Tíminn - 03.06.1973, Síða 22

Tíminn - 03.06.1973, Síða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 3. júni 1973. UU Sunnudagur3. júní 1973 Heilsugæzla Almcnnar upplýsingar um læknuí-og lyfjabúöaþjónustuna i Keykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavarðstofan i Borgar”- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. _ Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 1. júni til 7. júni er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Næturvörzlu annast Vesturbæjar Apótek. Lögregla og slökkviliðið Keykjavik: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkv.ilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi' 51336. Bilanatilkynningar Kafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I llafnarfiröi, slmi 51336. Ililaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi.05 flugáætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Egilsstaða og til ísafjarðar. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Kelfavik kl. 09:00 til Osló, Kaupmanna- hafnar og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18:10 um daginn. Vængir. Flugáætlun til Akra- ness kl. 14 og 18.30 og til Stykkishólms og Rifs á Snæ- • fellsnesi kl. 19. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara. Mánudag 4. júni verður opið hús frá kl. 1.30 e.hd. að Hall- veigarstöðum. Miðvikudag 6. júni veröur opið hús frá kl. 1.30 e. hd. að Langholtsvegi 109 (Fóstbræðrahúsi) Kvenfélag Óháða Safnaöarins. Munið kvöldferðalagið 4. júni (mánudag) Fariö veröur frá Sölfhólsgötu við Arnarhól kl. 8 stundvislega. Kaffiveitingar i Kirkjubæ á eftir. Allt safnaðarfólk velkomiö. Kirkjudagur Kvenfélags Garðahrepps. fer fram næst- komandi sunnudag 3. júni. Guðsþjónusta fer fram i Garöakirkju kl. 2 e.h. Þar tal- ar Geirþrúður Hildur Bern- höft, ellimálafulltrúi Reykja- vikurborgar. Ræöuefni hennar er: „Enginn veit sina ævina-” Garöakórinn syngur við þessa athöfn undir stjórn organ- istans, Þorvaldar Björnsson- ar. Að lokinni messu hefst kaffisala i Samkomuhúsinu á Garðaholti. Kvenfélag Kópavogs. Munið skemmtiferðina 23. júni (Jónsmessunótt) fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nánari upplýsingar milli kl. 7 og 8 e. hd. i sima 41382 (Eygló) 40431 (Guörún) og 40147 (Vil- borg) Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur kaffisölu i félagsheim- ili kirkjunnar sunnudaginn 3. júni. Félagskonur og aörir velunnarar kirkjunnar eru beðnir að senda kökur f.h. sama dag og hjálpa til viö af- greiðslu. Kaffisalan verður i fyrsta skipti i stóra salnum i suöurálmu kirkjubyggingar- innar. Afmæli Sjötiu ára er i dag, sunnudag- inn 3. júni Halldóra Friðriks- dóttir fyrrverandi skplastjóri heimavistar og heimangöngu- skólans i Núpasveit i N. Þing- eyjarsýslu. Gunnar Dal, rithöfundur, Grund Arnarstapa, verður fimmtugur á morgun, mánu- dag. Hans verður nánar getiö i tslendingaþáttum siöar. Fjárlaga- og hafsýslustofnun, Arnarhvoli, Reykjavik. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hag- sýslustofnun, óskar að ráða stúlku til vélritunar- og skrifstofustarfa i sumar. Umsóknir með uppl um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir fimmtudaginn 7. júni n.k. HEIMSMEISTARARNIR FRÆGU Belladonna og Garazzo, voru i Mexikó 8-10. mai sl. og i sveit ásamt Alan Truscott og eiginkonu hans, Dorothy Hayden, og Kathie Wei. Sveitin vann landslið Mexikó með 132 EBL-stigum I 40 spila leik, sem hlýtur aö vera eitthvert mesta „burst”, sem um getur i þýöingarmiklum leik. Þetta spil kom m.a. fyrir. é AD4 ¥ G74 4 DG84 4 1064 4 10865 ¥ AD 4 K1095 4 A98 4 G92 ¥ : 8 ▲ 7632 ^ D G 7 5 2 4 K73 ¥ K1096532 ♦ A 4 K3 Belladonna spilaði 4 Hj. i S og út kom Sp. — tekið á Sp-Á og Hj-10 svfnað. V fékk á Hj-D en brást nú vörnin, spilaði áfram Sp., og Belladonna var fljótur að vinna spilið Hann spilaöi þriðja sp. tók T-Ás og spilaði V inn á Hj-As. Vestur varð nú aö gefa Suðri slag, og þar með spilið. A hinu borðinu spilaði Hayden, sem er ein af fáum konum, sem spilað hefur um heimsmeistaratitilinn i sveit USA, einnig út Sp. Þegar Suður svínaði hjartanu , tók hún á D og siðan Hj-As, áður en hún spilaði spaða og eftir það var ekki hægt að vinna spilið. A SKAKMÓTI i Wiesbaden 1913 kom þessi staða upp i skák Fleischer og dr. Hartlaub, sem hafði svart og átti leik. 1. - - Dh4 2. g3 - Hae8!! 3. Hxe8 - Dxg3!! 4. hxg3 - h2+ 5. Kf2 - Hxe8 og hvitur gaf. VIPPU - BliSKÚRSHURBIft Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir, smffiaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 MWW ii:iiii!il:!!i & Almennur stjórmálafundur á Hvammstanga 8. júní Framsóknarfélögin i Vestur-Húnavatnssýslu efna til almenns stjórnmálafundar i félagsheimilinu á Hvammstanga föstudag- inn 8. júni kl. 21.00. Ræðumenn verða: Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra Björn Pálsson alþingismaður Allir velkomnir. Aðalfundir Framsóknarfélaganna i V. Húnavatnssýslu verða haldnir föstudaginn 8. júni I félagsheimilinu á Hvammstanga og hefjast að loknum stjórnmálafundinum. Framsóknarmenn I Vestur-Húnavatnssýslu eru hvattir til að fjölmenna. Ezszxai tr— Framkvæmir: Járnsmíði - Rennismíði - Álsmíði Vélaverkstæðið Véltak hfI Dugguvogur21 - Sími 86605- Reykjavík Laxveiði Tilboð óskast i veiðirétt i Staðará i Steingrimsfirði fyrir komandi veiðiár. Tilboðum sé skilað fyrir 15. júni. Nánari upplýsingar gefa Steingrimur Loftsson Stað Steingrimsfirði og Haukur Guðjónsson simi 8-49-01. 9 TILBOÐ Óskast i eftirtalin tæki, er verða til sýnis mánudaginn 4. júni 1973, kl. 1-4 hjá gufuaflsstööinni viö Eliðaár: Volvo N88 diesel vörubifreiö, árgerð 1966, 230 h.ö. túrbinulaus, með 3,5 t. HIAB krana. Burðarþol á grind 7,3 tonn, eigin þungi 8,3 tonn. Dodge sendiferðabifreið, árgerð 1966, með sætum fyrir 7 farþega + bilstjóra. Landrover, benzin, árgerð 1968. UAZ sendiferðabifreið, árg. 1969, benzin. Landrover, benzin, árgerð 1968. Landrover, benzin, árgerð 1967. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast við- unandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 KSI-KRR Islandsmót 1. deild LAUGARDALSVOLLUR Mánudagskvöld kl. 20 leika: Fram — Breiðablik' í leikhléi fer fram 400 m hlaup karla og kvenna Knattspyrnudeild Fram V-Ví-'.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.