Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 12
TÍMINN Laugardagur 5. mai 1973. 12 DATSUN Sigurvegararnir í erfiðasta torfærukappakstri veraldar DATSUN 200L V6l, 4 cyl. 114 HA SAE við 6000 snún. á minútu. Þyngd 1110 kg. beinskiptur, en 1120 kg. sjálfskiptur. Hæð undir lægsta punkt 17,5 cm. Lengd 450 cm. Breidd 167 cm. 5 manna. Bifreiðin var nýlega sett á markað en hefir þegar vakið gifurlega athygli. Há- markshraði 170 km/klst. DATSUN 240Z Vél, 6 cyl. 151 HA SAE við 5600 snún. á minútu. Tveggja blöndunga, gerð SU. Fimm gira. Þyngd 1066 kg. Hæð undir lægsta punkt 16,4 cm. Lengd 413,6 cm. Breidd 163 cm. Hámarkshraði 205 km/klst. 2 manna. — Er frægust allra Datsun bif- reiöa enda hefur hún unnið f jölda verðlauna viða 1 Bandarikjunum hefur verið 6 mánaða biölisti eftir þessari bifreið. DATSUN 240C Vél, 6 cyl. 130 HA SAE. Þyngd 1320 kg. Hæð undir lægsta punkt 18,5cm. Lengd 469cm. Breidd 169 cm. Bifreiðin er framleidd bæði semfimmog sex manna. Sömuleiðis er hægt að fá hana bæði beinskipta og sjálfskipta. Þessi bifreið hefur lengi verið ,,flagg- skip” Datsun. Hámarkshraði 170 km/klst. DATSUN 220C DIESEL V61, 4 cyl. dieselvél, 70 HA við 4000 snún. á minútu. Að örðu leyti svipuð Datsun 240 C. Þessi bifreið hef- ur náð bæði hér og erlendis gifurlegum vinsældum sem leigubifreið. DATSUN 1500 PICK-UP Vél, 4 cyl. 77 HA SAE við 6000'snún. á minútu. Þyngd 1020 kg: Bifreiðin er byggð á sjálfstæðri grind. Hæð undir lægsta punkt 20 cm. Við gerum okkur vonir um að geta fljótiega boðið amerisk svefnhús sem setja má á bifreiðina. Sala á Datsun Pick-up bifreiðum hefuraukizt mikið t.d. i Kanada og viðar. DATSUN 100A STATION Vél, 4 cyl. 59 HA SAE við 6000 snún. á minútu. Þyngd 675 kg. Mesta þyngd sem leggja má á bif- reiðina er 1175 kg. Að öðru leyti svipaður og Datsun 100 A, „CHERRY”. DATSUN 1200 STATION Svipaður aö mörgu leyti og Datsun 1200 Sedan. DATSUN 180B STATION Vél, 4 cyl. 105 HA SAE við snún. á minútu. Þyngd 1035 kg. Mesta þyngd sem leggja má á bifreiðina er 1625 kg. Að öðru leyti svipaður og Datsun 180 B „BLUEBIRD”. DATSUN 100A CHERRY Vél, 4 cyl. 59 HA SAE við 6000 snúninga á minútu. Framhjóladrifinn. Þyngd 635 kg. Hæð undir lægsta punkt 20 cm. Lengd 361 cm. Breidd 149 cm. 5 manna. Fjöðrun, demparar og gormar aftan og framan. Tæknilega mjög fullkomin bifreið. Há- markshraði 140 km/klst. DATSUN 120A COUPE Vél, 4 cyl. 69 HA SAE við 6000 snún. á minútu. Þyngd 695 kg. Hæð undir lægsta punkti 19,5 cm Lengd 369 cm. Breidd 149 cm. 5 manna. Bifreiðin er mjög sparneytin á benzin. Hægt er að leggja niður bak aftursætis bifreiðarinnar og sameinar hún þá kosti sport-og station bifreiðar. Hámarkshraöi 150 km/klst. DATSUN 1200 Vél, 4 cyl. 60 HA SAE við 6000 snúninga á minútu. Drif á afturhjólum. Þyngd 700 kg. beinskiptur, 735 kg. sjálfskiptur. Hæð undir lægsta punkt 17 cm. Lengd 383 cm. Breidd 149,5 cm, 5 manna. Framúr- skarandi sparneytin. Fjöðrun, demparar og formar framan og blaðfjaðrir aftan. Snúningsradius aðeins 4,1 m. sem gerir bifreiðina mjög lipra i umferðinni. Hámarkshraði 150 km/klst. DATSUN 1200 COUPE Vél, 4 cyl. 69 HA SAE við 6000 snún. á minútu. Þyngd 710 kg. Hæð undir lægsta punkt 17 cm. Lengd 382 cm. Breidd 151,5 cm. 5 manna. Tæknilega mjög svipaður og DATSUN 1200. Hámarkshraði 150 km/klst. DATSUN 180 BLUEBIRD Vél, 4 cyl. 105 HA SAE við 6000 snún. á minútu. Þyngd 1025 kg. Hæð undir lægsta punkt 18,5 cm. Lengd 421,5 cm. Breidd 160 cm. 5 manna. Bifreiðin er með tvöfaldan blöndung á vél og er þvi mjög við- bragðsfljót. Hámarkshraði 175 km/klst. DATSUN 180B HARDTOP Tæknilega sama bifreið og Datsun 180 B. Hámarks- hraði 175 km/klst. Allur frágangur bifreiðarinnar að innan er i sérflokki. DATSUN 160B BLUEBIRD Vél. 4 cyl. 100 HA SAE við 6000 snún. á minútu. Að öðru leyti sama bifreið og Datsun 180 B. — Há- markshraði 160 km/klst. Ingvar Helgason Heildverzlun Vonarlandi við Sogaveg Símar 84510 og 84511

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.