Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. mai 1973. TtMINN 15 Sýningarbás Toyota. Celica-sportbillinn er fyrir miðju. TOYOTA Toyota þriðja stærsta bif reiðaverksmiðja heims VIÐ sýnum hér átta bíla, þar af verður einn á útisvæðinu sagði Gylfi Sigurðsson hjá Toyota um- boðinu, er við ræddum við hann. Toyota biiana þarf vart að kynna orðið hér á iandi, svo þekktir eru þeirorðnir. Þetta er fyrsti bfliinn, sem byrjað var að flytja hingað inn frá Japan. Það var árið 1965, sem farið var að flytja Toyota bil- ana til landsins, en áður höfðu tslendingar litiö kynnzt japanska iönaðarveidinu, nema hvaö viö vorum þá byrjaöir að kaupa af þeim netagarn og biladekk. Gylfi sagði, að þeir legðu mesta áherzlu á sölu á meðalveröið, sem er á Toyota Corolla kringum 450 þúsund krónur, en dýrustu Toyota bilarnir, sem fluttir eru inn, kosta i kringum eina milljón. Hann sagði, að sala heföi gengið mjög vel siðastliðið ár og hefði Toyota þá veriö hvaö mest seldi billinn. Illa hefur gengið að fá bilana það / ört til landsins, að hægt hafi veriö að hafa þá á lager, en þó komu 30 bilar til landsins i siðustu viku. Hækkun yensins hefur komið illa við okkur, sagði Gylfi og stöndum við að þvi leyti jafn höll- um fæti og þeir, sem flytja inn vestur-þýzkar bifreiðar. Vinsælasti billinn hjá Toyota hérlendis er Corona Mark 2, en sá Toyota bill sem mesta athygli vakti á sýningunni er vafalaust Celica sportbill. Er það annar tveggja bila i Evrópu og kostar aðeins um 660 þúsund. Þá sagði Gylfi, að þeir hefðu selt nokkra litla 3 tonna vörubila, sem likað heföu vel og um þessar mundir væri aö koma á markað- inn tvær nýjar gerðir af sendibif- reiðum og pallbiffeiöum (pickup) frá verksmiðjunum. Er tsland annað landið 1‘Evrópu, ásamt Danmörku, sem fá þessar gerðir, en þær eru i stæröarflokki meö 1100 kg. birðarþoli. Sendibifreiöin er lokuð með tveim rennihurðum á hliðum, ásamt hurðum aö aftan, eða sem station bifreiö meö sæt- um fyrir 6 eða 9 farþega. Rúmtak vörurýmis er 5 rúmmetrar. Gylfi sagði, aö umboðið heföi nú verið starfandi i Höfðatúni i 2 1/2 ár og nú væri varahlutaþjónustan komin i sæmilegt horf. Hann sagði, að i fyrra hefði Toyota framleitt 2,1 milljónir bila og verksmiðjurnar væru nú þær þriðju stærstu i heiminum. Nýja sendiferöabifreiöin frá Toyota. Irá kr. 290.300! eini billinn undir 300 þúsund krnnum! TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SlM! 42600 KÓPAVOGI SÚLUUMBOÐ A AKUBEYRI: SKODAVERKSTÆDIÐ KALDBAKSG. 11 B SlMI 12520

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.