Fréttablaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 47
31
SMÁAUGLÝSINGARSMÁAUGLÝSINGAR
Tréskurður. Námskeið hefjast í október.
Skurðstofa Sigurjóns s. 899 5716.
Stigamaðurinn ehf.
Stigar og handrið úti sem inni. Tré-járn.
Gerum föst verðtilboð. Sími 898 7779,
423 7779 & 897 1479.
Nýlegur fataskápur úr kirsuberjavið til
sölu kr. 10 þ. Uppl. í síma 840 4914.
Selst ódýrt.Tölvuborð,hringlaga eldhús-
borð,2 sófar,hillusamstæða.Selst líka
hörpudiskasófi og gulur stóll úr
Exó.Sendi myndir ef óskað er.Uppl. í
síma 847-7676, eftir kl.18
Til sölu vegna fluttnings. Hornleðursófi
+ borð, eldhúsborð, einstaklingsrúm,
eldavél, antik sjónvarpsskápur og hátal-
arabox. Upplýsingar í síma 662 4785 &
698 6840.
Til sölu vel með farinn Ikea svefnsófi
,selst ódýrt. Uppl. í s. 820 8790.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Haustilboð 30 %.
Full búð af nýjum vörum fyrir hunda,
ketti og önnur gæludýr. 30% afsl. af öll-
um vörum. Mán. föstd. 10-18, laugard.
10-16, Sunnud. 12-16. Tokyo, Hjalla-
hrauni 4. Hfj., s. 565 8444.
Langar þig í hvolp? Farðu inn á
www.stopp.is áður en þú tekur ákvörð-
un.
Take away 2 fyrir 1 tilboð. Þú færð tvo
skammta en borgar fyrir einn! rækjur-
núðlur, kjúklingur + PEPSI. Tilboð kr.
1.190. S. 517 3131, www.sjanghae.is
Alpine Custom 264ca, hreindýrabyssa
með kíki. Remington 870, 3” pumpa,
Marlin Goosegun 3”, 3ja skota. S. 848
8234.
Viltu búa frítt í lúxusvillu? Glæsileg
440m2 í Seljahverfi. Möguleiki á aukaí-
búðum/leigutekjum fyrir afborgunum
og eignaskipti. Nánar www.netkall.com
og 8655285
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Til leigu nokkur herbergi með sameig-
inlegu eldhúsi, sjónvarpsherbergi og
snyrtingu. Uppl. í s. 893 3475.
Til leigu 27 m2 herb.m wc (ekki sturtu)
í Kópav. v. 29 þ. S. 895 9505 e.kl. 17:00.
87 fm 3ja herbergja íbúð til leigu í
Kópavogi. Aðeins reglusamir og
reyklausir koma til greina. Nánari Uppl.
í s. 699 4110 & 564 0444 frá 9-11 f.h.
og eftir kl. 19 á kvöldin.
Til leigu 2ja herb.íbúð í kjallara í vestu-
bæ. verð 50 þús. s:8931233 & 8998228
20 ára systrabörn óska eftir 3ja herb.
íbúð á svæði 101 frá 1.okt. Greiðslug.
50-70þús. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl.í 661-1401 og
868-5208.
SPÁNN FASTEIGNIR www.euroland.is
Boðið er uppá 50-70% lán 820-1958 &
561-2634
Við sund: 20 fm skrifstofa kr. 17.500, pr.
mán. og 45 fm vinnustofa á 2. hæð, kr.
27.000, pr. mán. S. 894 1022 & 553
9820 www.leiguval.is
Óska eftir bílskúr til leigu í austurhluta
Reykjavíkur, helst Grafarvogi. Uppl. í s.
894 9958.
Gistiheimili Halldóru, Kaupmannarhöfn
www.gistiheimilid.dk, S. 0045-
24609552.
Fullbúin íbúð til leigu. Verð 85 þús. Í
hverfi 110 Rvk. Uppl. í síma 863 8580.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.heilsu-
vorur.is/tindar
Miklir tekjumöguleikar!
Okkur vantar duglegt sölufólk til að
kynna frábæran danskan fatalista. Þjálf-
un og fræðsla í boði fyrir réttan aðila.
Nánari upplýsingar í síma 565 3900
eða á www.clamal.is og clamal@cla-
mal.is
Óska eftir samstarfsaðila við að reka lít-
ið járniðnaðarfyrirtæki. Leita að manni
sem hefur reynslu af byggingarstarf-
semi og hefur áhuga á að starfa í Ví-
etnam. Kunnátta í ensku og vietnöm-
sku er nauðsynleg. Svör sendist á
Fréttablaðið merkt: “Samstarfsaðili”
Ritfanga- og leikfangaverslun óskar eft-
ir starfskrafti í fullt starf. Umsóknir send-
ist á Fréttablaðið merkt: “ritföng”.
Starfsfólk óskast í samlokugerð í Garða-
bæ,vaktavinna,ekki yngra en 20
ára.Uppl.gefur verkstjóri á staðnum.Ekki
í síma.Sómi ehf Gilsbúð 9 Garðabæ
Tekjuleið. Þetta geta allir, hvar í heimin-
um sem þeir búa. www.sim-
net.is/world
Faraldsölumaður
Nú vantar faraldsölumann hjá rótgrónu
fyrirtæki sem er með auðseljanlegar
vörur. Mjög góð sölulaun í boði. Áhuga-
samir sendi nafn og símanúmer með
sms í s. 694 9100
Dömur 20-30 ára vantar til að vinna á
erótískri nuddstofu. Þær sem hafa
áhuga vinsamlega hafið samband í
síma 6633063 eftir kl 17:00
Getum enn bætt við vönu starfsfólki á
hjólbarðaverkstæði og smurstöðvar,
bæði á Akureyri og Egilsstöðum. Nánari
upplýsingar í s. 462 3002(Stefán) og
471 2002(Kristdór). Dekkjahöllin
Pítan Skipholti, óskar eftir hressu starfs-
fólki í vaktarvinnu í sal. Fullt starf. Góð
laun í boði. Uppl. veittar á staðnum í
dag og á morgun milli kl. 14 og 17.
Pylsuvagninn í Laugardal óskar eftir
starfsfólki í hlutastarf. Aldís. S. 692
2870.
Vantar snilling á traktorsgröfu og mini
vélar með vinnuvélaréttindi. Einnig
snillinga í hellulögn. Góð laun í boði fyr-
ir snillinga. Upplýsingar í síma 822
2661.
Vantar bókara
Þjónustufyrirtæki miðsvæðis í Rvk vant-
ar bókara í 30-60% starf, þarf að byrja
strax. Sveigjanlegur vinnutími. Leitað er
að traustri og rólegri manneskju sem
þekkir TOK. Sendið ferilskrá og með-
mæli á info@fortuna.is.
Heimir og Þorgeir ehf óska eftir að ráða
DUGLEGA verkamenn til starfa nú þeg-
ar. Uppl. milli kl. 13-16 í síma 693 0211
eða 696 9939.
Vélvirki, vélstjóri
Óska eftir vönum manni strax í fulla
vinnu í vélsmiðju í hf. Uppl. í s. 555
6200, Grétar.
Starfskraft vantar á lítinn matsölustað í
Kópavogi. Þarf að vera vant afgreiðslu.
Vinnutími frá kl. 11:30-17. Góð laun.
Upplýsingar í síma 564 5309.
26 ára erlendur karlmaður óskar eftir
vinnu. Er vanur smíðavinnu en skoða
allt. Uppl. í síma 899 9555.
Hárgreiðslusveinn óskar efir vinnu.
Upplýsingar í síma 869 0537.
Einkamál
TILKYNNINGAR
Atvinna óskast
Verzlunarskóli Íslands.
Óskar eftir starfskrafti í hlutastarf frá
10-16:00 við ræstingar.
Upplýsingar í síma 5 900 600.
Auglýstu hér
Ef þig vantar fólk í vinnu nær at-
vinnuauglýsing hér í Fréttablaðinu
til 70% þjóðarinnar. Hringdu í
smáauglýsingasímann 550 5000
og athugaðu málið.
Smáauglýsingasíminn
er 550 5000
Atvinna í boði
ATVINNA
Gisting
Bílskúr
Atvinnuhúsnæði
Fasteignir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
HÚSNÆÐI
www.sportvorugerdin.is
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ýmislegt
Dýrahald
Fatnaður
Húsgögn
HEIMILIÐ
Icelandic f foreigners og
portúgalska
4 vikna hraðnámskeið byrja/start
20/9 & 19/10.
iceschool@icetrans.is
Sími 588 1169.
Námskeið
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ýmislegt
HEFUR ÞÚ ÁHUGA
Á BARNAMENNINGU?
Samtök um barnamenningarstofnun boða til
fundar í Norræna húsinu fimmtudaginn 23.
september kl. 17.00. Kynnt verður skýrsla um
stöðu barnamenningar á Íslandi sem unnin var
með tilstyrk Velferðarsjóðs barna.
Umræður fara fram að lokinni kynningu.
er ókeypis og öllum heimill.
Fyrirtæki - Innflytjendur
Tökum að okkur að þýða úr ensku
og dönsku leiðbeiningabæklinga
með vélum og tækjum.
Uppl. sími: 899-2182.