Tíminn - 29.11.1973, Qupperneq 12

Tíminn - 29.11.1973, Qupperneq 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 29. nóvember 1973. Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður sími 51336. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík, vikuna, 23. til 29. nóvember verður i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Nætur- þjónusta er i Ingólfsapóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- raennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavlk Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Simi 22411. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. FélagslíT Kvenfélag Hallgrimskirkju. Fundur i félagsheimilinu fimmtudaginn 29. nóvember kl. 8,30e.hd. Félagsvist. Kaffi. Heimilt að taka meö sér gesti. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils. Fundur, fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30 I Hreyfilshúsinu. Sýndar verða myndir úr sumarferðalaginu, og þær konur, sem tóku myndir, hafi þær með sér á fundinn. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Borgfiröingafélagiö minnir félaga og velunnara á að skila munum á basarinn, 9. desem- ber, hið allra fyrsta til Ragn- heiðar simi: 17328, Guðnýjar simi: 30372, Ragnheiður simi: 24665, sótt ef þarf. Kvenfélag Óháða safnaöarins. Félagskonur og aðrir velunn- arar safnaðarins, basarinn er 1. des. kl. 2 f Kirkjubæ. Falleg- ir, nytsamir og skemmtilegir munir ásamt heimabökuðum kökum er þakksamlega þegið. Tekið á móti gjöfum föstudag 4-8 og laugardag 10-12 i Kirkjubæ. Ljósmæörafélag tslands, heldur árlegan bazar i Heilsu- vern darstöðinni 2. des. Munum og kökum veitt mót- taka á Fæðingardeild Land- spitalans og Fæðingarheimili Reykjavikur. Flugéætlanir Flugáætlun Vængja II.F. Aætlað er að fljúga til Akra- ness kl. 11:00 f.h. Til Blöndu- óss og Siglufjarðar kl. 11:00 f.h. Til Gjögurs, Hvamms- tanga og Hólmavikur kl. 12:00. Flugfélag tslands, innanlandsflug Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (4 ferðir) til Vest- mannaeyja, tsafjarðar (2 feröir) til Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Raufar- hafnar, Þórshafnar og til Egilsstaða. Millilandaflug Gullfaxi fer kl. 08:30 til Kaup- mannahafnar. Siglingar Skipafréttir Jökulfell fer frá Stykkishólmi i dag til Isafjarðar og Norður- landshafna. Disarfell losar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell losar og lestar á Norður- landshöfnum. Mælifell er i Reykjavik. Skaftafell er i New Bedford, fer þaðan til Norfolk. Hvassafell fór frá Leningrad i gær til Nyköbing. og Helsingborg. Stapafell, fór frá Bergen i gær til Raufar- hafnar og Reykjavikur. Litla- fell er i oliuflutningum i Faxa- flóa. Suðri losar á Hvamms- tanga. — Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Fundir í félágsmálaskóla Framsóknarflokksins, haustnám- skeiði, eru haldnir tvisvar i viku, á laugardögum kl. 15 og á fimmtudögum kl. 21. Laugardagsfundirnir verða fyrir mælsku- æfingarog leiðsögn i fundarstörfum, en á fimmtudagsfundunum verða flutt 45minútna fræðsluerindi um Framsóknarflokkinn og islenzk stjórnmál. Lestrarefni: Lýðræðisleg félagsstörf, Sókn og sigrar, Málefna- samningur rikisstjórnarinnar og Tiðindi frá Flokksþingum. Leiðbeinendur á málfundaæfingum verða: Björn Björnsson Jón Sigurðsson og Kristinn Snæland. Fundir verða haldnir á Hótel Esju. 10. fundur. Fimmtudag 29. nóvember kl. 21. Erindi: Skipulag og starfshættir Framsóknarflokksins, Steingrimur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins. Frjálsar umræður. Engin málfundaæfing verður á laugardaginn, en næsti fundur verður fimmtudaginn 6. desember kl. 21. Hrafn Gunnlaugsson Ástarljóð — Eftir Hrafn Gunnlaugsson HRAFN Gunnlaugsson hefur sent frá sér Ástarljóð. Það er Helga- fell sem gefur bókina út. 1 henni eru 39 ljóð og eftirmáli. Ljóðin skiptast i þrjá kafla: 1 skóla, Astarljóð til litlu reiðu sólarinnar minnar og Rauðir sniglar. Bókin er SOblaðsiður, prentuð i Vikings- prenti. Hrafn Gunnlaugsson stundar nám i leiklistarfræðum i Stokkhólmi, en hann er kunnur hér heima fyrir ýmislegt, til dæmis sem Matthildingur, leik- stjóri og leikritahöfundur. —SB. Þriðja bókin eftir Colin Forbes SVAÐILFÖR til Sikilcyjar er bók eftir Colin Forbes i þýöingu Björns Jónssonar, gefin út af Erni & örlygi. Þetta er þriðja bókin cftir Colin Forbes, sem kemur út á islenzku. I sögu þessari, sem er hörku- spennandi á köflum, beitir Colin Forbes þeirri leikni og kunnáttu, sem aflaði fyrstu skáldsögu hans, STÖÐUGT 1 SKOTMALI, frá- bærra vinsælda. Hann hefur auga kunnáttumannsins fyrir æskileg- um smáatriðum, þekkir alla stað- hætti út i yztu æsar og kann að halda áhuga lesandans vakandi. Slikir hæfileikar ryðja mönnum braut til frægðar og i þessari bók er þeim beitt til að segja óvenju spennandi sögu. I þessari atburðariku sögu seg- ir frá fjórum mönnum, er taka höndum saman á Sikiley við að eyðileggja stóra lestarferju. Bandamenn undirbúa innrás frá Afriku og vilja ekki eiga á hættu, að Þjóðverjum takist að flytja mikinn liðsauka til Sikileyjaq þegar innrásin hefst. Þetta er i júli árið 1943. Allir meginatburðir sögunnar gerast á einum sólar- hring — hinum siðasta á lestar- ferjunni miklu. Jóla- SKEIÐIN 1973 komin Sent gegn póstkrofu GUDAAUNDUR ÞORSTEINSSON T* gullsmiður Bankastræti 12 Sími 14007 yji 5911 Viðtalstími alþingismanna og borgarfulltrúa Einar Agústsson alþingismaður verður til viötals að Hringbraut 30 á laugardaginn frá kl. 10-12. J c ^ Framsóknarvist r í Arnessýslu Siðasta spilakvöldið í þriggja kvölda spilakeppni Framsóknar- félags Árnessýslu verður að Borg föstudaginn 30. nóvember kl. 21. Ræðu kvöldsins flytur Einar Agústsson utanrikisráðherra. Að lokinni vistinni verður dansað. HljómsVeit Gissurs Geirs leikur. 30. nóvember til 3. desember Framsóknarflokkurinn efnir til funda á Norðurlandi um störf og stefnu flokksins. Framsöguræður flytja Steingrimur Hermanns- son alþingismaður og Guðmundur G. Þórarinsson borgarfull- trúi. Elias S. Jónsson form. SUFog ölafur Ragnar Grimsson. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum. Akureyri föstudaginn 30. nóv. kl. 21 að Hótel KEA Siglufirði laugardaginn 1. desember kl. 15 að Aðalgötu 14 Sauðárkróki sunnudag 2. desember kl. 14 Framsóknarhúsinu. Blönduósi sunnudaginn 2, desember kl. 21 i félagsheimilinu. Hvammstanga mánudaginn 3. desember kl. 21 i félagsheimilinu. Allt framsóknarfólk velkomið Flokksfundir á Norðurlandi Auglýsið í Tímanum — Litli drengurinn okkar Snorri andaðist i Borgarsjúkrahúsinu 27. nóvember. Kolbrún Jónsdóttir, Sigurður Arnason. Útför ísleifs Sigurðssonar fer fram frá Gaulverjarbæjarkirkju laugardaginn 1. desember kl. 2 e.h. Systkini hins látna. Maðurinn minn Kristján Hannesson frá Mýrarkoti andaðist á Sjúkrahúsi Selfoss 27. þ.m. Maria Guðmundsdóttir Artúni 13. r

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.