Tíminn - 20.11.1973, Side 17
Þriðjudagur 20. nóvember 1973.
TÍMINN
17
Róðrar á linu hófust nú með
fyrra móti. Byrjuðu margir
bátarnir róðra sina strax i byrjun
mánaðarins og um mánaðamótin
voru 26 bátar byrjaðir róðra. 7
bátar stunduðu togveiðar. 1 fyrra
var ágætur afli á linuna i október,
6-8 lestir i róðri að jafnaði, en nú
brá svo við, að afli var sáratregur
allan mánuðinn, 3-5 lestir i róðri,
þrátt fyrir góðar gæftir. Afli
togbátanna var tregur framan af
mánuðinum, en siðari hluta
mánaðarins var sæmilegur afli.
Heildaraflinn i mánuðinum var
2.770 lestir, en var 1.926 lestir á
sama tima i fyrra. Af linubátun-
um var Mimir frá Hnifsdal afla-
hæstur með 94,3 lestir i 23 róðr-
um, en i fyrra var Vikingur III
frá Isafirði aflahæstur i október
með 145,2 lestir i 23 róðrum. Af
togbátunum var Páll Pálsson frá
Hnffsdal aflahæstur með 253,9
lestir, en i fyrra var Guðbjartur
Kristján frá tsafirði aflahæstur
togbátanna með 147,2 lestir.
Aflinn i hverri verstöð:
lestir iróðrum
PATREKSFJÖRÐUR:
Kristján
Guðmundsson 53,2 13
Sandafell tv. 34,1 1
Jón Jónsson tv. Guðrún 15,5 1
Guðleifsdóttir 11,6 4
Sigurvon 11,2 3
BOLUNGA VIK:
Hugrún 93,0 23
Hafrún 38,3 9
Stigandi Sigurður 36,5 17
Baldvinsson 31,8 17
Sólrún '27,8 7
Guðmundur Péturs 25,0 3
ISAFJÖRÐUR:
Páll Pálsson tv. 253,9 Július Geirmundsson 3
tv. 249,9 3
Guðbjartur tv. 220,0 3
Framnes tv. 205,1 3
Guðbjörg tv. 175,8 3
Mimir 94,3 23
Guðný 92,3 22
Orri 86,5 18
SUÐAVIK:
Bessi tv. 200,2 3
Maria Júlia 63,7 17
Þrymur 57,7 18
Vestri 49,7 13
Gylfi 47,5 13
TALKNAFJÖRÐUR:
Tungufell 43,1 12
BÍLDUDALUR:
Jón Þórðarson 79,8 20
ÞINGEYRI:
Enginn afli landaður.
Rækju- og skelfiskveið-
arnar.
Skelfiskveiðar voru eingöngu
stundaðar frá Patreksfirði og
réru þaðan 4 bátar, sem öfluðu 44
lestir. Aflahæstur var Skúli
Hjartarson með 13,7 lestir.
Rækjuveiðar voru stundaðar á
þrem veiðisvæðum i október,
Arnarfirði, Isfjarðardjúpi og
Húnaflóa. Varð heildaraflinn i
Nýi lögreglubfllinn á Húsavik úti fyrir lögreglustöðinni.
NÝR LÖGREGLUBILL A HUSAVIK
ÞJ-IIúsavik — 1 haust i'ékk lög-
reglan á Húsavik til sinna nota
nýja lögreglubifreið af mjög
vandaðri gerð. Stýrishús hennar
er búið skrifborði, ritvél og
skjalageymslu, og auðveldar það
skýrslugerðir á vegum úti, þegar
Yfirlit um sjósókn og aflabrögð í
Vestfirðingafjórðungi í október 1973
FLATEYRI:
Torfi Halldórsson 86,3 22
Sóley tv. 74,2 4
Bragi 35,5 15
Kristján 34,7 16
Visir 35,5 13
SUÐUREYRI:
Ólafur
Friðbertsson
Trausti
87,5
55,9
22
12
október 992 lestir, en var 635 lestir
á sama tima i fyrra.
Frá Bildudal, voru nú gerðir út
11 bátar, og varð heildarafli
þeirra i mánuðinum 126 lestir, en
i fyrra var aflinn á sama tima 110
lestir hjá 13 bátum. Aflahæstu
bátarnir voru Visir með 17,3 lest-
ir, Svanur 16,5 lestir og Helgi 16,0
lestir.
Frá verstöðvunum við Isa-
fjarðardjúp voru gerðir út 49 bát-
ar og öfluðu þeir 731 lest i
mánuðinum, en i fyrra var
heildaraflinn hjá 47 bátum 450
lestir. Aflahæstu bátarnir voru
með um 24 lestir, en það er
hámarksaflinn, sem leyfilegt er
að veiða.
Frá Hólmavik og Drangsnesi
réru 11 bátar til rækjuveiða og
öfluðu 135 lestir, en i fyrra voru
gerðir út 9 bátar i október, og öfl-
uðu þeir 75 lestir. Aflahæstu
bátarnir voru allir með 15,4 lestir
I mánuðinum.
Fólksf jöldi á Grænlandi
GRÆNLAND er geysistórt, en
möguleikar til lifsafkomu fólks
eru takmarkaðir, að minnsta
kosti á meðan ekki er vitað um
þau verðmæti, sem falin eru i
fjöllum og undir ishellunni og fært
reynist að hagnýta.
Þann 31. desember 1972 var
fólksfjöldi landsins 48.480, en það
var aðeins 545 manns fleira en ár-
ið áður. Fólkinu fjölgaði aðeins
rúmlega 1% á árinu, en árið 1971
nam hún rúmlega 3%.
Það er staðreynd, að fæðingum
fækkar ár frá ári, en fjölgunin
1971 var óeðlileg vegna heim-
komu heils hóps skólabarna, sem
dvaliðhafði i Danmörku um skeið
(börnin frá Angmagsalik, sem
send voru i skóla i Danmörku eft-
ir fárviðrið, sem eyðilagði byggð-
ina að nokkru.J
Arið 1972 fæddust i Grænlandi
948börn, en 1028 árið áður, og 1144
1970, en árið 1964 fæddust þar
1.797 börn, svo auðsætt er, að um
mjög mikla fækkun fæðinga er að
ræða.
Af umræddum 948 börnum 1971
áttu 764 þeirra grænlenzkar mæð-
ur, aðrar mæður voru aðallega
danskar, en stöðugt fjölgar þeim
mæðrum, sem fæddar eru utan
Grænlands, enda er það svo, að á
undanförnum árum hefur fjöldi
erlendra fagmanna unnið að hin-
um ýmsu mannvirkjum, sem
reist hafa verið i og við hafnir,
verksmiðjur, aflstöðvar og stór-
bvggingar i Grænlandi.
Godthab er stöðugt stærsti bær
inn. Þar bjuggu um siðustu ára-
mót 8.300 manns. I Julianeháb
voru þá 3.340 i Narssak 2.155, i
Angmagsalik 2.520, i Scoreby-
sund 530, svo nefndir séu nokkrir
bæir og ibúatala þeirra, sem Is-
lendingum eru kunnastir.
Um undanfarin ár hefur
byggðaþróun landsins orðið á
þann veg, að smáþorpin eru yfir-
gefin, útkjálkarnir tæmast og
fólkið flytur til stærri bæja, þang-
að sem þvi eru búin þægindi á
nútima visu, þangað sem það
getur sótt nauðsynjar sinar i
verzlanirnar, en þarf ekki að afla
sér vista fyrir veturinn og lifa af
þeim vetarlangt, naumum eða
rikulegum eftir atvikum. Og svo
er hitt, er varðar myrkrið og
kuldann á löngum vetri. Þegar
séð er fyrir oliu til upphitunar i
bæjunum og til þess að knýja raf-
stöðvarnar, sem senda orku til
Ijósa inn á heimilin, er ekki nema
eðlilegt, að fólkið sækist eftir
þeim þægindum, það er fólk með
mannlegu eðli rétt eins og með
öðrum þjóðum.
Allt þetta leiðir til þess, að lifs-
hættir verða aðrir en áður. Veiði-
mennskan er stunduð af stöðugt
minni hópi manna, enda er ekki
um auðugan sjó aö ræða af þeim
sjávardýrum er fyrrum veittu
fólkinu fábreyttar lifsnauðsynj
ar. Selum og hvölum fækkar,
birnir eru friðaðir og annað eftir
þvi. Þetta og sitthvað annað hefur
áhrif á lifsháttu þjóðarinnar.
G.K.
JOHNS-MANVILLE
a erullar-
9 einangrun
Electrolux
umferðaóhöpp verða eða aðrir
þeir atburðir, sem lögregla þarf
að hafa afskipti af. 1 afturrými
bifreiðarinnar er geymsla fyrir
slysabörur, og verður hægt að
nota hana til að flytja sjúkt eða
slasað fólk, þegar þörf er á þvi.
Bifreiðin er innréttuð á Bif-
reiðaverkstæði Birgis Guð-
mundssonar, Keflavik, eftir fyrir-
sögn Björns Halldórssonar, lög-
regluvarðstjóra á Húsavik.
er nó sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerulI-
areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið
þér f rian álpappir með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt
borgar sig.
Munið Johns-Manville i alla einangrun.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Sendum hvert á land sem er.
JON LOFT8SON HF. WH
Hringbrout 121 . Simi 10-600
Stjórn verkamannabústaða
í Kópavogi auglýsir
Þriggja og fjögurra herbergja íbúðir til sölu
Stjórn verkamannabústaða i Kópavogi
auglýsir til sölu 32 þriggja og fjögurra
herbergja ibúðir, sem smiði er hafin á við
Kjarrhólma 18-24 í Kópavogi.
Þær verða seldar fullgerðar og afhentar
væntanlega á miðju ári 1975. Þriggja her-
bergja ibúðir eru 20 talsins og fjögurra
herbergja ibúðir 12. Brúttóstærð 3ja
herbergja ibúðanna er sem næst 83 fer-
metrar, en fjögurra herbergja, sem næst
97 fermetrum.
Rétt til kaupa á ibúðum þessum hafa þeir
einir, sem eiga lögheimili i Kópavogi, búa
þar við ófullnægjandi húsnæðisaðstöðu og
fara eigi yfir sett tekju og eignahámark,
sem ákveðið er samkvæmt lögum.
Greiðsluskilmálar eru i aðalatriðum þeir,
að kaupandi skal innan fjögurra vikna frá
því að honum er gefinn kostur á ibúðar-
kaupum, greiða 7% af áætluðu ibúðar-
verði. í október 1974 7% af áætluðu ibúðar-
verði. Við sölu og afhendingu greiðist það
semá vantar til þess að 20 % af endanlegu
kostnaðarverði ibúðarinnar sé greitt af
hans hendi.
Eftirstöðvar kaupverðsins er nema 80% af
kostnaðar- og söluverði ibúðarinnar mun
Ilúsnæðismálastofnun rikisins veita að
láni til langs tima.
Að öðru leyti gilda um ibúðir þessar
ákvæði laga og reglugerða um Húsnæðis-
málastofnun rikisins og Byggingasjóðs
verkamanna og verkamannabústaði.
Félagsmálastjóri Kópavogs, sem er
trúnaðarmaður stjórnar verkamanna-
bústaða i Kópavogi og starfslið hans, mun
afhenda umsóknareyðublöð, gefa allar
frekari upplýsingar, aðstoða þá, sem þess
óska við að útfylla umsóknareyðublöð og
taka við umsóknum.
Upplýsingar veittar daglega frá kl. 2-4 i
Félagsmálastofnun Kópavogs, Álfhóls-
vegi 32, simi 41570. Eindagi fyrir skil á
umsóknum er 10. des. næstkomandi.
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi
5 ^