Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. mal 1973. TÍMINN 7 írttVi'i Fremst á myndinni eru tveir mjög vinsælir Datsun bílar. Sá sem nær er er Datsun 1200. Hinn er Datsun 120A Coupe. DATSUN Á meðan Ingvar hefur engan Trabantinn fengið hefur hann selt 600 Datsun A BtLASVNINGUNNI getur að finna átta Datsun-bila, en upphaf- lega áttu 12 Datsun bílar að verða á sýningunni. Ástæðan fyrir þvi er sú, að fjórir bílar, sem þar áttu að vera komu of seint til landsins frá Kaupmannahöfn, en I dag var þess vænzt, að einn billinn kæmi á sýninguna. Er það Datsun 240Z, sem meðal annars sigraði I slð- ustu Safari keppninni I Afrlku. Þetta er mjög glæsilegur sport- bíll með 151 hestafla, sex strokka, vél. BiIIinn, sem er tveggja manna, getur náð 205 kilómetra hraða. Þá er von á Datsun 120A, sem er fimm manna blll með 69 hestaflavél, einnig er væntanleg- ur Datsun 1500 „pickup” sem nú er verið að kynna I fyrsta skipti i Evrópu. Umboð fyrir Datsun-bila á Is- landi hefur Ingvar Helgason, heildverzlun. A fyrsta degi sýn- ingarinnar náðum við aðeins tali af Ingvari. Hann sagði, að nú væri hann búinn að hafa þetta umboð i tvö ár, og á þeim tima hefur hann selt um 600 bila. Sú gerð, sem mestrar vinsældar hefur notiö er Datsun 1200. Þá hafa einnig veriö seldir mjög margir leigubilar af gerðinni 220 C disil. Ingvar sagði, að ódýrasti Dat- suninn væri 1000A, en hann kostar nú eftir gengishækkunina um 420 þúsund, en þessi bill er mjög svip- aður Datsun Cherry. Varahlutaþjónusta Datsun hef- ur verið breytt að undanförnu. Verksmiðjurnar senda nú vara- hlutina beint i tollvörugeymsluna samkvæmt spjaldskrá, og segja má, að nú séu til allir „body- varahlutir”. Þessir varahlutir koma allir frá Danmörku, en þar hafa Datsun-verksmiðjurnar þjónustumiðstöð, sem einnig er miðstöð fyrir Sviþjóð og Þýzka- land. „Jú það er rétt. Hækkun yens- ins, hefur valdið töluverðum erf- iðleikum”, sagöi Ingvar”, en verksmiðjurnar hafa aö hluta tekið þessa hækkun á sig og þvi munu bilarnir ekki hækka um meir en 10% og það á löngum tima. Við spurðum Ingvar einnig út I Trabant-bilana Austur-þýzku, en Ingvar hefur haft umboö fyrir þá um langt skeiö. Hann sagði, að Nú er tækifærið! MERCURT OOÍTIET 1973 NÚ ER TÆKIFÆRIÐ.... Vegna stöðu dollarans í dag getið þér eignast MERCURY COMET fyrir aðeins KR: MERCURY COMET 4ra dyra 6 cyl. 200 cub. með: vökvastýri, sjólfskiptingu, afturrúðuviftu, styrktri fjöðrun, „De Luxe“ innréttingu. VERÐ KR: 623.000 706.500°° SVEINN EGILSS0N H.F. FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100 UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: AKRANES: BERGUR ARNBJORNSSON SUÐURNES: KRISTJÁN GUÐIAUGSSON BOLUNGARVlK: BERNÓDUS HALLDORSSON SlMI 1804 KEFLAVlK SIGLUFJORÐUR: GESTUR FANNDAL VESTMANNAEYJAR: SIGURGEIR JÓNASSON Framhald á 5. slöu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.