Fréttablaðið - 18.10.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 18.10.2004, Blaðsíða 19
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 32 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 98 stk. Keypt & selt 16 stk. Þjónusta 46 stk. Heilsa 11 stk. Skólar & námskeið 3 stk. Heimilið 7 stk. Tómstundir & ferðir 7 stk. Húsnæði 14 stk. Atvinna 24 stk. Tilkynningar 4 stk. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is H im in n o g h a f Frjáls íbúðalán, 4,2% vextir Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði Ragnheiður Þengilsdóttir viðskiptafræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði. Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 4,2% vextir 18.507 5.390 4.305 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Við setjum engin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,2% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Mest lesna fasteignablað landsins. Er þín fasteign auglýst hér? Góðan dag! Í dag er mánudagur 18. október, 292. dagur ársins 2004. Reykjavík 8.28 13.13 17.57 Akureyri 8.18 12.57 17.36 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag hus@frettabladid.is 300 íbúðum hefur verið úthlut- að í Tjarnarhverfi í Innri-Njarð- vík á vegum umhverfis- og skipulagsnefndar Reykjanes- bæjar. Þar er gert ráð fyrir um 500 íbúðum. Öllum einbýlis- og parhúsalóðum hefur verið úthlutað en eftir eru í hverfinu lóðir undir fjölbýlishús. Áhugi er mikill á lóðunum og nú er áhersla lögð á að ná inn stað- festingargjöldum vegna þeirra. Þeir sem ekki greiða það gjald missa lóðirnar og verður þeim þá endurúthlutað til einstak- linga sem eru á biðlista. Miðbæjarhúsið í Sandgerði er komið vel á veg en það á að geyma bókasafn, fjölnotasal, þjónustueldhús, þjónusturými og fjórar þjónustuíbúðir. Húsið verður um 2.700 m2 og er gert ráð fyrir að það verði tekið í notkun í ágúst á næsta ári. Á annarri hæð verða bæjarskrif- stofur, þjónusturými og íbúð. Á þriðju hæð verða níu Bú- mannaíbúðir, 50-60 fermetrar að stærð og með glæsilegu út- sýni frá svölum. Bílastæði verða sunnan og austan við húsið en útivistarsvæði með stéttum, göngustígum, tjörn og fjöl- skyldugarði vestanvert við það. Fasteignasölur 101 Reykjavík 13-14 Akkurat 16 Ás 14-15 Bifröst 9 Búseti 25 Draumahús 17-20 Eignalistinn 29 Fasteignasala Aust. 10 Fasteignamiðlun 11 Fasteignam. Grafarv. 10 HB-fasteignasala 9/31 Hóll 8-9 Hraunhamar 26 Húseign 28 Lyngvík 6 Lyngvík Kópavogi 22 Nethús 21 X-Hús 30 Þingholt 4 Liggur í loftinu Í FASTEIGNUM Við Otrateig í Reykjavík er til sölu glæsi- legt 213 fm raðhús með bílskúr. Húsið er á þremur hæðum og er aðalinngangurinn á miðhæðinni en einnig er sérinngangur í kjallara. Á miðhæð er komið inn í forstofu með fataskáp og hillum. Eldhúsið er með ný- legri innréttingu og granít-borðplötu, stálofni og örbylgjuofni í vinnuhæð og ker- amikhelluborði. Þar er einnig stofa og borð- stofa. Útgangur er frá stofu á suðursvalir og þaðan út í fallegan skjólgóðan garð. Náttúrusteinn er á allri miðhæðinni. Á efri hæð er stigapallur og sjónvarps- hol með teppi. Þar eru tvö barnaherbergi með plastparketi og stórt hjónaherbergi með rúmgóðum fataskápum á heilum vegg. Þaðan er gengið út á suðursvalir. Baðher- bergi er með dúk á gólfi og flísum yfir baðkari. Þar er hvít innrétting og hand- klæðaskápur við hliðina á baðkari. Í kjallara er hol og tvö herbergi með plastparketi. Þar er geymsla með parketi, lítil geymsla undir stiga og baðherbergi með dúk á gólfi og flísalögðum hlöðnum sturtuklefa. Þar er einnig rúmgott þvotta- hús með flísum á gólfi og innréttingu. Köld geymsla er undir útitröppum. Snjóbræðsla er undir nýlegri stétt fyrir framan húsið. Húsið var mikið endurbætt fyrir um tveimur árum. Þá voru kaldir veggir og svalir brotnar niður og endur- steypt og skyggni að framanverðu álklætt, þakið á bílskúr og efri svalir klæddar með dúk og húsið að lokum allt málað. Húsið er til sölu hjá Lyngvík í Kópavogi. Húsið er glæsilegt jafnt að utan sem innan. Þriggja hæða raðhús við Otrateig: Mikið endurbætt á eftirsóttum stað FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.