Tíminn - 03.06.1973, Qupperneq 35

Tíminn - 03.06.1973, Qupperneq 35
Sunnudagur 3. júni 1973. TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. N! 28: 21. april voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni, Sigurborg Ósk Friðriksdóttir og Markús Guðjónsson. Löngubrekku 14. Kópavogi Ljósmyndast. Gunnars Suðurveri. No 31: Laugardaginn 21.4 voru gefin saman i hjónaband i Hallgrimskirkju af séra Ragnari Fjalari Lárussyni, Guðrún Kristinsdóttir og Hjálmar Magnússon. Heimili þeirra verður að Hlaðbrekku 8. Kópav. Ljósm.st. Gunnars Suðurveri. No. 34. .. Þann 31 marz voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Sigrún Halldórsdóttir hjúkrunarkona og Guðfinnur S. Halldósson sölust. Heimili þeirra er að Rauðarárstig. 42. Rvk. studió Guðmundar Garðarstræti 2 No 29: Föstudaginn 13. april voru gefin saman i hjónaband af séra Ragnari Fjalari Lárussyni, Erla Haraldsdóttir og Albert Rútsson. Heimili þeirra er að Sporðagrunni 2. Reykjavik. Barna og fjölskyldumyndir Austurstræti 6 Nr 32: Fimmtudaginn 19.4 voru gefin saman i hjónaband i Stafholtskirkju i Borgarfirði af sr. Lárusi Halldórssyni Ungfrú Áslaug Þorsteinsdóttir kennari og Hr. Þór Gunnarsson kennari Heimili þeirra verður að Varma- landi Borgarfirði.Ljósm.st. Gunnars Ingimars Suður- veri. Ljósmyndast. Gunnars Ingimars Suðurveri. No 35: Þann 21. april voru gefin saman i hjónaband i Garða- kirkju af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Rannveig Helgadóttir, og Einar Pálsson. Heimili þeirra er að Marargrund 6. Ghr. fyrst um sinn. Studió Guðmundar Garðarstræti 2 No 30: Laugardaginn 14.4 voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, Ingibjörg Benediktsdóttir og Sigmundur Sigfússon. Heimili þeirra verður að Blönduhlið 31. Reykjavik. Ljósm.st. Gunnars Suðurveri. No. 33. Laugardaginn 14.4 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. óskari J. Þorlákssyni Ungfrú Helga Kristmundsdóttir og Hr. Lárus Hauksson. Heimili þeirra verður að Kársnesbraut 47 Kópav. Ljósm.st. Gunnars Ingimars Suðurveri No 36: Þann 28. april voru gefin saman i hjónaband i Landa- kotskirkju af séra Sæmundi Vigíússyni, ungfrú Jórunn K. Sigurbjörnsd. iþr. kennari. og Rúnar Viðar Sigurjónsson iþr. kennari. Heimili þeirra er á Reyðar- firði. Studió Guðmundar Garðarstræti 2

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.