Fréttablaðið - 16.09.2004, Page 52
Það er best að segja það strax að
þeir sem vilja skotbardaga, bíla-
eltingarleiki og tæknibrellur í bíó
er ekki ráðlagt að sjá Before Sun-
set, nema þá að viðkomandi séu
reiðubúnir að leggja allar sínar
væntingar sem þeir hafa haft til
kvikmynda til hliðar, og opna hug
sinn fyrir allt öðruvísi kvik-
myndalist en þeirri sem hæfir
best poppi og kóki. Það er ólíklegt
að slíkt gerist í stórum stíl. Ég var
einn í bíó.
Before Sunset fjallar um
bandaríska rithöfundinn Jesse
og frönsku stúlkuna Celine og er
framhald myndarinnar Before
Sunrise eftir sama leikstjóra. Í
þeirri mynd hittust Jesse og
Celine í lest í sunnanverðri Evr-
ópu og tókust með þeim ákaflega
rómantísk skyndikynni. Í Before
Sunset eru liðin níu ár frá þeim
kynnum og Jesse hefur skrifað
skáldsögu sem byggir á reynsl-
unni. Í upphafi myndarinnar
svarar hann spurningum um
bókina eftir upplestur í bókabúð
í París, þar sem myndin gerist,
og er skemmst frá því að segja
að í einu horninu á meðal áheyr-
enda sinna sér Jesse Celine.
Honum bregður. Hún hefur
breyst. Hann tekur hana tali og
þau fara á kaffihús. Hann hefur
tæpa tvo tíma þangað til hann á
að taka flugið aftur til Banda-
ríkjanna.
Myndin gerist í rauntíma.
Byrjar í bókabúðinni. Þau ganga
um borgina. Þau daðra. Rifja upp.
Setjast niður. Gantast. Reykja.
Fara í siglingu. Fara á trúnó. Fara
undan í flæmingi. Tala í gátum.
Reyna að halda haus. Ástin, og
aðrar eldheitar tilfinningar – von-
brigði, biturleiki, ótti og angist –
kraumar undir niðri. Hvert ein-
asta skref er myndað. Það er eng-
in tónlist, engin förðun og ef þetta
er ekki dogma eins og það gerist
best þá veit ég ekki hvað. Lars
von Trier? Niðurstaða: Þó svo að
mynd um tvær heimspekilega
sinnaðar manneskjur að daðra í
París í rauntíma hljómi óneitan-
lega dálítið tilgerðarlegt, þá tekst
leikstjóranum að búa til ótrúlega
góða mynd fyrir þá sem hafa
áhuga á manneskjunni í allri sinni
dýpt, tilraunakenndri kvikmynda-
list og afspyrnugóðum leik.
Snilld.
Guðmundur Steingrímsson
39FIMMTUDAGUR 16. september 2004
[ MYNDBÖND ]
VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
TOPP 20 - VIKA 36
TWISTED
SPENNA
KILL BILL VOL. 2
SPENNA
PASSION OF THE CHRIST, THE
DRAMA
COLD MOUNTAIN
DRAMA
50 FIRST DATES
GAMAN
SCHOOL OF ROCK
GAMAN
PAYCHECK
SPENNA
GOTHIKA
SPENNA
ALONG CAME POLLY
GAMAN
RUNAWAY JURY
SPENNA
OUT OF TIME
SPENNA
HAUNTED MANSION, THE
GAMAN
WIN A DATE WITH TAD HAMILTON
GAMAN
TOUCHING THE VOID
DRAMA
WHOLE TEN YARDS
GAMAN
SEABISCUIT
DRAMA
LOONEY TUNES: BACK IN ACTION
GAMAN
SOMETHING¥S GOTTA GIVE
GAMAN
BJÖRN BRÓÐIR
GAMAN
LOST IN TRANSLATION
DRAMA
Það veit enginn hver er hvað, a.m.k í fyrstu
í myndinni Twisted. Íslendingar eru þó
sammála um að ná í þessa á næstu
myndbandaleigu.
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
FRÁBÆR SKEMMTUN
„Myndir á borð við þessar
segja meira en þúsund
orð.“ HHHH - H.J. Mbl.
HHH -
S.K. Skonrokk
HHH -
Ó.H.T. Rás 2
MADDIT 2 SÝND UM HELGARGRETTIR SÝND KL. 6 M/ ÍSL. TALI
YFIR 28000 GESTIR
Frábær rómantísk gamanmynd
Ein besta ástarsaga allra tíma
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.15
SÝND kl. 6, 8 og 10.20 B.I. 12
„Drepfyndin.“
HHHH
ÓÖH, DV
SÝND kl. 6, 8 & 10
SÝND kl. 5.50 og 10
SÝND kl. 6
SÝND kl. 8 & 10.20
Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude
kemur steiktasta grínmynd ársins.
Hollenskir bíódagar 10-16. sept.
Passionfruit sýnd kl. 10
Other Final sýnd kl. 10.30
Character sýnd kl. 5.45
Ajax sýnd kl. 8
Twin Sisters sýnd kl. 10
Polish sýnd kl. 8
SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI
SÝND kl. 5.30 og 8
Sjóðheit
og sexí
gaman-
mynd um
strák sem
fórnar
öllu fyrir
drau-
madísina
Stór
skemtileg
nútíma
saga úr Reykjavík
sem tekur á stöðu
ungs fólks í
íslenskum samtíma
með húmorinn að
vopni.
Ný íslensk
mynd gerð eftir
samnefndri
metsölubók, í
leikstjórn Silju
Hauksdóttur,
með Álfrúnu
Helgu Örnólfs-
dóttur í titilh-
lutverkinu. "Hún er hreint
frábært." JHH
kvikmyndir.com
HHH1/2
SÝND kl. 8 og 10.15
FORSÝND KL. 10
ÓDÝRAR
GÆÐA
ÞAK-
SKRÚFUR
Ál
Ryðfríar
Galvaniseraðar
Heitgalvaniseraðar
Söðulskinnur
í úrvali
Stórhöfða 33
Sími: 577 4100
Fáðu flott
munnstykki
Daðrað í rauntíma í París
BEFORE SUNSET
LEIKSTJÓRI: RICHARD LINKLATER
LEIKARAR: ETHAN HAWKE, JULIE DELPY
BANDARÍKIN 2004.
[ KVIKMYND ]
UMFJÖLLUN
■ TÓNLIST
Lögreglan í austurhluta Indlands
handtók fyrir skömmu mann
sem skar tungu konu sinnar af
þar sem honum þótti hún röfla
full mikið.
Enadul Mullick dró konuna
sína Halima á hárinu inn í eld-
húsið þar sem hann notaði hníf
úr hnífasetti til að höggva tung-
una af. Halima var flutt í snatri á
nærliggjandi sjúkrahús. Ástand
hennar er eftir atvikum en ekki
er vitað hvort læknar hafi náð að
sauma tunguna aftur á.
Eiginmaðurinn, fertugur mat-
vöruverslunareigandi, sagðist
við yfirheyrslur vera orðinn leið-
ur á röfli eiginkonu sinnar.
„Hjónabandið var ekki upp á
sitt besta hjá þeim,“ sagði tals-
maður lögreglunnar. „Eiginmað-
urinn hefur viðurkennt brot
sitt.“ ■
TUNGAN SKAL BURT
Indverskur eiginmaður varð leiður á
kvörtunum eiginkonunnar og notaði
miður skemmtilega aðferð til að þagga
niður í henni.
■ SKRÝTNA FRÉTTIN
Hjó tungu eiginkonunnar af
Á dögunum kom út DVD-útgáfa af
nýjustu plötu Bjarkar, Medúllu.
Þar er meðal annars að finna heim-
ildarmyndina „The Inner Or Deep
Part of an Animal or Plant Struct-
ure,“ sem er orðabókaskýring á
hugtakinu Medulla. Á íslensku
myndi það útleggjast sem „innri
eða dýpri hluti af dýri eða plöntu“.
Myndin var tekin upp á einu ári
og voru tökustaðir heldur óvenju-
legir, þ.e. Feneyjar, New York,
Reykjavík, Kanaríeyjar, El
Salvador og Brasilía. Leikstjóri var
Ragnheiður Gestsdóttir, sem hafði
áður gert heimildarmynd um gerð
síðustu plötu Bjarkar, Vespertine.
Fylgdi hún Björk eftir eins og
skugginn við gerð plötunnar.
Í viðtali á heimasíðu Bjarkar
segist Ragnheiður hafa lært mikið
á að vinna með Björk síðastliðin
þrjú ár. Vill hún tvímælalaust
halda áfram að vinna með henni
enda kemur þeim ákaflega vel
saman. Við gerð heimildarmynd-
arinnar segist Ragnheiður, eða
Ragga eins og hún er kölluð, hafa
séð mest eftir því að hafa ekki náð
að mynda samstarfið á milli
Bjarkar og Roberts Wyatt, fyrr-
um trommuleikara bresku sveit-
arinnar The Soft Machine, í laginu
Submarine. Annars gekk allt eins
og í sögu og hlakkar hún mikið til
að vinna áfram með Björk í fram-
tíðinni. ■
Heimildarmynd um Medúllu
BJÖRK Heimildarmynd um gerð plötunnar Medúllu er að finna á DVD-disknum „The Inn-
er Or Deep Part Of An Animal Or Plant Structure.“
50-51 (38-39) Bíó 15.9.2004 20:29 Page 3