Tíminn - 12.08.1973, Blaðsíða 27

Tíminn - 12.08.1973, Blaðsíða 27
Sutinudagur 12. ágúst 1973. TÍMINN 27 arinn lokaði augunum, þegar þetta gerðist. Hins vegar dæmdi hann mark af islenzka liðinu og sleppti vitaspyrnu á Frakka, er einn af varnarleikmönnum Frakka varði skot Guðgeirs Leifssonar með höndum á mark- linu. Þannig var allt á móti is- lenzka liðinu, sem sýndi skinandi leik, en varð að sætta sig við tap. Búnir að vinna alla meistaratitla Þegar Þorbergur er spurður að þvi, hvað valdi lélegum árangri Fram i 1. deildinni i sumar, vill hann litið gera úr sinum þætti, en segir hins vegar, að aðalástæðan sé áhugaleysi leikmanna. ,,Fram er búið að ganga sérstaklega vel á undanförnum árum og leikmenn þess búnir að vinna alla meistaratitla, sem hægt er að vinna i islenzkri knattspyrnu, Reykjavikurmeistarar fjögur ár i röð, bikarmeistarar 1970. Is- landsmeistarar 1972, auk þess, sem Fram sigraði i vetrarmótun- um. Það má segja, að áhuginn ætti ekki að minnka, þegar svona vel gengur, en samt er það nú svo, að hann hefur gert það”. Einn leikur i miðju móti getur skipt sköpum Fram varð íslandsmeistari i fyrra, en þá voru 10 ár liðin siðan félagiö vann þann titil siðast. Þorbergur telur raunar, að Fram hefði átt að vinna íslands- meistaratitilinn einnig 1971, en þá var Fram búiö um miðbik móts- ins að ná 3 stiga forskoti. Liðið lék mjög sannfærandi, og hefði með sigri gegn Keflvikingum aukið forskot sitt i 5 stig. En Keflviking- ar stöðvuöu sigurgöngu Fram og unnu 3:0 á heimavelli sinum. Þor- bergur telur þennan leik gott dæmi um það, hvernig einn leikur i miðju móti getur skipt sköpum. Fram byrjaði mjög vei i leiknum og átti þrjú dauöafæri, sem þó ekki nýttust. Ef þessi tækifæri hefðu nýtzt, telur Þorbergur aö Fram heföi unniö leikinn og jafn- framt íslandsmótið. En ósigurinn hafði þau áhrif á liðið, að þaö hálfvegis brotnaði og átti sér ekki uppreisnarvon það sem eftir var keppninnar. Byrjaði sem leik- maður i 2. deild Staöa markvarðar hjá Fram hefur ekki alltaf verið dans á rós- um. Eins og hjá öllum öðrum fé- lögunum skiptast á skin og skúrir. Feril sinn sem meistaraflokks- maður hóf Þorbergur i 2. deild 1966. Þrátt fyrir, að Fram ætti góðu liði á að skipa og væri tvi- mælalaust bezta lið deildarinnar, munaði minnstu, að liöið kæmist ekki upp i 1. deild. Leikirnir i 2. deild — baráttan fyrir sæti i 1. deild — tók vitaskuld á taugar Þorbergs sem annarra ieik- manna liösins. Arið eftir, 1967, var Þorbergur ekki talinn bezti markvörður fé- lagsins og var þar af leiðandi oft- ast á varamannabekknum. En 1968verður hann fastur meistara- flokksleikmaöur og náði á skömmum tima þeim sessi aö vera talinn bezti markvörður ís- lands. Þar meö kom fram það, sem Karl Guðmundsson hélt fram Þorbergur Atlason — 13 landsleikir auk tslandsmeistaratitils. i starfi sem „landsliðseinvaldur”, sem sjáist bezt á þvi, hve litla gagnrýni hann hafi hlotið fyrir val á landsliðinu i 5 ár. Sterkasta landsliðsvörnin að mati Þorbergs var þegar Ellert Schram og Guðni Kjartansson léku á miðjunni og Jóhannes og Einar Gunnarsson voru bakverð- ir. Hann segist ekki kvarta undan þvi að hafa jafngóða varnarleikmenn og Sigurberg Sigsteinsson og Martein Geirsson fyrir framan sig i leikjum með Fram, og telur þá hafa veriö sterkari miðverði i fyrra en Guðni og Einar eru nú. Biður eftir öðrum markverði Það hefur oft hvarflað að Þorbergi að leggja skóna á hilluna, bæði vegna þeirra meiðsla sem hann hefur hlotið, og eins vegna þess, hve æfingar og keppni taka mikinn tima frá fjölskyldunni. Að visu hefur eiginkonan rikan skilning á þessu, þvi að sjálf var hún i röð fremsta iþróttafólks landsins, Islandsmeistari og methafi, Halldóra Helgadóttir. Þau hjón búa, á vistlegu heimiii sinu að Nóa’túni 25 ásamt tveimur börn um sinum. Kannski hættir Þorbergur eftir keppnistimabilið i ár. Hann er að biða eftir öðrum markverði, sem getur tekið sæti hans hjá Fram. Nú er Hörður Helgason, mágur hans, sem var varamarkvörður hans um nokkurt skeið, að flytjast til Reykjavikur aftur eftir að hafa verið á Akranesi þar sem hann lék m.a. með 1. deildar liði Akraness. Kannski tekur hann sæti Þorbergs. Hins vegar vona þeir, sem þekkja Þorberg, kunnáttu hans sem markvarðar, seiglu og ódrepandi keppnisskap, að hann eigi eftir lengi enn að iklæðast markmannspeysunni. Þeir hafa beöiö eftir þvik að hann byrjaöi aftur, af þvi aö þeir hafa vitað, að hann kemur alltaf aftur. —alf. fyrir tæpum áratug, þegar Þor- bergur var litt þekktur, aö hann ætti eftir aö verða landsliðsmark- vörður. Þessi spá virtist ekki ætla að rætast. Þorbergur lék meö unglingalandsliði 1965, en stóð sig ekki allt of vel i leikjum eftir það. Og klaufamörkin uröu nokkuö mörg, sem sett voru á hans reikn- ing. En þegar hann geröist aðal- markvöröur Fram — og stóð einn fyrir þeirri stöðu — fækkaði klaufamörkunum fljótlega. Og það var ómetanlegur styrkur fyrirhann að hafa Jóhannes bróð- ur sinn í vörninni fyrir framan sig. Gekk vel meðan Hafsteinn og Rikharður réðu ferðinni. Þorbergur kom inn i landsliðið 1968. Vegna meiösla, sem hann hlaut á landsliðsæfingu, missti hann af leiknum gegn Arsenal. Þorbergur sem leikiö hefur 13 landsleiki, segist hafa veriö nokkuö ánægur með nvernig staö- ið hafi verið að æfingaundir- búningi landsliösins á þessum ár- um, einkum meðan Hafsteinn Guðmundsson og Rikharður Jónsson réðu ferðinni. Þorbergur segist álita að Hafsteinn Guömundsoson hafi verið farsæll s 'flÚtt- 8e H LJÓÐFÆRAVERZLUNIN RÁÐHÚSTORGI 5 • AKUREVRI • SlMI (96)1-15-10 • PÖSTHÖLF 557 Hann bíður eftir því, að annar markvörður taki við stöðu hans hjá Fram. Verður það mágur hans? BÆJARINS Sportvörur — Viðlegubúnaður — Veiðileyfi — Veiðitæki — Allar almennar íþróttavörur til sumar- og vetraríþrótta — Hljómplötur og kassettur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.