Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. mai 1973.
TÍMINN
5
>
Þrir Chevrolet bilar á sýningunni.
Fremst er Vega, þá Laguna og
fjærst er Blazer jeppinn.
Chevrolet
Tveir
BIFREIÐADEILD Sambandsins
sýnir átta bila á sýningunni, þar
af eru sex fólksbflar inni, en á úti-
svæöinu eru einn Bedford vörubill
og einn sendibill. Sambandiö
hefur haft einkaumboö fyrir
General Motors á islandi siöan i
© Layland
bilar af hverri tegund, sem þýddi
slæma varahlutaþjónustu, og um
leið væru fyrirtækin búin aö fá a
sig slæmt orð.
Einnig fræddi hann okkur á þvi,
að hann hefði ekið norður til
Akureyrar á bil nú fyrir stuttu, is-
lenzku vegirnar fannst honum
slæmir, og ökumennirnar enn
verri. Átti hann ekki við, að Is-
lendingar væru slæmir bilstjórar,
heldur að þeir væru ókurteisir i
umferðinni og minntu á Þjóð-
verja i þeim efnum.
Að lokum sagðist hann vona,
að salan hjá P. Stefánsson ætti
eftir að ganga vel og þjónustan
yrði upp á það bezta.
O 6000
ekkert hefði gengið enn, að fá
stjórnvöld, til að lækka tolla eða
innflutningsgjöld á bifreiðum, og
er þvi útkoman sú, að bilar eru
hvergi dýrari i Evrópu en á
Islandi, nema ef vera skyldi i
Danmörku. Þegar bilar eru svona
dýrir leiðir það til þess, að hver
bfll verður lengur i umferð en
æskilegt getur talizt og er þvi si-
fellt veriö að tjasla við bilana,
sem auðvitað kostar mikið og
væri þeim fjármunum, sem varið
ertilþess betur variðinýja bila.
Þar fyrir utan hrópa slikar við-
gerðir á óhemju vinnukraft, sem
betur væri varið til annarra
starfsgreina i þjóðfélaginu.
— Þessi afstaða stjórnvalda er
óskiljanleg. Ekki sizt þar sem
tsland er mjög strjálbýlt land, og
þörfin á góðum samgöngum þvi
brýn, einnig er veðurfarið þannig
að fólk verður mikið að ferðast i
bilum. Sennilega er engin vara
sköttuð af hinu opinbera eins og
einkabifreiðin, nema ef vera
skyldi vörur þær, sem seldar eru
á vegum A.T.V.R. íslendingar
reyna sifellt að halda uppi þjóð-
félagi, sem likustu þvi sem er i
nágrannalöndunum. Ef við eigum
að gera það áfram þá verðum við
einnig að flytja inn bila, þvi það
er einn liðurinn i frelsi neyt-
andans, að geta keypt bil. Þó
hefur hér orðið nokkur breyting á,
siðustu árin, einkanlega eftir að
bifreiðainnflutningurinn var
gefinn frjáls árið 1961.
Að siðustu sagði Július, að hann
vonaðist til að Bilgreinasam-
nýir frá Chervolet
byrjun siöari heimsstyrjaldar-
innar, er viöskipti islendinga
snérust yfir til Ameriku sökum
striðsrekstursins i Evrópu.
General Motors er iangstærsti
bifreiöaframleiöandi heimsins
meö verksmiðjur i öiium heims-
áifum. Þekktustu bilmerki frá
bandinu verði gert kleift að
þróast á eðlilegan hátt hér, eins
og I nágrannalöndunum. Til þess
að það geti orðið þarf fleira að
koma til.
Fyrirtækin geta ekki staðið sig
yel ef starfsskilyrði eru ekki fyrir
hendi, bæði hvað snertir verð-
lagsmál, tollamál og fræðslumál.
Generai Motors eru Chervoiet,
Buick, Opel og Vauxhall.
Á bilasýningunni ræddum við
við Sören Jónsson, deildarstjóra
og Gunnar Jónasson, sölustjóra.
Þeir sögðu, að Véladeildin legði
nú mesta áherzlu á að selja
ameriska bila,einsog Chervolet
Nova, Blazer og Vega, sem er
nýr og mjög athyglisverður bill.
Einnig er á sýningunni nýr bill frá
Chervolet i dýrari flokknum er
nefnist Chervolet Laguna og hef-
ur hann vakið mjög mikla athygli
og má gera ráð fyrir að hann
verði mikið tekinn i leigubila-
akstur á næstunni —Vega er ein
hver minnsti bíll, sem Chervolet
hefur framleitt og er settur til
höfuðs evrópsku bilunum, sem
mikið hafa rutt sér til rúms á
Bandarikjamarkaði. Hægt er að
fá Vega frá rúmum 600 þúsundum
og i mörgum gerðum.
Blazer jeppinn hefur tekið
miklum stakkaskiptum, kominn
með nýja og fallega yfirbyggingu
og mælaborðið er einnig nýtt. Að
sögn þeirra Sörens og Gunnars
hefur salan á Blazer gengið vel
að undanförnu og munu yfir 100
bilar vera komnir á götuna og ört
vaxandi sala er á bílnum. Blazer
er stærsti jeppinn, sem er á
sýningunni, stærð hans minnir
óneitanlega á gömlu góðu
Weapon fjallabilana, sem reynzt
hafa bila bezt.
Þeir Sören og Gunnar sögðu að
bæði Opel Rekord og Vauxhall
Victor væru orðnir dýrari en t.d.
Chervolet Nova, sem kostar nú
tæpar sjö hundruð þúsundir kr. —
Evrópsku bilarnir hefðu nú dottið
niður i sölu. — Það væri helzt að
eitthvað yrði flutt inn af Opel
disil, fyrir leigubilstjóra, en sá
bill kom á markaðinn um siðustu
áramdt.
Reynt hefur verið að bæta
varahlutaþjónustu Véladeildar-
innar mikið að undanförnu.
Koma nú allir varahlutir i
Chervoletfrá Antverpen i Belgiu,
en þar er GM með þjónustustöð
fyrir Evrópu.
Um sýninguna sjálfa sögöu
þeir að hún kæmi róti á hugi fólks.
Salan kæmi ekki i ljós fyrr en eftir
sýninguna.
© Scout
deildarstjóri, og Pétur Óli
Pétursson, sölumaður sögðu okk-
ur, að gólfið i Scout II væri nú
niðurtekið, sem gefur miklu
meira fótrými að aftan. Þá eru
fjaðrir sérstaklega langar, eða
samtals 25,4 sm lengri en á lengri
gerðinni og gefur þetta bilnum
frábæra aksturshæfileika. Þá er
afturbekkur mjög rúmgóður fyrir
þrjá og þar fyrir aftan er mjög
gott farangursrými.
Þeir sögðu, að sá bill, sem væri
á sýningunni væri búinn fjögurra
hraða girkassa, vökvastýri og
aflhemlum. I bilnum er sex
strokka 140 hestafla vél og þannig
kostar hann 725 þúsund krónur.
Þá er hægt að fá bilinn sjálf-
skiptan með átta strokka vél 193
hestafla. Kostar hann þá ásamt
ýmsum aukahlutum 795 þúsund
krónur.
Þá er hægt að fá i Scout lúxus-
innréttingu þ.e. samræmda lita-
tengingu og klæðningu á hurða-
spjöld, vinyl-gólfklæðningu með
einangrun, vindlakveikjara,
kortaljós, klæðningu á mælaborð,
klæðningu i loft og einangraðar
hliðar, lesljós að aftan, jakka-
hengi, varúðarljós v/handhemils,
hljóðeinangrandi húðun á undir-
vagni, tviskipt bak á framsæti
með vinyl-nylon-klæðningu og
varahjólskápu.
O Datsun
árið 1969 hefði verið niu ára bið
eftir Trabant i A-Þýzkalandi. Oft
hefðu verið rætt um að fá Trabant
bila hingað en það sem komið
hefði út úr þessum viðræðum við
Þjóðverjanna, væri já og nei til
skiptis. Nú væri Trabantnum aft-
ur lofað til Islands árið 1975.
Ingvar kvað þessa afstöðu Þjóð-
verjanna að mörgu leyti skiljan-
lega, þar sem þeir yrðu að láta
heimamarkað sitja fyrir. — ÞÓ
TORFÆRUBIFREIÐ
Reynslan hefur
sannað ágæti
U.A.Z. 452 við
erfiðar, íslenzkar
aðstæður.
Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
Biireiðar & Landbúnaðarvélar hf.
Sudurlandsbraul-14 - Heykjavík • Sími 38600