánuði, en aðrir vextir falla niður frá gjalddaga. b) af öðrum lánum 1 1/2% á mánuði eða fyrir brot úr mánuði af gjaldfallinni upphæð (en samningsvextir falla niður frá gjald- daga). Gildir þessi regla um öll lán i vanskilum, þar með taldar skuldir, er myndast á hlaupareikningi eða öðrum viðskiptareikningi umfram skuldarheimild. Með mánuði i sambandi við vanskilavexti er átt við hvert 30 daga timabil. Ofanskráðir útlánsvextir eru hámarksvextir. Óheimilt er að taka aðra þóknun eða vexti en um getur hér að ofan fyrir utan þóknanir og gjöld, sem heimiluð eru i gjaldskrá við innlánsstofn- anir, dags. 10. júli 1972, sem birt var i Lögbirtingablaði 19. juli sama ár. Framangreindar ákvarðanir um vexti af lánum og vanskilavexti gilda einnig i lánsviðskiptum utan innlánsstofnana, sbr. lög nr. 58/1960. Vaxtaákvörðun Seðlabankans um vexti við innlánsstofnanir frá 30. desember 1965 fellur jafnframt úr gildi. Seðlabanki íslands. Röskur strákur hefur áhuga á að komast i sveit I sumar. Upplýsingar i sima 7-13-62, eftir kl. 7 dag- lega. r&bida 1 bekkir % til sölu. — Hagstætt verö. Sendi I kröfu, ef óskaö er. Upplýsingar aö öldugötu 33 ^ simi 1-94-07. ^ Síöustu ástir Strindbergs Strindberg var 59 ára, en leikkonan Fanny Falkn- er 18 ára, þegar þau kynntust. Hann var enn glæsilegur og hélt sig vel í klæðaburði. Fanny seg- ir, að hann hafi verið einsaðlaðandi og nokkur stúlka geti krafizt af karlmanni. Það segir frá ástum þeirra í nýjustu Viku. Ekki lengur talinn hégómi „Þetta er ekki lengur talinn hégómi," segir Hanna Frímannsdóttir tízkusýningarstúlka um starf sitt. Hún er stjórn- andi samtakanna Karon og hefur lært starfið bæði hér á landi og á námskeiði hjá Lucy Clayton í London. Það er viðtal við hana í nýjustu Viku. Varö ástfanginn af Rúnu „Ég varð ástfanginn af Rúnu,"segir Birgir Sig- urðsson, sem samdi verðlaunaleikrit Leik- félags Reykjavíkur, „Pétur og Rúna." Leik- ritið hlaut yf irleitt ágæta dóma gagnrýnenda. í viðtali við Vikuna segir Birgir frá viðhorfi sínu til lífsins og listarinnar. Vikan l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.