Tíminn - 20.11.1973, Side 3
Þriðjudagur 20. nóvember 1973.
TÍMINN
3
Stækkun vatns-
veitu Grindavíkur
CRINDVIKINGAR taka um
þessar mundir i notkun viðbótar-
vatnsveitu við þá, sem fyrir er.
Þessi vatnsveita er einkum hugs-
uð fyrir hafnarsvæðið og fisk-
iönaðinn.
Vatnið kemur úr einni borholu,
28 m djúpri, sem er i Hópsheiöi
skammt frá Grindavik. Þar var
áður borað fyrir vatni áriö 1970 og
vatn úr þeirri holu tekið i notkun
um áramótin 1970-71.
Jarðboranir rikisins hafa haft
framkvæmdir með höndum fyrir
hreppinn og hófust þær fyrir
mánuði. Aætlaður kostnaður er
600-700 þús. kr.
Vatnsveita sú, sem fyrir er i
Grindavik, telst fullnýtt.
—gbk.
ÁTTI AÐ BAKKA,
EN FÓR ÁFRAM
Tveir bátar mjög mikið skemmdir
A SUNNUDAGINN gerðist það
óhapp i höfninni i Grundarfirði,
að sementsflutningaskipið Frey-
faxi, sem er i eigu Sementsverk-
smiöju rikisins,sigldi á tvo báta i
höfninni og siðan upp i fjöru. Eftir
þvi sem næst verður komizt, mun
hafa orðið truflun á stjórnkerfi
fyrir vélar skipsins, og i staö þess
að bakka, fór skipið á fulla ferö
áfram.
Fréttaritari blaðsins i
Grundarfirði, Bent Bryde, sagði
að bátarnir, sem Freyfaxi, sigldi
á, væru mjög mikið skemmdir,
einkum þó Farsæll sem er rúm
lega 60 lesta trébátur og einnig
Gustur, sem er talsvert minni.
Sagði hann tjónið vera geysilegt,
og að þessir bátar yrðu örugglega
frá veiðum i vetur. Sagði hann, að
eftir áreksturinn hefði Freyfaxi
lent upp i fjöru, þar sem hann var
i tvo tima.
Svavar Pálsson, forstjóri
Sementsverksmiðjunnar, sagði i
viðtali, að skipið hefði verið að
leggja að bryggju og sett aftur á
bak, en þá hafði orðið einhver
truflun i stjórnkerfinu, með fyrr-
greindum afleiðingum. Sagði
hann, að gat, hefði komið á botn
skipsins er það steytti á fjörunni,
og hefði froskkafari kannað hve
skemmdir væru miklar. Reyndist
gatið ekki stórt, og fékkst leyfi til
að sigla skipinu. til Reykjavikur,
þar sem það fer i slipp.
Svavar sagði, að skipið hefði
bráðlega átt að fara i slipp i Dan-
mörku, þannig að reynt yrði að fá
gert við skemmdirnar til bráða-
birgða hér, en fullnaðarviðgerð
færi siðan fram i Damörku, þar
sem ennfremur verða lagfærðar
lúgur og sitthvað fleira.
Sementsverksmiðja rikisins
keypti skipið árið 1966, og hefur
það siðan verið i sifelldum ferð-
um umhverfis landið i sements-
flutningum, en það er rúmlega 1
þúsund brúttólestir að stærð.
Þegar óhappið varð, var skipið á
leið vestur og norður með
sementsfarm.
hs —
Frá vatnsboruninni I Hópsheiði við Grindavlk
Timamynd: G.E.
Gagnkvæm kynni unglinga úr sveit og kaupstað:
Hafnfirðingar í Borgarfirði,
Borgfirðingar í Hafnarfirði
i VÍÐISTAÐASKÓLA i Hafnar-
firði eru tilraunir gerðar með
ýmis nýmæli i skólamáium. Hef-
ur verið reynt að koma þar á
foreldrasamstarfi og foreldra-
viku, og nýmæli hafa verið tekin
upp i dönskukennslu i tiu ára
bekkjum, og tilraunir ýmsar i
sambandi við nám i sjö og átta-
ára-bekkjuí Þá er það eitt ný-
mæla, sem nú stendur yfir, að
stofnaö hefur verið til kynningar
við skóla i Borgarfirði.
A fimmtudaginn var fóru
nemendur úr sjöunda bekk
unglingadeildar sem eru þrettán
til fjortán ára gamlir, upp i
Borgarfjörð, og dvöldust þar á
heimilum fram á sunnudag i þvi
skyni að kynnast ofurlitið skólum
og stofnunum þar efra og dagleg-
um háttum i sveit. Sextiu og tveir
nemendur Viðistaðaskóla fóru
þessa för, og þegar þeir heldu
afturheim til sin, slógust i hópinn
sextiu og átta borgfirzkir
Rafmagnsskortur
hrjáir Norðlendinga
Þó komizt hjá skömmtun að sinni
— VIÐ höfum verið með gröfu
að leitast við að moka is og krapi
Einbeitt
og farsæl
forysta
þökkuð
A SVEITARSTJÓRNAR-
RAÐSTEFNUNNI að Hótel
Esju var gerð svolátandi
samþykkt um landhelgis-
samningana við Breta:
„Ráðstefna Framsóknar-
manna um sveitarstjórnar-
málefni, haldin að Hótel
Esju dagana 16. og 17.
nóvember 1973, lýsir fyllsta
stuöningi við það bráða-
birgöasamkomulag, sem
náðst hefur við Breta i fisk-
veiðideilunni. Ráðstefnan
þakkar ráðherrum
Framsóknarflokksins fyrir
^inbeitta og farsæla forystu i
þessu mikla lifshagsmuna-
máli islenzku þjóðarinnar”.
Var ályktun samþykkt
með lófataki.
frá stiflugörðum og inntaks-
mannvirkjunt rafstöðvanna I
Laxárdai, sagði Knútur Otter-
stedt, rafveitustjóri á Akureyri,
við blaðiö i gær. Það eru einkum
ntikil brögð að ismyndun við op
jaröganganna, en grafan, sem við
liöfum, þyrfti að hafa lengri arm.
Undanfarin dægur hafa menn á
orkuveitusvæði Laxárvirkjunar
átt við rafmagnsskort og spennu-
fall að striöa. Ofan á ónóga orku-
framleiðslu hversdagslega, bætt-
ist krap og hroði við báða stiflu-
garöana i Laxá, sem olli þvi, að i
gær fékkst rúmlega tvö þúsund
kilóvöttum minna afl úr stöðvun-
um i Laxárdal en vera átti, ef
vatnið hefði nýtzt til fulls.
Knútur Otterstedt sagði, að
samt sem áður hefði ekki þurft aö
gripa til rafmagnsskömmtunar,
þar eð fólk á orkuveitusvæöinu
hefði brugðizt dregnilega við
áskorunum um að fara svo spar-
lega með rafmagn sem kostur
væri. Hefði þvi engin álagsaukn-
ing orðið frá klukkan niu i gær-
morgun. Kvaðst Knútur Otter-
stedt vænta þess, að fljótl. rætt-
ist fram úr mestu vandræðunum,
þvi að sunnanátt virtist i aðsigi,
og þá ætti aftur að nást inn á
vélarnar það vatn, sem kostur
væri á, en nú fer fram hjá þeim
vegna ismyndunarinnar.
unglingar úr sjöunda og áttunda
bekk i Varmalandsskóla,
Kleppjárnsreykjaskóla og
Leirárskóla. Var haldið af stað
frá Leirá að afloknu iþróttamóti
þarog Borgfirðingunum komið
fyrir á heimilum i Hafnarfiröi,
þar sem þeir dveljast fram á
miðvikudag.
Loftur Magnússon, yfirkennari
I Vtðistaðaskóla, tjáði blaðinu, að
þá daga, sem borgfirzku
unglingarnir dveljast i Hafnar-
firði, fari þeir i leikhús, skoði
þjóðminjasafnið og listasafnið og
heimsæki álverið i Straumsvik,
sædýrasafnið og eitt dagblað i
Reykjavik, auk þess sem kvöld-
vaka verður i Viðistaðaskóla.
1 milli slikra kynnis- og
skoðunarferða, munu ungl-
ingarnir vinna i hópum að þvi að
semja ritgeröir og teikna myndir
af þvi.sem fyrir þá hefur borið, og
verður upp úr þvi gerður
fjölritaður bæklingur, er dreift
verður til þeirra nemenda, er þátt
taka i þessu kynningarstarfi.
Bruninn í Súluholti:
Allt brann, nema
ígangsföt fólksins
A SUNNUDAGSMORGUNINN
kom upp eldur aö Súluholti i
Villingaholtshreppi, og er trúlegt,
að bæjarhúsið sé mcð öllu ónýtt.
Sömuleiðis eyðilagðist innbúið af
vatni og eldi. Ekkert bjargaðist
nema fötin, sem fólkið stóð i. I
Súluholti búa Siguröur Guð-
mundsson og Guðrún Iijörleifs-
dóttir með börn sin fjögur, sem
eru á aidrinum frá tiu ára til tvi-
tugs, og hefst heimilisfóikiö nú
við i sumarbústaö skammt frá
bænum.
Húsmóðirin í Súluholti varö vör
við eldinn, sem helzt er haldiö, að
komið hafi upp við rafmagnstöflu
á rishæð. Fann hún reykjarlykt
leggja fyrir vit sér, og hljóp þegar
upp á loftið, þar sem sum barn-
anna voru enn i rúmum sínum.
Steypt gólfplata var milli neðri
hæðar og rishæðar, en eldurinn,
sem magnaðist skjótt, læsti sig
niður stiga, og komst í hurðir á
neöri hæðinni. Slökkvilið frá Sel-
fossi og fólk af grannbæjum kom
fljótt á vettvang, en það torveld-
aði slökkvistarf, að hvassviðri
var og frost. Var fyrst tekið vatn
til slökkvistarfsins úr brunni i
jarðhúsi, en hann tæmdist fljótt,
og varð þá að nota langar slöngur
til þe'ss að ná i vatn í skuröi í mýri
utan túns. Varð það til trafala, að
slöngurnar vildu verða samfrosta
við tengingar.
Þak hússins féll, áður en tókst
aö ráöa niöurlögum eldsins, og
flökti viðs vegar um neðri hæðina.
Þótt þaö af húsinu, sem steypt
var, veggir og gólfplata, standi
uppi er vafasamt, að það sé til
nokkurs nýtt. Vatn hripaði niður i
gegnum gólfplötuna, og kann
frostið aö sprengja steypuna, auk
skemmda, sem hiti kann að hafa
valdið. Verður ekki séð, hversu
illa steypan kann að vera farin,
fyrr en þiðir á ný.
Jarðabrask
Eykons í Ölfusi
Þorsteinn Thorarensen,
fyrruni blaðamaður við Mbl.
um langt árabil, en nú rit-
höfundur og bókaútgefandi,
skrifaði i Visi sl. föstudag
injög harða ádeilu á Eyjóif
Konráö Jónsson, ritstjóra
Mbl., fyrir jaröabrask i ölfusi.
Eyjólfur mun eigandi að
jörð i nágrenni Hverageröis,
sem hann keypti á nokkur
hundruð þúsund fyrir
nokkruin árum. en er nú að
selja fyrir nokkra tugi
milljóna króna. Gróðinn mun
skattfrjáls. Um þetta segir
Þorsteinn Thorarenscn:
„En verst af öllu er það, að
hér skuli vera viöriðinn
ritstjóri fiokksmálgagnsins.
Ilvernig á nú slikur flokkur
mcð sllkan ritstjóra fyrir
málgagni sinu að geta tekið
nokkra afstöðu I mikilvægustu
vandamálum samtlðarinnar?
Ilvað segir málgagn
braskarans við því, þcgar
talað er um kjör hinna
lægstiaunuðu, aldraðra og
fátækra .hvcrnig ætlar hann að
laka afstöðu lil vandantála
landbúnaðarins á Suðurlands-
undirlendi, þar scm nú stefnir
hráðlcga i það horf, að
mjólkurframleiöslan vcrði
ekki nægjanleg, af því að það
er ekki hægt að halda áfram
þcssu búskaparbasli, miklu
betra að byrja á jaröabraski.
Þctta skil ég ckki, og smám
sainan liættir maður að skilja
hvaða afstöðu flokkurinn og
málgagniö gctur lckið
gagnvart brýnustu félags-
lcgum úrlausnarmálum”.
Lesbókin helguð
brögðum
f jdrhaettuspilara
Sumir lita svo á, að ckki hafi
staðið á svarinu hjá Eyjólfi og
tclja að það hafi birzt i Lcsbók
Morgunblaðsins sl. sunnudag.
Þessi lesbók cr hclguð
„brögðum fjárhættuspilara”
Forsiða Lcsbókar er öll
undirlögð Icinni hcrjans stórri
mynd i öllum rcgnbogans
litum og sýnir hún á áhrifa-
rikan hátt svip og yfirbragð _
þcssa fólks, sem slundar fjár-
hættu og hefur brögö i tafli.
Gárungarnir spyrja, hvort
þessi iitum prýdda mynd cigi
aðtákna ritstjóra Mbl. þrjá að
tiilu — cða hvort verið gcti að
þurft hafi að sækja fyrir-
myndirnar út fyrir blaðið?
„Sigurfréttlr"
i Ilegi á Akureyri, 17. nóv.,
segir cinn af fréttariturum
blaðsins m.a. i forsiðugrcin:
„Þótt hér sé kominn
ofurlitill snjór og búpeningur á
fullri gjöf, eru menn ánægðir
og jafnvel stoltir, enda gcrast
um þessar inundir fréttir á
hcimsmælikvarða með okkar
litlu þjóð og það eru
sigurfréttir. Ég held, að það
hljóti aö vera I fyrsta sinn I
veraldarsögunni, sem vopn-
laust smáriki, sem veriö hefur
I styrjöld við stórveldi, gangi
mcð sigur af hólmi, knýi
andstæöinginn til undanhalds
meö tveggja ára samningi.
Getur það siöar orðiö hárbcitt
vopn til stórsigra okkar og
margra annarra þjóöa, og á ég
þar við væntaniega hafréttar-
ráðstefnu og liggur þá tnikiö
við. Hafa hershöfðingjar
hlotiö hciðursmerki fyrir
minna, en sigurför Ólafs
Jóhannessonar til London i
haust. En þar kom fram
hæfileiki hans til að slá á
drengskaparstrengi í brjósti
forsætisráðherra brezka
heimsveldisins. Hér um slóðir
hafa þessar aðgeröir og
Framhald á bls. 23