Tíminn - 20.11.1973, Qupperneq 1
fóðurvörur
ÞEKKTAR_ ^
UM
LAND
ALLT
Maður
lézt í
fanga-
geymslu
Klefafélagi hans
hætt kominn
Klp-Reykjavik. Að-
faranótt laugardags-
ins a '.daðist maður i
fangageymslu lög-
reglunnar að
Hverfisgötu 113.
Annar maður, sem
var með honum i
klefa og hafði einnig
verið með honum
allan daginn, var
hætt kominn og ligg-
ur nú á gjörgæzlu-
deild Borgarspital-
ans. Talið er, að
mennirnir hafi
drukkið einhverja
ólyfjari, en málið er
nú i rannsókn.
Mennirnir tveir, sem báðir
eru leigubilstjórar hér i
Reykjavik, höfðu setið að
sumbli i húsi i Breiðholti á
föstudagskvöldið. Báðir
munu hafa orðið ölvaðir, og
var þá hringt i lögregluna og
hún beðin að koma og fjar-
lægja þá. Kom hún á staðinn
og flutti þá báða i fanga-
geymsluna við Hverfisgötu,
þar sem þeir voru settir i
sama klefa.
Skömmu siðar veitti
fangavörður þvi athygli, að
atinar fanganna, Friðrik
Anton Högnason, var farinn
að blána i framan og orðinn
meðvitundarlaus. Fanga-
vörðurinn bað þegar um að-
stoð, og var maðurinn fluttur
með hraði á slysavarðstof-
una, en var látinn, er þangað
var komið.
Þegar menn frá rann-
sóknarlögreglunni komu i
fangageymsluna skömmu
siðar til að skoða verksum-
merki þar, ef einhver væru,
tóku þeir eftir þvi, að hinn
maðurinn var að fá sömu
einkenni. Var hann þvi einn-
igflutturá slysavarðstofuna,
Framhald á bls. 18
Bútsstrand
í Grindavík
1 gærkvöldi strandaði Gylfi
örn, GK 303, sem er 56 lesta
eikarbátur, vestanvert viö
innsiglinguna til Grindavik-
ur. Austanrok var i Grinda-
vik, þegar báturinn
strandaði og gekk á með
hriöaréljum. Menn úr
björgunarsveitinni Þorbjörn
fóru þegar á strandstaö.
Þegar siðast fréttist, biðu
þeir átekta i þeirri von, aö
báturinn losnaði af skerinu
með aöfallinu, og hann bæri
nær landi, þannig að hægara
væri um vik viö björgun.
Ekki kom leki að Gylfa Erni
við strandið, og áhöfnin, sem
telur fimm menn, er heil á
húfi.
WOTEL LOFTLOÐi? I
VEITINGABÚÐ
Hóteis Loflleiða er nýjmag ( fadtetrcksti
hérlendfa, sem hefur náð skjátam vir
sældum. Góðar veitingar, lipnr þjónusti
1 ágt verð — og opii frá kL 05 tfl hl 2«l
bVður NOKKUR BETlfB?
V
J
Minnisvarði um
••
Orn Arnarson
— reistur í Hafnarfirði
Ankerið, sem verður aðaluppistaða minnismcrkisins um Örn Arnar-
son, sem reist verður I Hafnarfirði á næsta sumri. Maðurinn við bilinn
er GIsli Sigurðsson, safnvörður. Timamynd ltóbert.
Brezkur togari fær
óblíðar móttökur
Miranda með einn mann Idtinn og þrjd slasaða til Isafjarðar
BKEZKA eftirlitsskipið Miranda
kom til isafjarðar laust eftir
hádegið i gær með einn mann lát-
inn og þrjá slasaða, og voru
þetta skipverjar af brezkum
togurum, sem veiðar stunda fyrir
Vestfjörðum. Að sögn iögregiunn-
ar á isafirði hafði hinn látni feng-
ið hjartaslag, en hinir voru með
einhverja slæmsku, einn i mjöðm,
annar I hné og sá þriðji i ökkla.
Það bar til tiðinda á tsafiröi á
sunnudaginn, að brezki togarinn
St. Leger H 178 kom þar til hafn-
ar, sá fyrsti eftir að landhelgis-
deilan hófst fyrir um 14 mánuð-
um. Urðu nokkur ólæti, þegar
togarinn lagðist utan á Lagarfoss,
og var hann skorinn frá aftur.
Einnig var eggjum kástað í skip-
ið. Að sögn fréttaritara blaðsins á
staðnum munu það aðallega
hafa veriðunglingar sem stóðu að
þessum aðgerðum.
Lögreglan rak fólkiö úr Lagar-
fossi og i land, en þá voru fremri
landfestar Lagarfoss leystar með
þeim afleiðingum, að skipið tók
að snúast með stefnið frá hafnar-
bakkanum, þar eð norðan vindur
var, er þetta gerðist. Til þess að
forða þvi að Lagarfoss, og þá
einnig togarinn, snerust, var
akkerum skipsins varpað.
Lögreglan hirti 6 menn og geymdi
i húsnæði sinu yfir nóttina, og
ekki kom til frekari aðgerða and-
stæðinga Breta á Isafiröi i þetta
sinn.
Að sögn lögreglunnar hefur
ástandið oft verið svartara, og
ekki ástæða til að gera mikið úr
þessu. Samkvæmt fyrri reynslu
af Bretum mætti búast við, að
þetta væri aðeins byrjunin, þvi oft
hafa erlendir sjómenn verið með
óspektir og þá komið til handa-
lögmála milli heimamanna og
þeirra.
I gær var St. Leger kominn aö
bryggju og viðgerð hafin á skip-
inu-, en biiun mun vera i kötlum
A SUMRI konianda verður setl
upp i Hafnarfirði minnismerki
um skáldið örn Arnarson. Hann
var búsettur i Hafnarfirði um
árabil og er öörum fremur talinn
skáld islenzkrar sjómannastétt-
ar. Minnismerkiö veröur sett upp
viö Reykjavikurveg, en uppistaöa
þess er gamalt og stórt ankeri. t
þaö veröur fest viöeigandi keöja
og vcrður þessu komiö fyrir á
stalli, þar sem einnig veröur
plata meö nafni skáldsins. Aö
ööru leyti er ekki enn búiö að
ákveöa endanlega hvernig minn-
ismcrkiö veröur.
Ekki er vitaö úr hvaða skipi an-
kerið er, en það er gamalt og
miklu stærra en svo, að það geti
verið úr skútu. Gripurinn hefur
verið gerður upp og sett á hann
ryðvarnarefni og nýr tréstokkur
smiöaöur, en hinn upprunalegi er
fyrir löngu fúnaður, en járnbönd-
in eru til.
Magnús Stefánsson, en þaö var
skirnarnafn skáldsins var fæddur
á Langanesi, og stundaði sjósókn
framan af ævi, en vegna heilsu-
brests varð hann að hætta
sjómennsku og eftir það vann
hann átakaminni störf i landi. En
hann gleymdi ekki sinu fyrra
starfi og sizt gömlum starfs-
félögum, sjómönnunum, eins og
kvæði hans bera með sér.
Sjómennirnir gleyma heldur ekki
skáldi sinu og á Sjómannadaginn
eru kvæði hans sungin. Má t.d.
nefna kvæðið „Islands Hrafnistu-
menn.” Magnús arfleiddi Dvalar-
heimili aldraðra sjómanna að
bókasafni sinu, handritum og höf-
undarrétti verka sinna.
þess, ásamt einhverju fleira. St.
Leger sigldi á varðskipið Þór 23.
april s.l. og skemmdi talsvert, en
flúði i átt til Færeyja, þegar varð-
skipið hóf að skjóta kúluskotum
yfir togarann. Tvisvar hefur ver-
ið skorið aftan úr þessum togara,
I bæði skiptin báðir togvirarnir.
Baldur Möller, ráðuneytisstjóri
f dómsmálaráðuneytinu, sagði i
Framhald á bls. 23
Næsta sumar verður etnnig af-
hjúpaður annar minnisvarði i
Framhald á bls. 23
Þjónar
lokuðu
Óðali
■ gær-
kveldi
Klp-Reykjavik. í gærkvöldi
lokuðu verkfallsverðir þjóna
veitingahúsinu óðaii, og
neituðu að hleypa fólki inn i
húsið. Voru þeir svo að-
gangsharðir, að þeir neituðu
m.a. að hleypa biaðamanni
Timans að fara inn f húsið til
að ræða við eigendur og fá
þeirra hlið á þessarí nýju
stefnu, sem baráttan viö
Öðal hefur tekið.
Framhald á bls. 18
Haukur Hjaltason annar eig-
andi Óöals horfir glottandi
niöur á kappklædda verk-
falisveröi þjóna, sem I gær-
kveldi lokuöu veitingahúsi
hans svo og veitingastaön-
um Naut, sem er Isama húsi,
með þvi að raða sér f dyrnar.
(Timamynd Kóbert)
FLAK AF SKÚTU
í TOGVÖRPUNA
— og netadræsur
G.S. ísafirði — ÞEGAR hinn
nýi skuttogari útgeröar-
félagsins Þormóös ramma á
tsafiröi, Stálvik, var að veið-
um á Halamiöum, fékk hann
citthvert rusl i vörpuna, sem
reyndist svo vera leifar af
gamalli skútu, ásamt heil-
miklu af netadræsum, sem
áöur höföu festst i flakinu.
Þegar varpan var dregin
inn, lentu dræsurnar i skrúfu
skipsins með þeim afleiöing-
um, að Hegranes þurfti að
draga Stálvík til tsafjaröar.
Það, sem upp kom með
netadræsunum var, hluti af
skrúfuna
borðstokk og þilfari ásamt
mjög gamaldags blökk, sem
styður þá skoöun, að flakið
sé af gamalli skútu. Guö-
mundur Marselliusson kaf-
ari reyndi að ná netunum úr
skrúfu Stálvikur, er togarinn
kom til tsafjarðar, en
árangurslaust, þvi aö netin
voru samþjöppuð i einn kökk
(öllum skrúfuhring skipsins.
Mun Stálvik þvi verða dregin
til Akureyrar og sett þar i
slipp, meðan skrúfan verður
hreinsuð. Veldur þetta mikl-
um töfum og kostnaði.
—hs—