Fréttablaðið - 31.10.2004, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 31.10.2004, Blaðsíða 47
SUNNUDAGUR 31. október 2004 Gildir til 7. nóvember eða á meðan birgðir endast. Póstverslun Hagkaupa sími: 568 2255 grænt númer: 800 6680 fax: 568 9330 20% afsláttur af öllum Barbie leikföngum 1.999kr Nýtt Fullt verð 2.599- Á FIMMTUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins - CHOW YUN-FAT Þessi töffari úr Hong Kong myndunum Hard Boiled og The Killer var í banastuði þegar hann svaraði spurningum nemenda í háskóla í Hong Kong á föstudaginn. Þar hafnaði hann meðal annars orðrómi um að hann ætti að leika Abraham Lincoln og sagði það jafn fáránlegt og að láta Robert De Niro leika kínverska frelsishetju. Kidman kyssir barn Nicole Kidman hefur snúist til varnar vegna atriða úr nýj- ustu mynd hennar, Birth, þar sem hún baðar sig með tíu ára gömlum dreng og kyssir hann innilegum kossi. Á s t r a l s k a leikkonan segir atriðin hæfa myndinni en í henni leikur hún ekkju sem telur að eiginmaður hennar hafi snúið aft- ur í líkama drengsins. „Þetta var ekki svo innileg sena. Í myndinni held ég að dreng- urinn sé maður en það var aldrei svo að ég teldi hann vera fullvaxta dreng,“ sagði Kidman. Myndin Birth verður frum- sýnd í Bretlandi 5. nóvember. ■ NAKIN FYRIRSÆTA Kate Moss sat fyrir nakin og ólétt á þessari mynd eftir Lucien Freud. Nakin fyrir- sæta til sölu Mynd eftir breska nútímamálar- ann Lucien Freud af ofurfyrirsæt- unni Kate Moss, naktri og óléttri, var sýnd í Christies uppboðshús- inu í London á fimmtudaginn var. Myndin, sem heitir Naked Portrait 2002 og er næstum í full- ri stærð, verður boðin upp á næsta ári og er fyrsta boð um 3,5 milljónir punda. ■ ■ KVIKMYNDIR NICOLE KIDMAN Hefur snúist til varnar vegna atriða í nýjustu mynd hennar, Birth.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.