Tíminn - 12.08.1973, Blaðsíða 23
m». .'.t ebuniu!#
Sunnudagur 12. águst 1973.
55
Tíu á toppnum 11/8
óV-Reykjavík: Plöturnar með Logum og Jóhanni G. Jóhanns-
syni virðast falla i kramið hér, þvi báðar ruku upp eftir listanum
yfir ,,Tiu á toppnum". Lögin voru kynnt sl. laugardag og i gær
voru þau komin i fjórða og fimmta sæti — og hafa Logarnir
herzlumuninn. Listinn litur svona út, 11/8:
1. (1) Young Love....................Donny Osmond.
2. (2) Going llome..................Osmond Brothers.
3. (5) Skweeze me, Pleeze me.................Slade.
4. (-) Minning um mann.......................Logar.
5. (-) Don’t Try To Fool Me.....Jóhann G. Jóhannsson.
6. ((>) Rubber Bullets......................10. C.C.
7. (3) See My Baby Jive....................Wizzard.
8. (4) AIl Because Of You..................Geordie.
9. (9) Yesterday Once More...............Carpenters.
10. (7) Mama Lou.................Les Humphries Singers.
Af listanum féllu Bad Bad Leroy Brown (Jim Croce), Flakk-
arasöngurinn (Yngvi Steinn), Albatross (Fleetwood Mac),
Dirtv Shoes (West, Bruce & Laing) og Say, Has Anybody Seen
Mv Swcet Gypsy Rose? (Dawn).
Ný lög á listanum eru eftirtalin (og nú er að sjá hvernig platan
með „Writing on the Wall” gerir það hér);
11. Money......................................Pink Floyd.
12. Man Of Rcnown.......................Writing on the Wall.
13. (Jenny Jenny) Dreams Are Ten a Penny .........Kincade.
14. If You Want Me To Stay..............Sly & Family Stone.
15. Did You Ever Love Me? .................Fleetwood Mac
Spurning vikunnar: Hver gerði upphaflega lagið „Young
Love” frægt?
Svar siðustu viku: Maðurinn heitir Jóhann Georg Jóhannsson.
• —= ; : Z. I 1 • Við velium PUlU
þoð borgar sig
%
rWM... OFNAH H/T,
* Siðumúla 27 . Reykjavík
Símar 3-55-55 og 3-42-00
Hér fæst Tíminn
Á Norðurleið og Austurlandi fæst Timinn:
HVALFIRÐI: Oliustöðinni
BORG ARFIRÐI: Hótel Bifröst, Hvitárskálanum v/Hvitárbrú,
B.S.R.B., Munaðarnesi.
HRÚTAFIRÐI: Veitingaskálanum Brú, Staðarskálanum.
BLÖNDUÓSI: Essó-skálanum, Hótelinu, hjá umbm. bórunni
Pétursdóttur
SKAGASTRÖND: umbm. Björk Axelsdóttur, Túnbraut 9
SKAGAFÍRÐI: Kf. Skagfirðinga Varmahlið
SAURARKRÓKI: Söluskálanum Ábæ, hjá umbm. Guttormi
Óskarssyni Kaupfélaginu
SIGLUFIRÐI: umbm. Friðfinnu Simonardóttur Steinaflöt
ÓLAFSFIRÐI: umbm. Mary Baldursdóttur, Aðalgötu 32
DALViK: umbm. Stefáni Jónssyni, Bjarkarbraut 9
HRiSEY: umbm. Björgvini Jónssyni útibússtj. Norðureyri 9
AKUREYRI: umbm. Ingólfi Gunnarssyni, Hafnarstræti 95, i
öllum blaðsöluturnum
S-blNGEYJARSÝSLA: 1 Einarsstaðaskála og Reynihlið við
Mývatn.
HÚSAVÍK: umbm. Stefáni Hjaltasyni, deildarstj.
KóPASKER: Kf. N-bingeyinga
RAUFARHÖFN: umbm. Hólmsteini Helgasyni
bÓRSHöFN: Kf. Langnesinga
EGILSSTÖÐUM: Kf. Héraðsbúa, umbm. Ara Sigurbjörnssyni,
Bjarkahlið 3, Héraðsheimilinu Valaskjálí og Flugvellinum.
REYÐARFIRÐI: umbm. Marinó Sigurbjörnssyni, og i
bókabúðinni.
VOPNAFIRDI: Kf. Vopnafirðinga og i bókabúðinni
ESKIFIRDI: Óli J. Fossberg og i bókabúðinni.
SEYÐISFIRÐI: umbm. bórdisi Bergsdóttur og i bókabúðinni
NORÐFIRÐI: Gunnari Daviðssyni umbm., biljuvöllum 37 og i
bókabúðinni.
HORNAFIRÐI: Kf. A-Skaftfellinga, Höfn og i bókabúðinni.
Á Suðurlandi fæst Timinn:
SELFOSSI: Kf. Árnesinga og i bókabúð Arinbjarnar Sigurgeir-
sonar og hjá umbm. Jóni Bjarnasyni bóristúni 7
LAUGARVATNI: KA
bRASTASKÓGI: KA
EYRARBAKKA: KA, umbm. Pétri Gislasyni
STOKKSEYRI: KÁ, umbm. Sveinbirni Guðmundssyni
bORLAKSHÖFN: KÁ, umbm. Franklin Benediktssyni
HVOLSVELLI: KÁ, umbm. Grétari Björnssyni
IIELLU: KÁ, umbm. Steinþóri Runólfssyni
IIVERAGERDI: Verzluninni Reykjafossi
Á vesturleið fæst Timinn:
BORGARNESI: Söluturninum, hjá umbm. Sveini M. Eiðssyni,
bórólfsgötu 10
AKRANESI: Söluturninum, hjá umbm. Guðmundi Björnssyni,
Jaðarsbraut 9
HELLISSANDI: umbm. bóri borvarðarsyni
ÓLAFSViK: umbm. Hrefnu Bjarnardóttur
GRUNDARFIRÐI: umbm. Jóhönnu Magnúsdóttur, Borgar-
braut 2
STV’KKISHÓLMI: umbm. Hrafnkeli Alexanderssyni
PATREKSFIRÐI: umbm. Magnúsi B. Ólsen, Aðalstræti
BiLDUDAL: umbm. Hávarði Hávarðarsyni
SÚGANDAFIRÐI: umbm. Hermanni Guðmundssyni, Aðalgötu 2
BOLUNGAVÍK: umbm. Jóninu Sveinbjörnsdóttur
iSAFIRÐI: umbm. Guðmundi Sveinssyni og Bókaverzlun
Jónasar Tómassonar
Arnfinn Teigen
Gudmund Magnussen
Tómas Helgason
Á norrænu geðlæknaþingi
~ 17. norræna geðlækna-
þinginu lauk að Hótel
Loftleiðum á laugardag.
Á föstudag var rætt um
áætlanagerð og skipu-
lagningu geðheilbrigðis-
þjónustu, geðklofa,
eiturlyf janeyzlu, geð-
lækningar fyrir aldraða,
sálgreiningu og framtíð
hennar og mörg fleiri
efni, en á laugardag
m.a. um þunglyndi og
ofdrykkju.
Við hittum nokkra
geðlækna, sem sóttu
þingið, að máli í kaff ihlé
á föstudag og gefum
þeim orðið:
Ungir sjúklingar krefj-
ast mikilstíma og marg-
vislegrar meðhöndlunar
Arnfinn Teigen er yfirlæknir
við Statens klinik for narkomani
skammt frá Osló, sem er fyrsta
sjúkrahús i Evrópu þar sem
eiturlyfjasjúklingar eingöngu eru
teknir til meðferðar.
— Eiturlyfjanautn er alvarlegt
vandamál i mörgum löndum,
sagði Arnfinn Teigen. — t Sviþjóð
og Danmörku er ástandið ef til
vill verra en hjá okkur i Noregi og
þetta vandamál varð seinna til
hjá okkur svo við vorum að
nokkru leyti tilbúnir að takast á
við það. Eiturlyfjanautn virðist
hafa farið vaxandi i Noregi
þangað til i fyrra, en nú virðist
um stöðnun að ræða.
Statens klinik for narkomani
tók til starfa 1961 og hafa samtals
673 sjúklingar hlotið þar meðferð.
Til 1967 var þar fyrst og fremst
um að ræða fólk á aldrinum 30-50
ára, en siðar hafa fleiri ungir
sjúklingar verið þar, allt niður i
14-15 ára gamlir. 154 sjúkling-
anna, sem verið hafa á sjúkra-
húsinu eru yngri en 25 ára.
— Persónulegt mat mitt á
árangri af sjúkdómsmeðferðinni
er það, sagði Teigen, að 18%
sjúklinganna hafi hlotið mikinn
bata, 27,5% töluverðan, og 15%
nokkurn bata. Astand
sjúkdómsins er svipað hjá 30% og
6% eru látnir.
— Siðan sjúklingar okkar urðu i
yfirgnæfandi meirihluta ungt fólk
hefur orðið nauðsyn að leggja
áherzluá nýjar lækningaaðferðir,
sem taka langan tima og krefjast
rikulegra starfskrafta og góðrar
aðstöðu. Möguleikar á góðum
árangri eru tiltölulega miklir ef
margvislegar aðferðir eru tiltæk-
ar.
Margt af þessu fólki hefur helzt
ur lestinni i námi, aðlagast ekki
samfélaginu, — vantar heimili.
Úr öllu þessu þarf helzt að bæta.
Fjölskyldumeðferð kemur oft að
gagni. En mikilvægasta atriðið er
að koma sjúklingnum á þá skoð-
un, að það sé þess virði að lifa lif-
inu án þess að neyta eiturefna.
bað þarf að skapa þeim öryggi,
tengsl við annað fólk og kenna
þeim að meta og þekkja sjálfa
sig.
— Biða ekki ungir eiturlyfja-
sjúklingar oft óbætanlegt heilsu-
tjón?
— Jú, vissulega. Lifnaðarhættir
þeirra eru yfirleitt óreglubundn-
ir, þeir neyta ekki nægilegrar
hollrar fæðu og þeir reyna ekki
nægilega á sig likamlega. Margir
þeirra fá smitandi sjúkdóma og
lifrarsjúkdóma. Lauslæti er al-
gengt meðal þeirra og i kjölfar
þess fylgja oft kynsjúkdómar.
Ennfremur leiðast þeir oft út i
glæpi þar sem þeir setja það öllu
ofar að komast yfir eitrið.
— Hve margir sjúklingar eru á
sjúkrahúsinu?
— beir eru nú um 30. Aður höfð-
um við oft 56 sjúklinga, en siðan
þeim ungu fjölgaði, sem þurfa
timafreka meðhöndlun, teljum
við ekki geta haft nema 40 mest.
Við sjúkrahúsið starfa fjórir
læknar, tveir sálfræðingar, þrir
félagsráðgjafar, einn sjúkra-
þjálfi, þrir starfsþjálfar og 15-20
hjúkrunarkonur.
Geðkvillar aldraðra
vaxandi vandamál
Guðmund Magnussen yfir-
læknir geðsjúkrahússins i
Glostrup i Danmörku hefur is-
lenzkt blóð i æðum. Faðir hans
var fæddur i Heimaey i Vest-
mannaeyjum.
Magnussen hefur sérstakan
áhuga á geðlækningum aldraðra
og flutti erindi á þinginu um það
efni.
— Astæða er til að leggja sér-
stakaáherzlu á þessa grein
geðlækninga, þar sem geðsjúk-
dómstilfelli eru langflest i aldurs-
flokkunum yfir 65 ára, sagði
Magnussen.
— bað er mikið hægt að gera til
að hindra að geðkvillar nái sér
niðri meðal aldraðs fólks, sagði
Magnussen. Alvarlegustu vanda-
mál margra aldraðra sjúklinga
eru einangrun og ástvinamissir,
einmanaleiki og likamlegir sjúk-
dómar. bað er mjög mikilvægt að
þéssu fólki sé veitt aðstoð og það
komist i samband við aðra þegar
þessir erfiðleikar herja á, t.d.
Fr mhald á iils. 39