Tíminn - 12.08.1973, Blaðsíða 38

Tíminn - 12.08.1973, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 12. ágúst 1973. Buxnalausi kennarinn Mth CENTURY-FOX «VAN FOXWEllS PR00UCTI0N PECLiNt ANP FALL OFAPiRB WATC'HQL COLOR BY DLLUXE Bráöskemmtileg brezk- amerisk gamanmynd i litum, gerð eftir skopsög- unni „Decline and Fall” eftir Evelyn Waugh. Genevieve Page, Colin Blakely, Donald Wolfit ásamt mörgum af vinsæl- ustu skopleikurum Breta. Sýnd kl. 5 og 9. Batman Ævintýramyndin um sögu- hetjuna frægu Batman og vin hans Robin Barnasýning kl. 3 Næst síðasta sinn Svik og lauslæti Five Easy Pieces íslenzkur lexti. I TRIPLE AWARD WINNER '. New Ybrí> film CnliC% / BESTPICTURE OF THE !JERR BESTDIRECTBR BESTSUPPORTING RCTRESS Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk verð- launamynd i litum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið frábæra dóma. Leik- stjóri Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Karen Black, Billy Green Bush, Fannie Flagg. Susan Anspach Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Stúlkuræningjarnir Sprenghlægileg skopmynd með Litla og Stóra Sýnd kl. 10 min fyrir 3. Auglýsicf íTímanum sími 2-21-40 Hjálp í viðlögum Bráðfyndin, óvenjuleg og hugvitsamlega samin lit- mynd Leikstjóri: James Bridges. Tónlist er eftir Fred Karlam og söngtextar eftir Tylwuth Kymry. Aðalhlutverk: Barbara Hershcy, Collin Wilcox- Ilome, Sam Groom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Stóri Björn Mánudagsmyndin Leó prins i London eða síðasta Ijónið Leo the last Stórbrotin og viðfræg litmynd um heimsins hverfulleik. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni Leikstjóri: John Boorman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. hafnnrbíÉ sífnl 1B444 Þar til augu þín opnast Afar spennandi og vel gerð bandarisk litmynd um br jálæðisleg hefndar- áform, sem enda á óvæntan hátt. Aðalhlutverk: Carol White, Paul Burke. Leikstjóri: Mark Robson. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11.15. Martröð Hrollvekjandi og spenn- andi mynd frá Hammer- film og Warner Bros. Tekin i litum. Leikstjóri: Allan Gihston. Leikendur: Stefanie Pow- crs, Janes Olsonog Marga- rctta Scott. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Barnasýning kl, 3 Grín úr gömlum myndum. BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKI V«lav*rk*t»8l BERNHARDS HANNESS.. Su8urland*braut 12. Simi 35810. ÍSLENZKUR TEXTI Einvígið á Kyrrahafinu Hell in the Pacific Æskispennandi og snilldar- vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision. Byggö á skáldsögu eftir Reuben Bercovitch. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Toshiro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimm komast í hann krappan Sýnd kl. 3. Tónabíó Sími 31182 Dagar reiðinnar Days of Wrath Hve glöö er vor æska Mjög skemmtileg mynd með Cliff Richard Svnd kl. 3. Mjög spennandi itölsk kvikmynd i litum, með hin- um vinsæla Lee Van Cleef. Aðrir leikendur: Giuliano Gemma, Walter Rilla, Ennio Baldo. Leikstjóri Tonino Valerii. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER M SAMVINNUBANKINN sími 3-20-75 „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CLINT EASTWOOD "PLAY MISTY FOR ME" ....!// Iii\ it.vlon lo tcrror... Frábær bandarisk litkvik- mynd með islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviöa, Clint Eastwood leik- ur aðalhlutverkiö og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Munster fjölskyldan Sprenghlægiieg gaman- mynd i litum með islenzk- um texta. GAMLA BIO sími 1-14-75 Lokað vegna sumarleyfa FASTEIGNAVAL* SkólavÖrðústig 3A’(Í1. hæðí Simar 2-29-11 og 1-92-55 j ■ Fasteignakaupendur ■ Vanti yður fasteign, þá hafið ■ ■ samband við skrifstofu vora. J ■ Fasteignir af öllum stærðumi J ■ ag gerðum, fullbúnar og i J s smiðum. J Fasteigiiaseljendur ■ Vinsamlegast látið skrá fast- J s eignir yðar hiá okkur. S S .Aherzla lögð á góða ogj S S örugga þjónustu. Leitið upp-i S S lýsinga um verð og skilmála. S S Makaskiptasamningar oft S S mögulegir. ■ önnumst hv.?rs konar samn- ! ■ ingsgerð fyrir yður. ; a S Jón Arason hdl. ■ ■ j Málflutningur, fasteignasala *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.