Tíminn - 03.06.1973, Qupperneq 2

Tíminn - 03.06.1973, Qupperneq 2
2 TÍMINN Sunnudagur 3. júni 1973. mZCT fROM OSLO NOmAV Bam «* 1 Voftsne kti rotrn mmhw •Mrt *ás@^ vá ásxtm. H** w^s 9m enqbtóf «wn4 k>? 4t«s wi ssa^sí awyiw^íkf'** t* i«H&> mmm SEM ALLIR ELSKA jafn ljót og auglýsingamenn hafa sýnt hana I meira en hundraö ár. Hér er um aö ræöa venjulegt, sænskt tivoli i útjaöri Köping. Þaö er mikið um svona umferðar- skemmtistaöi i Sviþjóð. En þaö er einungis þetta tivolí, sem getur státaö af svo ótrúlegum hlut sem múmlu af apakonu. t Köping hefst ferö með Júliu um landiö. Þ aö er páskadagur og fólk er komiö úr öllum Málar- dalnum til Köping til þess aö sjá meö eigin augum, þaö sem vakiö hefur undrun milljóna manna I meira en öld. Vinsæl i f jölleikahúsum t lifanda lifi feröaöist Júlia um meö ýmsum fjölleikaflokkum i Evrópu og dfó aö fullt hús, hvar sem hún kom. Þaö er sagt, aö hún hafi haft mætur á lifinu i fjöl- leikahúsunum og fólkinu, sem kom til að sjá hana. Það er lika sagt, aö hún hafi verið ástfangin af stjórnanda sinum, Theodor Lent, sem fann hana i frum- skógum Mexikó. Hann kynnti hana sem millistig á milli apa og manns, kenndi henni að dansa nokkra einfalda dansa og aö syngja fáeina lát- lausa söngva á ensku. Hvers vegna var hún svona gifurlega vinsæl? Fólk hefur ætið hrifizt af þvi, sem er framúrskarandi fagurt og hinu, sem er framurskarandi ljótt. Hrifningin á hinu fagra er blönduð öfund. Hrifningin á hinu ljóta er blönduð vorkunnsemi. Júlia Pastrana var elskuö af • áhorfendum sinum. Karlmenn vildu hópum saman kvænast henni. Theodor Lent, stjórnandi hennar, haföi sótt hana úr frum- skógum Mexikó til þess aö græöa á henni peninga. Það endaði með þvi, að hann varð ástfanginn af henni og kvæntist henni. Ariö 1860 ól Júlia, apakonan frá Mexikó, son, litinn fallegan strák, sem liktist ekki apa hið minnsta. Bæöi Júlia og drengurinn dóu. Þetta gerðist i Moskvu. Theodor Lent tregaði hana sárt og syrgði ef til vill lika allar riku legu tekjurnar, sem hann sá nú rjúka út I veður og vind. Hann syrgöi svo ákaft, að hann lét rúss- neska sérfræöinga stoppa upp og smyrja bæði Júliu og drenginn. Ef hann hefði ekki gert þetta, heldur veitt þeim heiðarlega greftrun, væri Júlia gleymd og fólk heföi ekki fariö þennan páskadag i pllagrimsferð úr öllum Malardal til þess aö sjá hana. Til er mynd af Júliu, sem tekin var, á meðan hún var á lifi. Myndinni fylgir umsögn Charles Darwin. Darwin hafði mikinn áhugaá Júliu. Hún kom heim viö þróunarkenningu hans. Júlia er breytingin frá apa til manns, sagöi Darwin. Júlia er Týndi hlekkurinn. Ekki eru allir á sama máli og Darwi.n. Og þegar staöiö er fyrir framan glerbúr Júliu, má sjá hana klædda sömu fötunum og á myndinn, og andlit hennar er i hennar er í raun og veru fallegt. Margur verður af aurum api Þegar búiö var aö stoppa Júliu upp, smyrja hana og þurrka dró hún aö sér langtum fleira fólk en meðan hún var á lifi. Theodor Lent syrgði hana mjög, en hann græddi mikið á henni, áður en hann varð brjálaöur, reif i sundur alla sina peninga og kastaöi þeim frá Nevabrúnni i Pétursborg. Hann var bófi, en samt sem áöur haföi hann elskaö Júliu. Nú komst Júlia i hendur enn þá meiri bófa, sem einungis elskaöi peninga. Og Júlia sópaði inn milljónum. Ég hef aldrei vitað annaö eins, segir maðurinn við miöasöluna. Fólk stikar beint úr bilunum sinum hingaö aö vagninum. Þaö eru heilu fjölskyldurnar. Ég er alveg undrandi, aö fólk skuli geta haft áhuga á svona nokkru. Maöurinn i miöasölunni er frá Iþróttafélagi i Köping. Ég held að ég verði að fara inn og lita á hana, segir hann. Júlía er nú i eigu norsks fjöl- leikahússtjóra, sem leigir hana þessu fjölleikahúsi. Kannski dirfist hann ekki að sýna hana heima i Noregi, þvi að þar hefur gengiö töluvert á vegna hennar. Þess hefur til dæmis verið krafizt, að fjölleikahússtjórinn veittí Það er þröng á þingi fyrir framan litla gler- búrið með múmiu apakonunnar, Júliu Pastrana. Utan við vagn hennar heyrist vana- legur tivolihávaði. Hér inni rikir næstum and- akt frammi fyrir gler- búrinu. Júlia situr á stól meö litla son sinn, smuröan fyrir framan sig. Hún er ekki svo ijót, segir ein hver. Ekki er hún nein apakona. A vissan hátt er hún reyndar ljót. En svo virðist sem þeim, sem komnir eru til að sjá hana, létti dálitiö viö, að hún skuli ekki vera Júlia I lifunda lifi, klædd uppáhaldskjól slnum, sem hún saumuöi sjálf. Júliu greftrun i vigðri mold, I staöinn fyrir aö senda hana milli fjölleikahúsa. Fólk i Noregi hefur spurt, hvort virkilega sé leyfilegt aö sýna dauða menn i tivoli. Til Köping er hún komin beint frá Ameriku, þar sem hún var sýnd ásamt lifandi manni, sem vó 350 kg. og kunni að steppa. Lögmál kaupskaparins 1 Sviþjóð er ókyrrö innan tivoliheimsins. Þaö eru góöir tlmar fyrir ófreskjur. Allir tivoliforstjórar eru á höttunum eftir ófreskjum, nornum og var- úlium. En upplagið er takmarkað. Júlia er nánast ein á sænska markaöinum. Hún er vis til að skyggja á þæði Thore Skogman og Lill-Babs i sumar. Þegar horft er á Júliu, kemur I ljós, aö hún er engin ófreskja, en- gin norn. Eiginlega er hún ekki ljót, ljót er látið þýöa sama og fráhrindandi. Kjálkastæði hennar er aö visu nokkuð öflugt og munnurinn er umlukinn óvana- lega þykkum vörum. Hún hefur fingerða arma og hendur og bronzlituð húðin er dálitiö skorpin og hrukkótt. Veggirnir kringum glerbúrið eru útbiaðir af auglýsinga- spjöldum, sem greina frá herfu- skap hennar og tilkomu. Hvort þaö hafi nú verið móöir hennar eða faðir, sem var api. „Fædd i klettaskoru i Sierra Madres, á staö fjarri manna- bústööum, en auðugum af alls konar villidýrum svo sem öpum, björnum, o.s.frv.” Drengur heyrist ségja.: „Hvaö er svona merkilegt viö þessa brúöu. Ég vil aka i rafmagnsbil.” Fullorðna fólkið reynir að út- skýra þetta. Það er ekki hægt að segja börnum sinum, aö hér sé um að ræða millistig á milli apa og manna. Slikt er einungis grimmúðleg uppáfinning aug- lýsendanna. Það skilja allir. Hún er ekki héldur sérstaklega ljót. I raun og veru er það eitt merkilegt við hana, að hún fæddist 1832 i frumskógum Mexikó og aö situr nú I glerbúri i tivoli I Köping, þar sem krakkar úöandi i sig Is glápa á hana. Maöur einn segir.: „Hvaöa helv ... er að sjá hana.” En er hann sjálfur svo mikið augnayndi? Þegar tivolieigandinn er inntur eftir, hvernig hafi gengið með Júliu, fer hann ögn hjá sér, en segir allt hafa gengiö vandræöa- laust. Ef þaö hefði ekki veriö vegna Júliu, myndi fólk ekki hafa komið úr öllum Málardal þennan páska- dag I tivoliiö hans. Fólk vill bersýnilega hafa eitt- hvað þessu likt hérna, segir eigandinn. (Laul.þýtt. SSV.) Múmfan Júlla ásámt smuröum syni slnum. Hún ér I uppáhalds kjóinum sinum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.