Fréttablaðið - 20.09.2004, Side 59

Fréttablaðið - 20.09.2004, Side 59
27MÁNUDAGUR 20. september 2004 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 17 18 19 20 21 22 23 Mánudagur SEPTEMBER SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 MADDIT 2 SÝND UM HELGARGRETTIR SÝND KL. 6 M/ ÍSL. TALI Frábær rómantísk gamanmynd Ein besta ástarsaga allra tíma SÝND kl. 8 og 10.15 „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV SÝND kl. 6 og 9 B.I. 16 SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 5.50 & 10 SÝND kl. 10 Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titilh- lutverkinu. "Hún er hreint frábært." JHH kvikmyndir.com HHH1/2 SÝND kl. 7 og 10 SÝND KL. 6, 8 og 10 CATWOMAN kl. 8 SÝND kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 GEGGJUÐ GRÍNMYND Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar i f l ri tí rfti i f l ri til f r r fr ttir r GRETTIR SÝND kl. 6 M/ ÍSL. TALI SÝND kl. 5.30 B.I. 12 SÝND kl.8 og 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 6, 8 & 10 SÝND kl. 8 og 10.30 Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar Frá leik- stjóra Crimson Tide, Enemy of the State og Spy Games es.xud.www 21:21 XUD Sænsk hágæðarúm The DUX® Bed m a d e i n S w e d e n „Áratuga reynsla á Íslandi“ DUXIANA Háþróðaður svefnbúnaður Ármúla 10 • 108 Reykjavík Sími: 5689950 7007 XUD Fáðu flott munnstykki Meðlimir írsku hljómsveitarinnar U2 hafa loks veitt upplýsingar um myndbandið við lagið Vertigo sem aðdáendur sveitarinnar bíða eftir með óþreyju. Alex Courtes og Martin Fougerol munu leikstýra myndbandinu en þeir eru þekktastir fyrir að hafa unnið með The White Stripes í myndband- inu við lagið Seven Nation Army. Það hefur gengið á ýmsu við tök- ur á myndbandinu meðal annars hellirignt og verið strekkingsvindur. „Við erum orðnir sandblásnir eftir þessar raunir okkar,“ sagði gítarleik- arinn The Edge og bætti við: „Hvernig stendur á því að Duran Duran fékk að sigla um á skútu með fallegum stúlkum?“ Um 60 manns komu að gerð myndbandsins en sveitin þurfti að leika lagið um fjörutíu sinnum á tveimur dögum. „Það tekur alltaf tíma að taka upp myndband en ég held að þetta hafi verið gott tækifæri fyrir okkur að æfa lagið,“ sagði Adam Clayton bassaleikari. The Edge hefur lýst Vertigo sem rokklagi sem „grípi þær tilfinningar sem leiki um svo marga um þessar mundir“. Vertigo verður gefið út þann 8. nóvember. ■ SPENNAN MAGNAST Nú styttist óðum í að ný plata U2 komi út. Smáskífan Vertigo kemur út í byrjun næsta mánaðar. ■ ■ KVIKMYNDIR  17.00 Háskólinn í Túnis og Háskóli Íslands bjóða til sýningar á gam- anmyndinni Sumar á La Gou- lette (Un été à La Goulette,1996) eftir túníska leikstjórann Ferid Boughdir í Öskju - náttúrufræði- húsi Háskólans, stofu 132. Leik- stjórinn verður viðstaddur. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.15 Jim Messerschmidt, afbrota- fræðingur og prófessor við Uni- versity of Southern Maine í BNA, halda erindi um „Karlmennsku og afbrot“ á vegum félagsfræðiskorar HÍ og Félagsfræðingafélags Ís- lands í Lögbergi, stofu 103.  16.00 Hafliði Jón Sigurðsson heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í vélaverkfræði við verkfræðideild Háskóla Ís- lands. Verkefnið ber heitið „Tog- hlerar úr næloni“. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 158 í VR-II, húsakynnum verkfræðideildar. ■ ■ FUNDIR  16.30 Háskólinn á Akureyri býður íslenskum félagsráðgjöfum og öðru áhugafólk til fundar um raf- rænan gagnabanka um bestu dæmi í félagsráðgjöf í stofu L201, Sólborg, Akureyri.  20.00 Kínaklúbbur Unnar kynnir Kínaferð næsta árs í Feng Shui húsinu, Laugavegi 42b. Unnur Guðjónsdóttir sýnir skyggnur frá Kína og dansar kínverskan dans. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is ■ TÓNLIST Nýtt myndband frá U2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.