Tíminn - 03.05.1973, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. mai 1973
TÍMINN
13
Útboð
Tilboð óskast i gatnagerð, lagnir og-bygg-
ingu rotþróar i einbýlishúsahverfinu
Laufási i Bessastaðahreppi.
Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu okkar gegn 2 þúsund
króna skilatryggingu
Tilboðum skal skila á skrifstofu okkar fyrir kl. 11 f.h.
þriðjudaginn 15. mai 1973.
Verkfræðistofa
Sigurðar Thoroddsen s.f.
Armúla 4 — Ueykjavik
Veiði í Þórisvatni
Veiðifélag Holtamannaafréttar óskar eftir
tilboði i stangaveiði i Þórisvatni i sumar.
Tilboðum skal skila til formanns félags-
ins, ölvis Karlssonar, Þjórsártúni, fyrir
14. mai.
Upplýsingar veittar á sama stað, simi um
Meiri-Tungu.
Allur réttur áskilinn.
[|| ÚTBOÐ
Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Seljahverfi, 2. áfanga
og hluta raðhúsahverfis i Breiðholti 1. Verkið skiptist i tvo
sjálfstæða verkhluta.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000,-
króna skilatryggingu frá og með föstud. 4. þ.m.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 17. mai
n.k. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Vegagerð ríkisins
Útboð
Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i
lagningu Vesturlandsvegar i Kollafirði.
Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera, Borgartúni 1,
eftir kl. 14 föstudaginn 4. þ.m. gegn 5000 kr. skiiatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 föstudaginn 25. mai n.k.
Vegamálastjóri.
Vegna jarðarfarar
Jónasar Thorstensen,
fyrrv. skrifstofustjóra
verða skrifstofur vorar að Skúlagötu 20
lokaðar frá kl. 14 i dag, fimmtudag 3. mai.
Slárurfélag
Suðurlands
FERMINGARGJAFIR
NÝJA TESTAMENTID
vasaútgáfa/skinn
og
nýja
SALMABOKIN
2. prentun
fást i bókaverzlunum og hjá
kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍ UFÉLAG
(Auðbrajtóosíofu
REIÐSKÓLI
RAGNHEIÐAR
Námskeið
haldið á Tóftum i Stokkseyr-
arhreppi verða sem hér segir:
4. júní til 15. júní Námskeið fyrir drengi.
18. júní til 27. júní Námskeið fyrir stúlkur.
2. júli til 7. júli Námskeið fyrir tamningamenn.
Aðalkennari Walter Feldmann vngri.
10. júli til 15. júli Námskeið fyrir dömur og herra, eldri en
18 ára.
lti. júli til 27. júli Námskeið fyrir drengi.
30. júli til 10. ágúst Námskeið fyrir stúlkur.
Tamningastöð
verður rekin á vegum skólans.
Tamningamaður Pétur Behrens.
Inuritun og upplýsingar hjá frú
Sveingerði Ujartardóttur, bókara, slmi
8-09-02. Kinnig i sima 8-32-71.
Ragnheiður
Sigurgreimsdóttir.
Geymið auglýsinguna!
Iiallgriinskirkju Reykjavík
simi 17805 opið 3-5 e.h.
Magnus E. Baldvlnsson
W - S'"»l 77*0«
Ljósmóðir óskast
Isafjarðarkaupstaður óskar að ráða ljós-
móður til starfa i kaupstaðnum.
Umsóknarfrestur er til 20. mai. Allar nánari upplýsingar
veitir bæjarstjóri.
ísafirði, 27. april 1973.
Bæjarstjóri.
AAest seldi
japanski
bíllinn í
Ameríku og
Evrópu
Stári smábillinn!
DATSUN 1200
Datsun 1?00 Sedan De Luxe er ekki ýkja stór. En innréttingin,
búnaðurinn og vélaraflið gefur annað í skyn — og vel það.
Þessi japanska undrasmíð felur raunverulega í sér kosti stóra
og litla og sportbílsins þar að auki. Hann vinnur hylli allra,
sem hann reyna, og með sjólfskiptingu sigrar hann konurnar
orðalaust! Reynið Datsun 1200, það er útilokað að tapa ó því.
DATSUN- UMBOÐIÐ A ISLANDI
Ingvar Helgosoi
Vonarlandi Sogamýrí 6 Reykjavík^
Símar 84510 & 84511