Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 14. október ,1973. TÍ'MINN 2S Austurbæjarbiói i Reykja- vik i júli i fyrrasumar. Söngstjóri: Anders-Per Jonsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 15. október 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson (a.v.d.v) Morgunstund barnanna kl. 8.45. Einar Logi Einarsson les fyrsta hluta sögu sinnar „Stebbi og Stjáni á sjó.” Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: The Blue Ridge Rangers leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Morgun- tónleikar: Ralph Kirkpatrick leikur á sembal svitu eftir Hándel og sónötur eftir Scarlatti. / Einsöngvarakór aust- ur-þýzka útvarpsins syngur nokkra madrigala. / Léon Goossens og Filharmóniu- strengjasveitin leika Kon- sert i c-moll eftir Marcello / Goossens og Konunglega filharmóniusveitin i Liver- pool leika Obókonsert eftir Cimarosa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Við landaniærin” eftir Terje Stigen. Þýðandinn, Guð- mundur Sæmundsson, les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Robert Casadesus og Filharmóniuhljómsveitin i New York leika Sinfóniu um franskan fjallasöng eftir D’Indy, Charles Munch. stj. Casadesus og hljómsveitin Philharmonia leika Sinfónisk tilbrigði eftir Cés- ar Franck, George Weldon stj. Regine Crespin og Sussie Romande hljóm- sveitin flytja „Shé- hérazade,” verk fyrir ein- söngvara og hljómsveit eftir Ravel, Ernst Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Strjálbýli - þéttbýli. Þátturiumsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.25 Um daginn og veginn. Stefán Þorsteinsson i ólafs- vik talar. 19.45 Búnaða rþá ttur : A Krikjubóli i Valþjófsdal. Gisli Kristjánsson ritstjóri talar við Björgmund Guðmundsson bónda. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Má ég rétta þér hjálpar- hönd? Sæmundur G. Jó- hannesson ritstjóri á Akur- eyri flytur erindi, þýtt og endursagt. 21.00 Sinfónia nr. 4. „ttalska sinfónian” eftir Mendelssohn. Sinfóniu- hljómsveitin i Pittsburg leikur: William Stéinberg stj. 21.30 Útvarpssagan: „Heimur I fingurbjörg” eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. Jón S. Jakobsson byrjar lestur sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ilBliitil Fermingar í dag Sunnudagur 17.00 Endurtekiö efni. Syndir feðranna. Bandarisk Háteigskirkja Ferming sunnud. 14. okt. kl. 2 e.h. 'Anna Maria Jónsdóttir, ► Starmýri 4. , Halla Hrund Birgisdóttir, Laugavegur 133. ^Bjarney Lilja Bjarnadóttir, ►Hamrar/v Suðurlandsveg. , Elsa Arný Bjarnadóttir, Hamar / v Suðurlandsveg. Langholtskirkja Ferming 14. okt. kl. 10:30. > Ólöf Einarsdóttir, , Laugarnesvegi 78 heimildamynd um óeirðirn- ar á Norður-trlandi og áhrif þeirra á þroska og hugarfar yngstu kynslóðarinnar. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. Aður á dagskrá 16. september s.l. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis er myndasaga, lát- bragðsleikur, ballettþáttur, kórsöngur og annar þáttur myndaflokksins um Róbert bangsa. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Iiermann Ragnar Stefánsson. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Zanzibar. Brezk kvik- mynd um eyjuna Zanzibar við austurströnd Afriku. Fylgst er með lifi eyjar- skeggja og rifjuð upp saga landsins. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 20.55 Friöhelgi einkalifsins. Sjónvarpsleikrit eftir Klaus Rifbjerg og Franz Ernst. Leikstjórn Eli Hedegaard og Bjarne Vestergaard. Aðalhlutverk Annelise Gabold, Frits Helmut og Torben Hundahl. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Aðal- persónan er ungur þing- maður frá Jótlandi. A kjós- endafundi heima i kjördæminu er lagt fast að honum að skýra frá ástæðum fyrir dularfullum landmælingum, sem að undanförnu hafa farið fram þar um slóðir. Hann verst allra frétta, en fólk er ekki trúað á, að hann viti ekki hvað um er að vera, og brátt verður ekki þverfótað fyrir blaðamönnum og ýmsu fólki, sem telur, að hann haldi mikilvægum upplýs- ingum leyndum fyrir skjól- stæðingum sinum i hérað- inu) (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.55 Að kvöldi dags. Sr. Frank M, Halldórson flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 15. október 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Maðurinri. Fræðslu- mynfiaflokkur um manninn og eiginleika hans. 3. þáttur. Hjálpartæki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Akio Sasaki. Japanskur orgelleikari leikur japönsk lög i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Hjónaband. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Philip Mackie. Aðalhlutverk Rich- ard Johnson, Mary Peach og Patricia Breke. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. Aðal- persóna leiksins er Richard, rithöfundur á miðjum aldri. Hann hefur i rúma tvo ára- tugi búið i fremur brösóttu hjónabandi, og nú ákveður hann að slita þvi og taka saman við unga og káta stúlku, sem hann hefur kynnst. Kona hans reynir að telja honum hughvarf, þótt hún viti af fyrri reynslu, að hann muni fara sinu fram I kvennamálunum. 22.25 Dagskrárlok Anton Antonsson, Gnoðarvogi 18 Einar Þórketill Einarsson, Laugarnesvegi 78 Guðmundur Hörður Finnboga- son, Logalandi 32 Karl Friðrik Sverrisson, Skipa- sundi 55 Pétur Friðrik Arthursson, Lang- holtsvegi 128 Stefán Július Arthursson, Lang- holtsvegi 128. Langholtskirkja Ferming 14. okt. kl. 1.30. Stúlkur Erla Björk Halldórdóttir, Alfheimum 66. Margrét Asta Guðjónsdóttir, Gnoðarvogi 20 Rósa Marta Gunnarsdóttir, Langholtsvegi 116 a. Sigrún Hlif Gunnarsdóttir Langholtsvegi 116 a. Sólveig Hildur Halldórsdóttir, Alfheimum 66, Svava Kristjana Guðjónsdóttir, Gnoðarvogi 20. Drengir: Agúst Rafn Kristjánsson, Háteigsvegi 19 Björn Þverdal Kristjánsson, Hjallavegi 14 Hallgrimur Pétur Gústafsson Varmahlið v/ Hörgshlið Jónas Bjarki Gunnarsson, Langholtsvegi 61 Jónas Kristinn Þverdal Kristjánsson, Hjallavegi 14, Ómar Orn Ólafsson, Alfheimum 64 Þorfinnur Þráinn Guðbjartsson, Goðheimum 6 Þóólfur Eiriksson, Alfheimum 52. Alla fylgjast með Tímanjum TIMINN ER TROMP MP % —r m Bústaðakirkja Ferming 14. okt. kl. 1:30. Prestur: Sr. ólafur Skúlason Stúlkur: Agnes Raymondsdóttir, Háagerði 89, Anna Sigriður Guðmundsdóttir, Hæðargarði 2 Dagný ólafsdóttir Zoéga, Þinghólsbraut 63, Kópav. Guðný Svana Harðardóttir, Akurgerði 15 Guðrún Gisladóttir, Asgarði 161 Halldóra Lydia Þórðardóttir, Tunguvegi 4, Hafnarf. Júliana Sigurveig Guðjónsdóttir, Kvistalandi 16 Margrét Jónsdóttir, Ljósalandi 7 Unnur Dagmar Kristjánsdóttir, Ferjubakka 12. Drengir Gunnar Björnsson, Sogavegi 140 Halldór Ingi Hafberg Guðmunds- son, Hörðalandi 18 Heiðar Pétur Guðjónsson, Kvistalandi 16 Heiðar Vigfús Hafsteinsson, Sogavegi 46 Heimir Gunnarsson, Grundargerði 33 Ingvi Mgnússon, Traðarlandi 8 Jarl Bjarnason, Réttarholtsvegi 85, Jens Pétur Kristinsson, Kópavogsbraut 14, Kópav. Jón Kristinn Sveinsson, Dúfnavogur 6 Július Guðmundsson, Hólmgarði 28 Kjartan Ingason, Giljalandi 5 Kristján Jóhann Stefánsson, Asgarði 73 Magnús Rafn Guðmundsson, Bogahlið 18 Ólafur Þorkell Stéfánsson, Asgarði 73 Þórir Ingvarsson, Rauðagerði 16 Þorsteinn Friðjón Benediktsson, Tunguvegi 19. Kópavogskirkja Ferming 14. okt. kl. 14. Prestur: Sr. Þorbergur Kristjánsson. Telpur: Björg Dan Róbertsdóttir, Bræðratungu 6, Kópav. Guðbjörg Heiðarsdóttir, Hliðarvegi 11, Kópav. Guörún Hanna óskarsdóttir, Alfhólsvegi 155,Kópav. Hildur Lind Arnadóttir, Fögrubrekku 21, Kópav. Ólafia Bjarnadóttir, Birkihvammi 20, Kópav. Salbjörg óskarsdóttir, Alfhólsvegi 155, Kópav. Sigrún Dan Róbertsdóttir, Bræðratungu 6, Kópav. Drengir: Bjarni Jónsson, Bjarnhólastig 1, Kópav. Gunnar Guðmundsson, Nýbýlavegi 38, Kópav. Gunnar Karlsson, Hjallabrekku 26, Kópav. Heimir örn Heiðarsson, Hliðarvegi 11, Kópav. Kristján Guðmundsson, Nýbýlavegi 38, Kópav. Marteinn Þórðarson, Fifuhvammsvegi 21, Kópav. Sigurður Bjarnason, Birkihvammi 20, Kópav. Símaskróin 1974 Simnotendur i Reykjavik, Seltiarnarnesi, Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi og Hafnarfirði Vegna útgáfu nýrrar simaskrár eru sim- notendur góðfúslega beðnir að senda skriflega breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Bæjarsimans, auð- kennt Simaskráin Athygli skal vakin á þvi að breytingar, sem orðið hafa á skráningu simanúmera frá útgafu seinustu simaskrár og til 1. október 1973, eru þegar komnar inn i handrit simaskrárinnar fyrir 1974 og er óþarfi að tilkynna um þær. Aðeins þarf að tilkynna fyrirhugaða flutninga, breyt- ingar á starfsheiti og á aukaskráningu. Athugið að skrifa greinilega. Nauðsynlegt er að viðkomandi rétthafi simanúmers tilkynni um breytingar, ef einhverjar eru, og noti til þess eyðublað á blaðsiðu 609 i simaskránni. Nánari upplýsingar i simum 22356 og 26000 og á skrifstofu Bæjarsimans við Austur- völl. Bæjarsiminn A- -■~r- V" ...i. _..L. '--.-i.- i......................................J'-J-lii ............. ._i______ Armstrong LOFTPLÖTUR KQRKO GOLF & Þ. Þ0R6RÍMSS0N & CO Suðurlandsbraut 6 »,•' * ‘ *. -*•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.