Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 13
Laugardagur 5. mal 1973. TÍMINN 13 Tveir góðir frá fyrirtækinu Vökull h.f., Dodge Dart Swinger og Simca 1100 GLS. CHRYSLER INTERNATIONAL Simcan er það sem koma skal VIÐ MUNUM á næstunni leggja mesta áherzlu á sölu Simca 1100, en sá bill er bæði ódýr og heppilegur fyrir islenzkar aðstæður,” sagði Þorkell Guðmundsson, sölumaður hjá fyrirtækinu Vökull, h.f. En á bila- sýningunni sýnir Vökull tvo bila, Simca 1100 GLS og Dodge Dart Swinger. Þorkell sagði, að litið hefði verið flutt inn af Simca undan- farin ár, nema hvað árið 1970 voru fluttir inn nokkrir bilar af þessari gerð og hafa þeir allir reynzt einstaklega vel.Simcaner mjög ódýr bill. Sá bill, sem er á sýningunni, kostar i kringum 440 þúsund krónur. Meöal kosta bilsins er að fótarými er mjög gott, hægt er aö leggja niður öll sæti, hlifðarpönnur eru svo til undir öllum bilnum, sem hefur 18.5 sm, sem lægsta punkt frá jörðu, og hægt er að hækka bílinn upp um 10 sm ef vill. Þá er fram- hjóladrif á bilnum og vélin snýr þversum. Um amerisku bilana sagði Þor- kell, að þeir hefðu selzt vel að undanförnu, enda væri nú orðið hægt að fá ameriskan bil fyrir sama verð og algengir Evrópu- bilar kostuðu. Og almenningur væri nú að eygja þennan mögu- leika. Af ameriskum bilum, hefur Vökull að sjálfsögðu mest selt af Chrysler bilum, en fyrir þá verk- smiðju hefur fyrirtækið umboð. Þeir bilar, sem mest eru keyptir eru Dodge Dart og Plymouth Valiant. A bilasýningunni er einn Dodge Dart, sem er 2ja dyra hardtop, og kostar frá 640 þús. kr., en hægt er að fá Valiant frá 605 þúsund kr. Vökull á nú von á stórri sendingu af ameriskum bilum eftir mánaðamótin, og þá ætti að vera tækifæri til að tryggja sér ameriskan bil. Fyrirtækið er nú til húsa að Armúla 36 og einmitt þessa dagana er verið að byggja upp varahlutaþjónustuna, en fyrirtækið ætlar að leggja áherzlu á,að hún verði sem bezt. Nýtt valkmnet Á tæplega tuttug'u árum höfum viö flutt ÞaÓ er komiö í tízku aó 501 Voivo vörubifreiö tii landsins. fá mikiö fyrir peningana. Frá og meö siöastliðnum áramótum sýndi skrá Bifreiðaeftirlits rikisins, aö samtals 483 yolvo vörubifreiöir voru í fullum gangi hérlendis. Þessar tölur tala sínu máli, - enda eru gæöi og ending Volvo vörubifreiðanna einstök. VELTIR HF Suöurlandsbraut 16 - Simi 35200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.