Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 32

Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 32
í lltlli X1>1 sunnuaagur 14. OKtooer 1973. Einu sinni var kóngur og drottning i riki sinu. Drottningin eignaðist ljómandi fallega dóttur, sem var svo litil að hún var rétt á stærð við þumalfingurinn á mömmu sinni, þess vegna var hún kölluð Þumallina. Pabba og mömmu þótti fjarska vænt um Þumallinu og þorðu varla að lita af henni. Þumallina átti fallega öðuskel, serp hún notaði fyrir rúm. Mamma hennar sat oft við gluggann sinn og horfði út i garðinn á blómin. og fuglana. Þá lét hún skelina út i gluggann og þar lá Þumallina og horfði út lika. Þumallina stækkaði nú ofurlitið og fékk þá að koma út i garðinn, til að leika sér að blómun- um. Einu sinni kom til hennar dálitið skordýr, sem nefnt er engi- spretta, hún getur stokkið margar lengdir sinar. Engisprettan kom til Þumallinu og sagði ,,Komdu á bak á mig, ég Hérnasjáið þið 9 litla hunda. Þeir eru allir mjög likir. Fyrst sýnist ykkur kannsi að þeir séu allir eins, en það er ekki, en nú skuluð þið finna hundinn, sem er alveg eins og sá fyrsti (teiknaður með hvitu á svart). — en þessi, sem þið eigið að finna er teiknaður með svörtu á hvitan grunn ■{? ju jnpung jo QEcj 1 uuipuXui UBQau juXj snrnj p epuejs qb p eQa sjq ujeuue p jjOAqQeuue) :jbas Þumallína skal vera hesturinn þinn”. Þetta þótti Linu gaman. Hún stökk á bak og engisprettan hoppaði af stað með hana, út á græna velli. Loksins varð Lina þreytt og bað engisprettuna að nema staðar, ogþað gerði hún. Þá var hún komin að litilli á. Þumallina sagði við sjálfa sig. ,,Nú vildi ég bara, að ég ætti bát, til þess að sigla á þessari fallegu, lygnu á”. Þá kom silungur synd- andi. Hann tók laufblað, beygði upp brúnirnar á þvi, svo að það varð eins og bátur. „Komdu út i bátinn” sagði hann. ,,Ég skal vera skipstjórinn þinn”. Lina sté út i bát- inn og sigldi lengi á ánni i sólskininu. Loksins varð hún lúin og bað silunginn að renna að landi, og það gerði hann. Þumallina skreið upp á bakkann og hljóp þar i grasinu. Hún leit i kring um sig og sá ekki heim, þá fór hún að skæla og kalla á pabba og mömmu. Litil mús kom út úr holu. Hún kenndi i brjósti um Linu og bauð henni inn. Hún fór inn i holuna og fékk ber að borða. Þegar hún var búin að vera þarna nokkra daga, fór hana aðlanga heim. Einn dag voru þær að ganga úti, músin og Lina, þá sáu þær svölu sitja á þúfu. Svalan var að gráta, af þvi að flis hafði farið upp i fótinn á henni og hún komst ekki heim til unganna sinna. Þumal- lina kraup niður og dró út flisina og þvoði blóðið af fætinum. Við þetta batnaði svölunni. Þegar hún ætlaði að fara að fljúga upp, sagði hún við Linu: ,,Þú hefir verið góð við mig, þess vegna ætla ég að gera þér greiða. Komdu upp á bakið á mér, ég skal fljúga með þig heim. Ég á heima undir þak- skegginu á húsinu þinu. DAN BARRY Þarna ér hann' á leiöinni1 inn i heíli. ~ >_/ j Engin köfunartælcr Þettá er JM ' venusarbúi. rifl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.