Fréttablaðið - 31.10.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 31.10.2004, Blaðsíða 38
Kistufell baðað síðdegissól. 31. október 2004 SUNNUDAGUR12 ? VISSIR ÞÚ ... ...að eina manneskjan í mannkyns- sögunni sem heitir Óskar og hefur unnið óskarsverðlaunin var Oscar Hammerstein II? ...að ítalski aðalsmaðurinn Count Meral gat skipt hárinu á sér með því að nota aðeins vöðvana í hársverðin- um? ...að slys verða sjö af hverjum hundrað Kanadabúum að bana? ...að hinn rússneski Michail Lasjuv, sem missti hendur, sjón og heyrn í seinni heimsstyrjöldinni, lærði að lesa blindraletur með því að nota varirnar? .að hermenn í Babýlon til forna mál- uðu munna sína rauða áður en þeir fóru í bardaga? ...að í mars árið 1994 fann kokkur í Norður-Portúgal virka handsprengju í poka af kartöflum? ...að í kringum aldamótin 1800 voru glerkúlur oft notaðar sem skotfæri í herskipum? ...að árið 1995 var snjóstormur í Alex- andríu í Egyptalandi í fyrsta sinn í sögu svæðisins? ...að græn ský hafa sést yfir Ástralíu? ...að í Kampala í Úganda er þrumu- veður að meðaltali 242 daga ársins? ...að áætlað er að 10,000,000,000,000,000,000,000,000, 000,000,000 snjókorn hafi fallið á jörðinni síðan hún varð til? Karli Inga Karlssyni Dáðadreng finnst sunnu- dagar hálfglataðir. Það besta við sunnudagana: Að þeir eru ekki mánudagar. Það er reyndar hægt að nota þá í að búa til músík eða spila Katan. Við í Dáða- drengjum erum langbestir og skorum á aðrar hljómsveitir í Katan. Það versta við sunnudagana: Sunnudagar eru alveg hrikalega glatað- ir. Aðallega af því að þeir eru ekki laug- ardagar. SJÓNARHORN SUNNUDAGAR FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.