Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.10.2004, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 31.10.2004, Qupperneq 38
Kistufell baðað síðdegissól. 31. október 2004 SUNNUDAGUR12 ? VISSIR ÞÚ ... ...að eina manneskjan í mannkyns- sögunni sem heitir Óskar og hefur unnið óskarsverðlaunin var Oscar Hammerstein II? ...að ítalski aðalsmaðurinn Count Meral gat skipt hárinu á sér með því að nota aðeins vöðvana í hársverðin- um? ...að slys verða sjö af hverjum hundrað Kanadabúum að bana? ...að hinn rússneski Michail Lasjuv, sem missti hendur, sjón og heyrn í seinni heimsstyrjöldinni, lærði að lesa blindraletur með því að nota varirnar? .að hermenn í Babýlon til forna mál- uðu munna sína rauða áður en þeir fóru í bardaga? ...að í mars árið 1994 fann kokkur í Norður-Portúgal virka handsprengju í poka af kartöflum? ...að í kringum aldamótin 1800 voru glerkúlur oft notaðar sem skotfæri í herskipum? ...að árið 1995 var snjóstormur í Alex- andríu í Egyptalandi í fyrsta sinn í sögu svæðisins? ...að græn ský hafa sést yfir Ástralíu? ...að í Kampala í Úganda er þrumu- veður að meðaltali 242 daga ársins? ...að áætlað er að 10,000,000,000,000,000,000,000,000, 000,000,000 snjókorn hafi fallið á jörðinni síðan hún varð til? Karli Inga Karlssyni Dáðadreng finnst sunnu- dagar hálfglataðir. Það besta við sunnudagana: Að þeir eru ekki mánudagar. Það er reyndar hægt að nota þá í að búa til músík eða spila Katan. Við í Dáða- drengjum erum langbestir og skorum á aðrar hljómsveitir í Katan. Það versta við sunnudagana: Sunnudagar eru alveg hrikalega glatað- ir. Aðallega af því að þeir eru ekki laug- ardagar. SJÓNARHORN SUNNUDAGAR FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.