Tíminn - 12.08.1973, Blaðsíða 37

Tíminn - 12.08.1973, Blaðsíða 37
Sunnudagur 12. ágúst 1973. TÍMINN 37 Borgaryfirvöldin eru ekki barnanna bezt 1>AÐ er ekki fátitt, að stórhýsi i Reykjavik standi hálfkörruð fjöída ára, öllum til leiðinda og ama, og einnig má finna þess þó nokkur dæmi, að ekki sé hirt um að ganga frá lóðum, þótt húsin sjálf séu fvrir löngu fullgerð. Þar virðast sjálf bæjaryfirvöldin ekki barnanna bezt. Sumst staðar hafa þau reynt i meira lagi á langlundargerb ibúanna og til dæmis um það völdum við bæjarbyggingarnar við Kleppsveg, þar sem upp- moksturinn hefur legið ohreyfður að húsbaki siðan þau börn, sem nú eru komin á skólaaldur, voru i móðurkviði. Þessir óhrjálegu haugar hafa verið helzti leik- vangur þeirra frá þvi þau urðu rólfær svo fremi sem þau hafa átt þarna heima allantima, og ófá þeirra hafa vafalaust einhvern tima fundið fyrir grjótinu, þegar þau hafa dottið eða runnið i sleipri moldinni i vætutið, svo að ekki sé á það minnzt, hvernig krakkar eru iðulega verkaðir, þegar þau koma inn af þessum leikvangi. En loks er það að sjálfsögðu að misbóða og litils virða fegurðar- smekk ungra og aldinna með trassaskap og skeytingarleysi, að gera ekki gangskör að þvi að koma lóðum við bæjarbyggingar i þolanlegt horf á nær þvi heilum áratug, er verið hefur til stefnu. Þessi trassaskapur stafar þó ekki af þvi, að borgar yfirvöld hafi ekki verið minnt á, að þarna væri óunnið verk, sem lengi hafði dregizt. 1 októbermánuði i fyrra- haust flutti Kristján Benediktsson tillögu þess efnis, að gengið skyldi frá lóðunum. Þeirri tillögu var visað til borgarráðs, sem aftur óskaði umsagnar borgarverk- fræðings. Lengri kann blaðið ekki þá sögu, enda mun ekki vanta ýkjamikið á, að hún sé rakin til enda. ÞÝZKA heimildárkvikmyndin um landhclgismálið, Davið sigrar Goliat, verður sýnd i Laugarásbiói i dag klukkan 13.3«, en ekki í Nýja Biói eins og misritaðist i blaðinu á föstudag. Eins og komið hefur fram i fréttum þykir mynd þessi mjög góð og eru menn eindregið hvattir til að láta hana ekki fram hjá sér fara. Sýningu Jóns lýkur í kvöld MÁLVERKASÝNINGU Jóns Þ. Eggertssonar frá Patreksfirði lýkur á Hallveigarstöðum i Reykjavik i dag kl. 22. Sýningin hófst á miðvikudag og hefur að- sókn verið góð. Þó nokkrar myndir hafa selzt, það sögn Jóns. Sýningin hefur verið opin dag- lega frá kl. 14-22 og verður einnig svo i dag, siðasta dag sýningar- innar. Fuglmennið Gora — dönsk Ijóðabók með teikningum eftir Alfreð Flóka Ljóðabókin,,Fuglemanden Gora” er eftir dansk-islenzka ljóða- skáldið Ulf Guðmundsen. Höfundurinn — 35 ára gamall og af islenzkum ættum — er búsettur á eyjunni Fanö rétt við Jótlands- strönd. Hann er menningarmála- ritstjóri dagblaðsins „Vestkyst- en.” Ulf Guðmundsen hefur gefið út margar ljóðabækur. Ljóð hans eru i mörgum safnritum og hafa oft verið flutt i útvarpi. Ýmis þeirra eru til i enskum og sænsk- um þýðingum. Nýlega fékk höfundirinn ferða- styrk frá danska menntamála- ráðuneytinu og mun nota hann til Islandsferðar i september n.k. Otgefandi bókarinnar, Strubes Forlag, hefur sent hluta upp- lagsins til sölu á tslandi. DAVIÐ sigrarGOLÍAT — í Laugarósbíói S vona eru haugarnir bak við bæjarbyggingarnar vift Kleppsveg. I>að er helzt baldursbráin, sem gerirv sitt til þess að breiða vfir slóðaskapinn. — Timamyiid: Ilóbert. IIIÍIÍÍÍÍIÍ*?•♦♦?«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦»«,•»*•♦♦«♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦?♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ZÍIIÍJtJí♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦“-"---------------------------------- »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦• •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦. ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦•♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ Verktakar Húseigendur Bændur Steinrennur Steinþök Asbestþök Fyrir NUBINDEX 'F' hvaða múrhúð sem er Sérstaklega mælt með því fyrir fleti, sem þurfa að þola mikið hvassviðri eða þarfnast styrkingar. NUBINDEX 'F' var fyrst framleitt 1959 og stað fest skv. British Standard 3326. Þegar ef nið er borið á múryf irborð mynd ast hrein „Silica" (kisilefni) í holum steypunnar, sem þannig myndar aukið þol gegn áhrifum veðrunar og iðnaðarlofts. Yfirborðið heldur áfram að ,,ANDA NUBINDEX"F' má nota bæði á gamlan og nýjan múr. Það er heppilegt fyrir holótt yfirborð úr steini, sem hætt er við að molni niður fyrir áhrif andrúmsloftsins. Einnig er mælt með NUBINDEX'F' til notkunar á háar byggingar og ennfremur hús, sem rok og regn mæðir á, þar eð það veitir betri vatnsvörn heldur en upplausnir, sem eingöngu byggjast á siliconefnum. Meðalþakning er um 12 fermetrar á gallon. Ein yfirferð er að jafnaði nóg. NUBINDEX' F' er GRÓÐUREYÐANDI. Okkur er I júft að veita yður, allar nánari upplýsingar. Sendum gegn póstkröfu um land allt. •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦»♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦«♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ••♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ••♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦•♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦ttttf ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ Nýlega kom út i Danmörku ljóðabik eftir Ulf Guðmundsen, sem telja má til þekktustu ljóðskálda Dana af yngri kynslóðinni. Þessi bók nefnist ..Fuglemanden Gora” og er áttunda bók höfundar. Hinn kunni listamaður Alfreð Flóki hefur teiknað myndir við ljóðin, og máhér sjá eina þeirra, sem fylgir ljóði, sem kallast „Lifiðer blýantur.” / ÞÉTTITÆKNI H.F Húsaþéttingar — Verktakar — Efnissala Sími 2-53-66 — Pósthólf 503 —Tryggvagötu 4. •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦*♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ «♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦•♦♦•♦♦♦+ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦•••♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ’.t.lis ;» lilimi Iibíí: ,hj( >>,(» Sne, Rí!n.-,i:Oöti,iol.fií»eiíi JíSiei.’V Btmaiiet lúr.n tti! .1 UJJUi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.