Tíminn - 03.06.1973, Side 28

Tíminn - 03.06.1973, Side 28
28 TÍMINN Sunnudagur 3. júni 1973. Dagskrá 36. Sjómannadagsins, sunnudaginn 3. júni 1973 Kl.: 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum i höfninni. 09.00 Sala á merkjum Sjdmannadagsins og Sjó- mannadagsblaðsins hefst. 09.30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur létt lög við Hrafnistu. 11.00 Sjómannamessa i Dómkirkjunni. Séra Grimur Grimsson minnist drukknaðra sjómanna. Kirkjukór Asprestakalls syngur, einsöngvari Guðmundur Jónsson, organleikari Kristján Sigtryggsson. Blómsveigur lagður á leiði óþekkta sjó- mannsins. K1 . Ilátiðahöldin i Nauthólsvik: 13.30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. 13.45 Fánaborg mynduð með Sjómannafélagsfán- um og islenzkum fánum. 14.00 Ávörp: a) Fulltrúi rikisstjórnarinnar Lúðvik Jósefs- son, sjávarútvegsráðherra. b) Fulltrúi útgerðarmanna Björn Guðmundsson. c) Fulltrúi sjómanna Guðjón Armann Eyjólfsson. d) Pétur Sigurðsson, formaður Sjómanna- dagsráðs afhendir heiðursmerki Sjómanna- dagsins. Kappróður o. fl. 1. Kappsigling. 2. Kappróður. 3. Björgunar- og stakkasund. 4. Koddaslagur. 5. Þyrla Landhelgisgæzlunnar kemur. Merki Sjómannadagsins og Sjómanna- dagsblaðið ásamt veitingum verða til sölu á hátiðarsvæðinu. Ath. Strætisvagnaferðir verða frá Lækjartorgi og Hlemmi frá kl. 13.00 og verða a.m.k. á 30. min. fresti. Sjómannahóf verður að Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Skemmti- atriði. Merkja- og blaðasala Sjómannadagsins: Sölubörn. Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðsins verður á eftirtöldum stöðum kl. 09.30 á Sjómannadaginn: Austurbæjarskóli, Alftamýrar- skólii Arbæjarskóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Hliðarskóli, Kársnesskóli, Kópavogsskóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Laugarásbió, Melaskóli, Mýrarhúsaskóli, Vogaskóli, og hjá Vélstjórafélagi Is- lands, Bárugötu 11 Há sölulaun. Þau börn, sem selja fyrir 500.00 kr. eða meira, fá auk sölulauna aðgöngumiða að kvikmyndasýningu i Laugarásbiói. Til toekifœris gjaJa Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra^ Gullarmbönd , Hnappar < Hálsmen o. fl. Sent í póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Sími 1-40-07 tí 4? bp GJÖFIN SS1TI • gleður allir kaupa hringana hjá Skólavörðustíg 2 GilJÓN Styrkárssodi hæstaréttarlögmaöur Aöalstræti 9 — Simi 1-83-54 VATNS- HITA- lagnir og síminn er 2-67-48 Sólaðir NYLON hjólbarðar til sölu. SUMARDEKK — SNJÓDEKK Ýmsar stærðir ó fólksbíla á mjög hagstæðu verði. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK, Sjómannadagurinn í Hafnarfirði MIKIÐ verður um að vera i Hafnarfirði eins og viða annars staðar á sjómannadaginn — á morgun. Klukkan átta á sunnu- dagsmorgun verða fánar dregnir að hún á skipum i höfninni. Klukkan eitt hefst sjómanna- messa i Þjóðkirkjunni, þar sem séra Garðar Þorsteinsson messar. Klukkan hálf þrjú eftir hádegi verður gengið á hátiöar- svæði við hús Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, og klukkan þrjú setur Svanberg Magnússon hátiðina. A dagskrá hátiðarinnar eru ræðuhöld, þrir sjómenn verða heiðraðir knattspyrna fer fram milli skipstjóra og vél- stjóra, koddaslagur verður i höfn- inni, kappróður o.fl. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur fyrir göng- unniog á hátiðarsvæðinu. Kynnir verður Bragi Björnsson. Klukkan hálf átta um kvöldið hefst hóf i Skiphóli, og klukkan niu dans- leikur i Alþýðuhúsinu, þar sem Bendix leika. —STP Frá Barnaheimilinu Sogni í Ölfusi Fyrra dvalartimabilið i sumar er frá 2. júli til 1. ágúst. Farið verður frá Náttúrlækningabúðinni, Sólheimum 35, mánudag 2. júli kl. 15. Tekið verður á móti greiðslu fyrir dvöl barnanna bæði timabilin i Náttúrulækningabúðinni Sólheimum 35 dagana 12. til 14. júni frá kl. 10 til 12 og 13 til 16. NLFÍ Kennara vantar að gagnfræðadeildum Egilsstaðaskpla. Aðalkennslugreinar: stærðfræði, eðlisfræði, Islenzka, danska og enska. Húsnæði og staðaruppbætur I boði. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn Ólafur Guð- mundsson i sima 40172. Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis. Frá menntaskólunum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist er til 15. júni n.k. Umsóknir skal senda til Menntaskolans i Reykjavik við Lækjargötu, en umsækjendum verður skipt á skólana eftir búsetu eins og áður. Utanbæjarnemendur, er kunna að sækja um vist við menntaskóla i Reykjavik, skulu skýra frá væntanlegri bú- setu sinni þar og hvort þeir hyggjast búa hjá ættingjum eða vandalausum. Allir, sem hyggja á skólavist við mennta- skólana i Reykjavik næsta vetur — einnig þeir, sem ljúka prófum i haust — þurfa að hafa sent umsóknir fyrir 15. júni n.k.-til þess að koma til greina Skrifleg svör berast umsækjendum fyrir 10. júli n.k. Frá gagnf ræðaskólum Reykjavíkur Innritun nemenda, sem ætla að stunda nám i 3. og 4. bekk bagnfræðaskólanna i Reykjavik næsta vetur, fer fram mánu- daginn 4. júni og þriðjudaginn 5. júni n.k. kl. 14.00. - 18.00 báða dagana. Umsækjendur hafi með sér prófskir- teini. Það er mjög áriðandi að nemendur gangi frá umsókn um sínum á réttum tíma, þvi ekki verður hægt að tryggja þeim skólavist næsta vetur, sem siðar sækja um. Um skiptingu skólahverfa er visað til orðsendingar, er nemendur fengu i skólunum. fgl Fræðslustjórinn i Reykjavik.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.