Tíminn - 20.11.1973, Qupperneq 18
18
TÍMINN
Þriðjudagur 20. nóvember 1973.
VERK
FÆRI
eru alls staðar
í notkun —
enda er merkið
þekkt og virt
iswratsi
Skeifan 4 • Simi 8-62-10
Klapporstíg 27 • Simi 2-25-80
Traktor
til sölu
Nýlejíur Kord 2000 lil siilu.
Upplýsingar Melum, Mcla-
sveit f'ct’num Akrancs.
Bændur
llef úliuf'a ú að komast I
sveit til vetrardvalar eða
lcngur. Kr 18 úra. Vanur.
Uppl. i siina 37185.
Þjónar
Eins og við sögðum frú i
laugardagsblaðinu fylktu
verkfallsverðir þjóna liði að
Öðali ú föstudagskvöldið, en
þú lokuðu þeir ekki
inngangnum, heldur ræddu
við gesti og bentu þeim ú að
verkfall stæði yfir og búðu þú
um að standa með þeim i þvi.
A sunnudaginn réði Óðal
fimm glimumenn úr KR til
að annast dyragæslu, og
fengu þeir fyrirmæli um að
hleypa ekki einum einasta
þjóni inn i húsið.
Það tókst glimumönnum
úgætlega, svo að aðeins ein-
um þjóni tókst að komast inn
og fékk hann heldur óbliðar
viötökur hjú þeim, og varð
hann að fara ú slysavarð-
stofuna meö smú meiðsli ú
hendi.
t gær fóru eigendur Óðals
fram ú lögbann ú aðgerðir
þjóna við húsið, en var
synjað. Þú tóku þjónarnir sig
til og hreinlega lokuðu
húsinu með þvi að raða sér i
dyrnar.
Einnig lokuðu þeir
inngangnum að veitinga-
staönum Nautið, sem er i
sama húsi og er eign þeirra
bræðra, sem eiga Óðal.
Töldu þjónarnir, að gestir
gætu komist inn i Óðal með
þvi að fara þar inn.
1 gærkveldi var rifist um
réttmæti þessara aðgerða,
sérstaklega þó að loka
inngangnum að Nautinu,
sem er allt annar vinnustað-
ur en Óðal.
Helst var að heyra ú
mönnum, að allir væru i rétti
og allir i órétti og ætti hnefa-
réttúrinn sýnilega að fara að
rúða i þessum aðgerðum.
„RADDIR UNGRA MANNA"
Sigurður Gizurarson lögfræðingur:
Fjórlagagerðin
Að venju var nú ú haustdög-
um lagt fyrir fulltrúa þjóðarinn-
ar ú Alþingi frumvarp til fjúr-
laga, sérprentað rit upp ú 205
blaðsiður. Þetta er rekstrar-
reikningur stærsta fyrirtækis ú
landinu. Tekjur og gjöld stand-
ast ú og eru 27.437 milljónir
króna. Reikningsgerð þessi sýn-
ir, að i mörg horn þarf að lita,
þegar væntanlegum tekjum
rikisins, skattfé og fleira, skal
koma i lóg. Rúðherrar, alþingis-
menn og margir fleiri leggja sig
fram um að nota féð. Þrautin
þyngri er þó að lúta nú saman
enda þess, sem aflað er, og hins
sem eytt er. Það er verkefni
fjúrmúlarúðherra.
Arið um kring heyja starfs-
menn fjúrmúlarúðuneytis strið
til varnar peningunum, sem
hringla ú botni rikiskassans.
Her manna sækir að þeim og
þeir verjast vasklega. Rikis-
stofnanir, sem ú fjúrlögum eru,
þurfa margar hverjar meira fé
til sinna verkefna. Alþingis-
menn freista þess að kria út
nokkra tugi þúsunda til kjör-
dæma sinna i vegarspotta og sitt
hvað fleira. En auk þeirra eru
svo fjölmargir, sem telja sig
eiga hönk upp i bakið ú hinu
opinbera.
Auðvitað stæðu starfsmenn
fjúrmúlarúðuneytis ekki i
stykkinu, ef þeir væru ekki
úvallt brynjaðir ótal rökum
gegn hverri nýrri fjúrveitingu.
Þvi miður eru alltof fúir sér
þess meðvitandi, að krefjist þeir
af rikinu, eru þeir um leið að
heimta hærri skattaúlögur yfir
sig Viðkvæðið: „Rikið borgar”
læturof vel i eyrum margra. En
af v^rnarstriði fjúrmúlarúðu-
neytis getur leitt, að alls ekki sé
hlaupið að þvi að fú ritvél fyrir
skrifstofustúlku ú rikisstofnun
eða nokkur ný rúm ú spitala.
1 42. gr. stjórnarskrúr lands-
ins segir: „Fyrir hvert reglu-
legt Alþingi skal, þegar er það
er saman komið, leggja frum-
varp til fjúrlaga fyrir það fjúr-
hagsúr, sem i hönd fer, og skal i
frumvarpinu fólgin greinargerð
um tekjur rikisins og gjöld.”
Akvæði þetta er i gildi frú
1874. Fyrir mönnum vakti, aö
landsstjórnin gæti ekki lagt i ný
útgjöld eða skatta ú fólkið,
nema fulltrúar þess ú þingi
hefðu samþykkt það. Vitað var
að fenginni reynslu, að þungar
skattaúlögur gútu verið lands-
lýðnum mikiö böl.
Andstætt orðum 42. gr.
stjórnarskrúrinnar eru þó alls
ekki allar tekjur né öll gjöld
rikisins talin ú fjúrlögum, ýmsir
nýrri angar rikisvaldsins hafa
aldrei komið inn ú fjúrlög, eins
og t.d. bankarnir, stofnanir eins
og Búnaðarfélag og Stéttarsam-
band bænda o.fl. o.fl.
Athyglisverðara er þó, að
drjúgur sýnist gæfumunur
þeirra stofnana, sem eru ú fjúr-
lögum og hinna, sem ekki eru
þar.
Landsspitalinn er stórt fyrir-
tæki, sem minnir um rekstur ú
stórthótel með fjölmörgum við-
skiptavinum, mannmörgu þjón-
ustuliði, eldhúsi, þvottahúsi
o.s.frv. En hann er ú fjúrlögum,
og þvi ú hann undir högg að
sækja, eigi að færa út kviarnar
vegna aukinnar þarfar.
Rikisbankarnir eru hins veg-
ar ekki ú fjúrlögum og að auki i
þeirri aðstöðu með atbeina
höfuðs sins, Seðlabankans, að
úkveða tekjur sinar sjúlfir, þ.e.
úkveða mun innlúns- og útlúns-
vaxta úsamt ýmsum öðrum
gjöldum. Þess vegna bera at-
hafnir stjórnenda þessara stofn-
ana vitni um stórhug og sjúlfs-
traust þess, er hefur fjúrrúð og
getur framkvæmt. Þess vegna
reisa þessar stofnanir stórhýsi.
Þær eru sólarmegin, en hinum
megin eru rikisstofnanir ú fjúr-
lögum, iðulega i mismunandi
viðunandi eða óviöunandi leigu-
húsnæöi eins og borgardómur
Reykjavikur, sem að visu er nú
betur búið að en nokkru sinni
úður, borgarfógetaembætti,
saksóknaraembætti, mennta-
múlarúðuneyti, núttúru-
verndarrúð, rannsóknarrúö,
framkvæmdastofnun, o.s.frv.
Ef dregin er upp mynd af
stofnunum og fyrirtækjum þjóö-
félags okkar, virðist mega
greina aðstöðumun þeirra, sem
húöar eru utanaðkomandi sam-
þykki um tekjur sinar og hinna,
sem siöur eru húðar þvi. Fyrir-
tæki eða stofnanir ú fjúrlögum
eru ofurseld eilifu striði fyrir til-
veru sinni. Fyrirtæki eða
stofnanir, sem húð eru úkvörð-
unum verðlagseftirlits eða
rúðuneyta, eiga sömuleiðis lif
sitt i hendi þeirra opinberu
aðila, sem úkveða verðlag ú
vöru þeirra eða þjónustu. Þess
vegna geta kaupfélög eða
steypustöðvar orðið gjaldþrota,
ef verðlagsstjóri ætlar þeim of
nauma úlagningu. Sama múli
gegnir um ýmis fyrirtæki
sveitarstjórna, sem þurfa að fú
gjaldskrúr samþykktar af rúðu-
neytum, eins og t.d. rafmagns-
veitur. í þriðja flokknum eru
hins vegar stofanirnar, sem
úður eru taldar og hafa sitt eigið
verðlagskerfi: Bankarnir með
Seölabankann, sem úkveður
vaxtafótinn, sbr. 13. gr. laga nr.
10/1961, o.s.frv. Ef til vill er hér
aö finna orsök þess, hvers vegna
þessar stofnanir fjölga hraðar
starfsfólki sinu en flestar aðrar
stofnanir þjóöfélagsins og reisa
stærri hús með eigin fé, ú meðan
aðrar stofnanir eða fyrirtæki
eru i leiguhúsnæði.
Úr þvi að viðtækum rikisaf-
skiptum er beitt svo mjög, sem
hér hefur verið vikið að, þykir
rétt að eitt gangi yfir alla. A
meðan verðbólga liggur i landi
og allir vilja fjúrfesta, þykir
ranglútt að halda i við suma en
ekki aðra. Aukið afskiptavald
fjúrmúlarúðuneytis sem fjúr-
múl þeirra opinberru stofnana,
sem hér hefur verið vikið að,
gæti ef til vill skapað meira
jafnvægi en nú virðist rikja i
fjúrfestingarmúlum opinberra
aðila.
En ú meðan svo er ekki, er
hlutverk fjúrmúlarúðherra
þeim mun erfiðara. Hans er að
gera gott úr hlutunum, eins og
þeir eru.
Hafnarfjarð-
arlögreglan
varð að fá
lánaðar
geymslur
Klp—Reykjavi. — A flestum lög-
reglustöðvum ú Stór-Reykja-
víkursvæðinu var litið um að vera
og litið aðgera um helgina, miðað
við aðrar venjulegar lielgar.
Þó lékk lögreglan i Halnarfirði
nóg að gera ú laugardagskvöldið,
og um tima varð hún að fú lúnað
geymsluplúss hjú lögreglunni i
Rcykjavik, en þú var allt orðið
lullt út úr dyrum hjú henni i
fangageysmlunni i Hafnarfirði.
Mestu ólætin urðu i sambandi
við dansleik að Hlégarði. Þar var
mikið um slagsmúl meðal ung-
linga, rúður brotnar og ölvun
mikil. Til að koma einhverri reglu
ú hlutina varð að flytja verstu
ólútaseggina til Hafnarfjarðar,
en þú var einnig verið að koma
með fólk frú öðrum skemmtistöð-
um til geymslu.
Við þetta bættust svo hinar
venjulegu „heimsóknir” úkveð-
ins hóps um hverja helgi, og var
ústandið þannig um tima, að allir
klefar voru yfirfullir, svo og
gangarnir sem voru einnig nýttir
til fulls, en þar svúfu sumir úr sér
vimuna.
pHiimi
{BÆNDUR
■ Gefið búfé yða r
S EWOMIN F
■ vítamín
[ og
■ steinefna-
■ blöndu
A myndinni sjúum við framan f þrjú efstu menn ú hraðskúkmóti starfsmannafélags Búnaðarbankans.
Lengst til vinstri er Friðrik Ólafsson, þú Björn Þorsteinsson, sem varð annar, og Jón Kristinsson, sem
varð þriðji.
FRIÐRIK HLUTSKARPASTUR
Friðrik Ólafsson stórmeistari
hlaut flesta vinninga ú hraðskúk
móti, sem starfsmannafélag
Búnaðarbankans gekkst fyrir s.l.
laugardag. Mótið var haldiö til
minningar um Jónas Benónýsson,
sem var starfsmaður Búnaðar-
banksns og virkur innan skúk-
hreyfingarinnar. Hann lézt úriö
1970. Eru mót sem þetta haldin
úrlega
Keppendur voru um 30, flestir
bankastarfsmenn. en i þeim hópi
eru margir góðir skúkmenn, sem
kunnugt er. Nokkrir aðrir skúk-
menn tóku þútt i mótinu, eins og
t.d.Friðrik Ólafsson, sem starfar
I dómsmúlarúðuneytinu.
Úrslit mótsins urðu þau, að
Friðrik hlaut 14 1/2 vinning, og
Björn Þorteinsson varð annar
með 13 1/2. Þriðji varð Jón
Kristinsson með 13 vinninga og
næstir komu Guðjón Jóhannesson
og Bragi Kristjúnsson með 12 1/2
VINNING* Björn’ vinnur i Út-
vegsbankanum, en hinir i
Búnaðarbankanum.
Meðfylgjandi mynd er svolitið
sérstæð. Enginn rekur upp stór
augu, þótt hann sjúi mynd af
Friöriki Ólafssyni við skúkborð,
en þarna ber svó við, að hann er
reykjandi pipu, sem ekki er
algengt. Timinn spurði Friðrik,
hvort hann hefði tekið þennan sið
upp eftir fjölmörgum öðrum
skúkmönnum og hvort hann
mælti með reykingum yfir skúk-
borði.
— Nei, það geri ég ekki, en þarna
var ég orðinn svo syfjaður, að ég
kveikti i pipustertinum. Þetta
geri ég ekki, þegar mikil alvara
er ú ferðum. Maður þarf ekkert ú
þvi að halda. Hjartslútturinn er
alveg nógu nraöur og ég mæli alls
ekki með þvi að þeir, sem ekki
reykja, taki það upp við skúk. Það
er i mesta lagi að maður geti
leyft sér þetta, þegar maður er
búinn að innbyrða vinninginn og
ekki er annað eftir en að afhausa,
ef svo mú segja.
O Lézt
Rannsókn þessa múls
stendur vfir. og tókst okkur
ekki að fú neinar fréttir af
gangi múla hjú þeim, sem
með hana hafa að gera, er
við reyndum að nú sambandi
við þú i gær.
og tókst að bjarga lifi hans
þar.
Helzt er talið, að um ein-
hvers konar eitrun hafi verið
að ræða, en hvers þeir hafa
neytt, er enn ekki upplýst.
Farið var ú staðinn, þar sem
mennirnir voru að drykkju,
og fannst þar bæði úkaviti og
gin. sem verið er að rann-
saka. úsamt öðru.