Tíminn - 20.11.1973, Síða 20
20
TÍMINN
Þriðjudagur 20. nóvember 1973.
AGOST SVAVAliSSON ....
daginn gegn Kram.
% *
i 9
álti enn einn stórleikinn á sunnu-
Gunnar sló út
Gunnarhóf lslandsmótið á
þvi að slá tslands-
GUNNAK IIJAKTAKSON..
mundar „kjuðann" og lætur
skotið riða af. (Timamynd
Kóbert)
Islands-
fjóra
meistara..
GUNNAR HJARTAR-
SON tryggöi sér ís-
landsmeistaratitilinn i
knattborösleik á
sunnudaginn. Hann
sýndi mikla yfirburði i
,/snóker/,-keppninni og
sló út fjóra fyrrver-
andi og núverandi Is-
landsmeistara.
Gunnar er nú einn af
okkar beztu knatt-
borðsleikurum. Hann
vann Jóhannes
Magnússon í úrslitum,
188:130. Gunnar sýndi
mikla yfirburöi strax i
fyrstu lotunni og komst
i 70:24. Eftir aöra lotu
var staðan 115:63 og
165:96 eftir þriöju lot-
una.
meistarann, Finnboga
Guðmarsson út úr keppni.
Siðan slóg hann núverandi
Islandsmeistara 1. flokks i
„snoker”, Sverri Þórisson,
úr keppni. 1 undanúrslitum
sló hann Svavar Jóhannes-
son, núverandi Islands-
meistara i „krambúl.” úr
keppninni. I úrslitum vann
hann siðan gömlu kempuna,
Jóhannes Magnússon glæsi-
lega. Gunnar endurheimti
þvi íslandsmeistaratitilinn,
sem hann hlaut 1971, en i
fyrra missti hann titilinn til
Finnboga Guömarssonar.
Nánar verður sagt frá mót-
inu siðar.
SOS.
Landsliðsnefnd getur
ekki lengur gengið fram
hjd ÍR-risanum...
Ágúst Svavarsson varð óstöðvandi gegn Fram, skoraði 8 mörk í leiknum,
sem lauk 15:15
AGÚST SVAVAKSSON...átti enn
einn stórleikinn á suunudags-
kviildið gegn Fram i islandsmót-
imi i handkiiattleik. Ilann reynd-
isl Kram-vörniiiiii erfiður, og
livað eftir annað sendi hann
knöttinn i Kram-markið, með frá-
bærnni langskolnm. Kftirað bafa
fvlg/t með þessum leik, getur
iaiidsliðsnefndin ekki lengur
gengið l'raiii lijá iK-risanum, þeg-
ar luin velur landsliðið. Ilvernig
sem Kra m-vörnin reyndi að
stöðva Agúst. tókst henni það
ekki. Ilann skoraði átta mörk i
leiknum. öll með langskotum, og
þar að auki átti hanu tvær góðar
linuseudingar, sem gáfu mörk.
Hvað þarf Agúst að sýna til að
vera valinn i landsliðið, og hvaða
kröfur eru gerðar til leikmanna,
sem komast i landsliðið? Þessuin
spurningum veltu menn fyrir sér
eftir jafnteflisleik ÍK og Fram,
13:15, á sunnudagskvöldið.
Leikur Reykjavikurmeistara
Fram og IR-liðsins var mjög jafn
og spennandi. IR-liðið náði
tveggja marka forustu i byrjun
leiksins, 4:2. Siðan jöfnuðu Fram-
arar, og höfðu oftast yfir. Þegar
sjö min. voru til leiksloka, jöfn-
uðu IR-ingar, 14:14, og stuttu sið-
ar komast þeir marki yfir, 15:14.
A þeim tima voru þeir klaufar að
gera ekki út um leikinn. Rétt fyrir
leikslok jafnaði Sigurbergur Sig-
steinsson, 15:15, og er óhætt að
skrifa það mark á reikning mark-
varðar IR-liðsins, Geirs Thor-
steinssonar, sem gerði sin einu
mistök i leiknum, þegar hann
lenti i návigi við Sigurberg fyrir
utan vitateig. Þá hætti Geir og
beiðeftir flautu dómarans, en á
meðan sendi Sigurbergur knött-
inn i tómt markið.
Fram-liðið náði ekki að sýna
góðan leik gegn 1R. Munaði þar
mestu um, að Ásgeir Eliasson ,tók
Axel úr umferð. Það var nokkur
misskilningur hjá IR-ingum að
láta jafn sterkan varnarleikmann
og Asgeir ^r, taka Axel úr um-
ferð. Framvörnin réð ekki við
Agúst Svavarsson, sem leikur nú
hvern stórleikinn á fætur öðrum.
Langskot hans eru stórhættuleg,
og hann hefur sjaldan verið eins
góður. Hann er hreyfanlegur leik-
maður, sem er mjög hættulegur i
leik. Ágúst skoraði átta mörk i
leiknum. Aðrir sem skoruðu fyrir
1R. voru: Vilhjálmur 5 (4 viti),
Guðjón og Hörður Á. eitt hvor.
Fyrir Fram skoruðu þessir
leikmenn: Axel 7 (5 viti), Björg-
vin 2, Stefán 2, Pálmi, Guðmund-
ur S., Arnar og Sigurbergur eitt
hver.
Valur Benediktsson og Magnús
Pétursson dæmdu leikinn þokka-
lega. Þeir hefðu mátt vera
ákveðnari og taka fastar á sum-
um brotum.
SOS
Þórsarartryggðu
sér dýrmæt stig
Þeir sigruðu Ármenninga 13:1 1 í lélegum leik á Akureyri
Þór frá Akureyri
tryggði sér tvö dýrmæt
stig í 1. deildarkeppninni
í handknattleik á
laugardaginn í íþrótta-
skemmunni á Akureyri.
Þórsarar sigruðu Ár-
menninga í fremur ié-
legum leik. Ármenn-
ingarnir náðu sér aldrei
á strik i leiknum. Leikur
þeirra einkenndist af
mistökum, og sóknar-
leikur þeirra var mjög
lélegur. Ármenningar
skoruðu ekki nema þrjú
mörk í síðari hálf leik, en
í hálfleik var staðan 8:7
fyrir Ármann. Leiknum
lauk 13:11 fyrir Þór. Það
dugði ekki fyrir Ár-
mann, að Ragnar
Gunnarsson átti enn
einn stórleikinn í mark-
inu.
Mörk Þórs i leiknum skor-
uðu: Sigtrvggur 4 (3 viti), Árni
Gunnarsson 4. Þorbjörn 3.
Aðalsteinn og Benedikt eitt
hvor. Fyrir Ármann skoruðu:
Hörður 4 (1 viti). Ragnar 3,
Björn M., Björn J.. V.ilberg og
Jón eitt hver.
Hörð
keppni
Keppnin um titilinn
//Markakóngur" Is-
landsmótsins i hand-
knattleik, verðu örugg-
lega geysilega hörð í
vetur. Allt bendir til
þess, að keppnin verði á
milli fimm leikmanna,
þeirra Harðar Sigmars-
sonar, Haukum, Einars
Magnússonar, Víkingi,
Axels Axelssonar,
Fram, Ágústs Svavars-
sonar, IR og Viðars
Simonarsonar, FH.
Þessir fimm leikmenn
eru strax byrjaðir að
skera sig úr á listanum
yfir markhæstu leik-
mennina, en hann litur
þannig út:
Einar Magnússon, Vik. 22(6)
Hörður Sigmars.,
Haukum 22(7)
1 Ágúst Svavarsson, 1R 20
I Axel Axelsson, Fram 20(9)
Viðar Simonarson, FH 18(2)
Lnnan sviga eru þau mörk,
sem leikmenn skora úr vita-
köstum.
STAÐAN
Staðan er nú þessi í 1.
deild karla i íslandsmót-
inu i handknattleik:
200 46:35 4
I 2 0 57:47 4
200 45:36 4
1 1 1 55:60 3
0 2 64:70 2
1 0 2 26:34 2
0 1 2 50:58 1
0 0 2 24:27 0