Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 5. mal 1973. Massey viö hliöina á nýjum Morris Marina. — Tlmamynd Róbert væri nú búinn að vera hér fimm sinnum siðan i september siðast- liðnum og kynni sifellt betur við tslendinga. Hann sagði að sitt markaðsverk næði yfir 15 Evrópulönd, eða frá Grikklandi til Islands, British Leyland væri i sókn i öllum þessum löndum, og væri það ekki hvað minnst það að þakka samruna brezkra verk- smiðja i eina. Um leið hefur um- boðsmannakerfið verið gert ein- faldara og er nú ekki nema einn aðalumboðsmaður i hverju landi. Hefur þetta orðið til þess, að hægt er að veita miklu betri þjónustu en áður og kemur þetta strax fram i aukinni sölu. Mestu markaðslönd British Leyland eru nú Þýzkaland, Frakkland og Sviss, en Massy sagöi, að ttalia og Spánn væru framtiðarmarkað- irnir. bilarnirhjá British Leyland væru Mini, sem eins og fyrr segir er bú- ið að framleiða i þrem milljónum eintaka frá 1959, og Morris Mar- ina sem kom á markaðinn 1971, en sá bfll er næst mest seldi billinn i Englandi það sem af er árinu, samkvæmt skýrslu brezka bifreiðaeftirlitsins. Hann sagði, að i Danmörku væri mjög góður markaður fyrir þessa bila og Marina hefði einnig selzt mjög vel i Finnlandi, en af þessum bil eru nú framleidd meira en fimm þúsund eintök i viku hverri. Um Range Roverinn sagði hann, að hann hefði alls staðar hlotið frábærar • viötökur' og seld- ist hvað mest i Sviss og Finn- landi, þvi miður væru tollar á bil- um svo háir á Islandi, að það væri ekki á færi hvers og eins að kaupa sér svo skemmtilegan bil, en það Mini bíla Þrjár milljónir íslendingar ókurteisir í umferðinni segir P. Massey sölustjóri British Leyland „FYRIH þrem mánuöum luku verksmiöjur British Leyland I Birmingham viö Mini-bil, sem bar verksmiöjunúmeriö 3.000.000 (þrjár milljónir). Þetta er lang vinsælasti bill sem nokkurn tima hefur veriö framleiddur I Bret- landi”, sagöi Philip Massey, sölu- stjóri British Leyland, i samtali viö blaöiö á miövikudaginn, en hann er nú staddur á tslandi vegua þcss, aö P. Stefánsson er aö taka viö umboöi British Ley- land á islandi. Massey sagði i upphafi, að hann Á Spáni stendur til að verk- smiöjurnarreisi geysistóra verk- smiðju, þar sem spænska rikis- stjórnin vill láta framleiða bilana þar, og er það meöal annars gert til að minnka atvinnuleysi þar. Standa nú viðræður yfir milli Leylands og rikisstjórnar Spánar um að byggja verksmiðju, sem getur framleitt allt aö 100 þúsund bila á ári. Hann sagði, að vinsælustu gætu aftur á móti flestir.Sviss- lendingar. Þá sagði hann, að hann væri ánægður með þá ákvörðun for- ráðamanna P. Stefánsson, að selja ekki nema fjórar tegundir bila frá Leyland. Markaðurinn hér væri ekki það stór, og ef margar tegundir væru á boðstól- um hjá umboðinu, þá væri hætta á, að ekki seldust nema nokkrir Framhald á 5. siöu. Sigurvegarinn á Safari-kappakstrinum 1973, Datsun 240Z á bilasýningunni. Þessi fallegi vagn, sem er tveggja sæta kostar yfir eina milljón. einstakling i landinu eða um 13. þús á hvern bil. 3. 85% allra umferöarslysa urðu i þéttbýli og 15 i dreifbýli. 1 Reykjavik urðu rúmlega 50% allra þéttbýlisslysa. 4. 71,7% allra umferðarslysa urðu i dagsbirtu, 23.0 i náttmyrkri og 5,3% við önnur skilyrði. 49.2% slysanna urðu, þegar akbraut var þurr, 28.7% þegar hún var blaut, eða þegar snjór var yfir og 22.1% þegar ising var, eöa önnur svipuð skilyrði. 5. A vegamótum urðu 37.0% allra aldursflokka var sjö ár. Flest börn slösuðust i april, eða 10 og I september 11 börn. Þá slösuðust flest börn á föstudögum, samtals 18, en fæst á sunnudögum, eða 6 börn. 8. Samtals 164 gangandi vegfar- endur slösuðust i umferðarslys- um árið 1972. Konur voru 39, karl- ar 48 og börn 77. 152 ökumenn slösuðust i umferðarslysum og 197 farþegar i bifreiðum. öryggisbeltin hafa fyrir löngu verið viðurkennd sem hið bezta öryggistæki, ef til óhapps kemur. A sama tima hefur slysum með meiðslum fjölgað úr 564 i 876 eða um 55,3% og slösuðum úr 705 i 1195, eða um 69.5%. Banaslysum fækkaði frá 1966 til 1968, eða úr 18 i 6, en frá þvi 1968 hefur þeim aft- ur fjölgað og á s.l. ári urðu 22 banaslys, eins og áður hefur verið greint frá. — Þó. Tíu staðreyndir um umferðarslys ó íslandi UMFERÐARSLYS á tslandi eru margs konar, og þrátt fyrir aö si- fellt sé rekinn meiri áróöur fyrir bættri umferöarmenningu, þá fjölgar slysunum meira en eöli- legt mætti teljast, miöaö viö fjölgun ökutækja. — Hér á eftir tökum viö til athugunar 10 staö- reyndir um umferöarslys á ts- landi. 1. Frá árinu 1966 til ársloka 1972 hefur 121 látizt i 111 umferðar- slysum, 5856 manns hafa slazast og umferöarslys og óhöpp hafa samtals orðiö 39141. 2. Ariö 1972 létust 23 manns i um- feröarslysum, 1195 manns slösuð- ust og heildarfjöldi umferðar- slysa og óhappa var 7077. Meðal- aldur látinna var 27 ár. Aætlað heildartjón nam um 750 milljón- um, eða rúmlega 2 millj. kr. á dag. Samsvarar þessi upphæð þvi, aö um 3.750 kr. kæmu á hvern umferðarslysa árið 1972, 48,5% urðu á vegum að frátöldum vega- mótum og 14.5% slysanna urðu á bifreiöastæöum. 6. Flest umferðarslys i þéttbýli áriö 1972 urðu kl. 13.00—14.00, eða samtals 593 slys og klukkan 17.00- —18.00, samtals 555 slys. Flest umferðarslys i þéttbýli, þar sem meiösli urðu á fólki, urðu i sept- ember, samtals 685 slys. Flest umferöarslys i þéttbýli, þar sem meiösli urðu á fólki, urðu einnig i september, samtals 78 slys. Flest banaslys urðu i júli, eða samtals sjö slys (þrjú i þéttbýli og fjögur i dreifbýli). 7. Arið 1971 slösuðust 96 börn i umferöarsiysum i Reykjavik. 38 börn voru á aldrinum 0—6 ára og 58 voru 7—15 ára. Ariö 1972 fækk- aði slysum á börnum i 77. 36 börn voru á aldrinum 0—6 ára og 41 7—15 ára. Meðalaldur beggja Fjölmargar rannsóknir hafa leitt i ljós, aö þau koma I veg fyrir um 80% af meiöslum, sem hljótast kunna i umferðarslysum. Þess vegna má ætla, að af þeim 3933 ökumönnum og farþegum, sem slasazt hafa siöan 1966, hefðu 3.147 sloppið við alvarleg meiðsli, ef þeir hefðu notaö öryggisbelti. 10. Umferðarslysum hefur fjölg- að verulega siöan árið 1966, en frá þvi ári eru elztu skýrslur um skráningu umferðarsly sa. Heildarfjöldi umferðarslysa hef- ur aukizt úr 5132 árið 1971 i 7077 árið 1972, eða um 37,9%. 7077 umferðaróhöpp á síðasta óri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.