Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.09.2004, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 16.09.2004, Qupperneq 27
5FIMMTUDAGUR 16. september 2004 Heilnæm næring fyrir andlit og hendur Dag og næturkrem - Pura Soft Q-10 Húðin þarf næringu, raka og vernd. Öldrunarhemillinn Q-10 ásamt E-vítamíni, völdum jurtaolíum og jurtaupplausnum úr lífrænni ræktun sameinast um að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun. Kremið rakamettar húðina, verndar hana fyrir rakatapi og fyrirbyggir þannig hrukkumyndun. Hand Balm Hand Balm er einstaklega nærandi handkrem sem hverfur vel inn í húðina og hvorki smitar né klístrar. Í því eru nærandi jurtaolíur og jurtaupplausnir úr m.a. kamillu, morgunfrú, jónsmessurunna og nornahesli auk fleiri jurta. Með Pura Soft Q-10 andlitskremi fylgir Hand Balm frítt í kaupbæti! li i l i l í í i Mikið dót Tveimur börnum fylgir mikið dót. Mikilvægt er því að skipuleggja vel dótið í herbergi Þorvaldar og Unu. Hér að neðan eru myndir teknar í herberginu þeirra sem sagt er frá á forsíðunni. kristineva@frettabladid.is [ TVÖ Í HERBERGI ] Verslunin Eirvík á Suðurlands- braut hefur verið stækkuð veru- lega. Tilefni framkvæmdanna er tíu ára afmæli sem fagnað var á dögunum. „Trésmiðjan Borg leigir nú hluta af verslun- inni og nú bjóðum við innrétt- ingar frá þýska fyrirtækinu Miele,“ segir Albert Lúðvígsson verslunarstjóri. „Þetta er í fyrsta skipti sem boðið er upp á innréttingar frá þessu fyrirtæki á Íslandi.“ Eirvík sérhæfir sig í eldhús- tækjum en fyrir utan Miele er verslunin t.d. með vörur frá ítalska fyrirtækinu Smeg. „Við erum alltaf að taka inn fleiri merki,“ segir Albert. ■ Albert Lúðvígsson, verslunarstjóri Eirvíkur, ánægður í stærra húsnæði. Í matarmenningarríkjum þykir það nánast dóna- skapur að bera fram heitar veitingar í eða á köldum borðbúnaði. Kaffi er þar engin und- antekning enda ótækt að láta rjúkandi eðal- kaffi með flóuðum mjólkurdropa kólna í ísköldum bolla. Í umbúnaði þessarar ofur- kaffikönnu sem hönnuð er af Masato Yamamoto fyrir Bodum er gert ráð fyrir því að hita expressóbollana með því að setja grind ofan á kaffikönnuna og láta bollana hitna á henni á meðan kaffið er hitað. Kannan heit- ir Granos Luxus Expressovél, fæst í Bodum í Húsgagnahöllinni og kostar 69.980 kr. ■ Bodum í Húsgagnahöllinni: Hlýleg expressóvél Hitar bollana líka. Verslunin Eirvík 10 ára: Nýjungar í stærri búð 26-27 (4-5) Allt heimili 15.9.2004 16:11 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.