Tíminn - 29.11.1973, Side 18
18
TÍMINN
I' immtudagur 29. nóvember 1973.
ii>MÓOLEIKHÚSID
BKÚÐUHEIMILI
3. sýning i kvöld kl. 20.
Hvit aðgangskort gilda.
KLUKKUSTRENGIR
föstudag kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
laugardag kl. 20.
FURDUVERKIÐ
sunnudag kl. 15 i Leikhús-
kjallara
BRÚÐUIIEIMILI
4. sýning sunnudag kl. 20. '
Miöasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
SVÖRT KÖMEDtA
i kvöld kl. 20,30.
KLÓ ASKINNI
föstudag. Uppsell.
FLÓ ASKINNl
laugardag. Uppselt.
SVÖRT KÓMEDÍA
sunnudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20,30.
FLÓ ASKINNI
miövikudag kl. 20,30.
146. sýning.
Aögöngumiöasalan i Iönó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
hofnarbíó
sífns 16444
Ný Ingmar Bergman mynd
Snertingin
Ingmar Bergman’s
"The Touch”
Afbragðs vel gerð og leikin
nýsænsk-ensk litmynd, þar
sem á nokkuð djarfan hátt
er fjallað um hið sigilda
efni, ást i meinum.
Elliott Gould, Bibi Anders-
son, Max Von Sydow.
Leikstjóri: Ingmar Berg-
man.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
Viðlagasjóður auglýsir
Með reglugerð nr. 63, 27. marz 1973, var
sveitarfélögum gert skylt að leggja á og
innheimta viðlagagjald af ákveðnum
tekjustofnum. Jafnframt var sveitar-
félögunum gert að skyldu að standa skil á
viðlagagjaldi til Viðlagasjóðs á vissum
gjalddögum.
Þar eð verulegur misbrestur hefur orðið á
skilum, skorar Viðlagasjóður hér með á
þau sveitarfélög, sem ekki hafa staðið skil
á viðlagagjaldi, að gera það nú þegar og
senda greiðslur til skrifstofu Viðlagasjóðs,
Tollstöðinni við Tryggvagötu i Reykjavik.
Tilboð óskast
i nokkrar ógangfærar fólksbifreiðar,
Pick-Up bifreiðar með þriggja og sex
manna húsi, sendiferðabifreið og bifreið
yfirbyggð með 2 metra háu álhúsi, er
verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudag-
inn 4. desember, kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
Sala Varnarliðseigna.
AugJýsicT. Timanum
Blaðburðarfólk
óskast
Gnoðarvogur, AAelar,
Unnarbraut, Skipholt,
Nökkvavogur,
Laugarnesvegur,
Bólstaðarhlíð
Upplýsingar i sima 12323.
V
y
sími 3-20-75.
„Blessi þig" Tómas
frændi
"Mondo Cino"
nyeverdoni-chock
om hvid mindi
grusomme
udnytteise
if desorte!
DEHAR
HBRTDMDET-
DEHAR
UESTDMDET-
NUXANDE
SEDETI...
FARVEL,
Onkel Tom
Frábær itölsk - amerisk
heimildarmynd, er lýsir
hryllilegu ástandi og af-
leiðingum þrælahaldsins
allt til vorra daga. Myndin
er gerð af þeim Cualtiero
Jacepetti og Franco
Proseri (þeir gerðu Mondo
Cane myndirnar) og er
tekin i litum með ensku tali
og islenskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Krafist verður nafnskir-
teina við innganginn.
Yngri börnum i fylgd með
foreldrum er óheimill að-
gangur.
Sími 1-13-84
ÍSLENZKUR TEXTI
Líf og fjör
i rúminu
DIRCH AXEL
PASSER #STR0BYE
instr : SVEN METHUNG
LONE HERTZ'POUL BUNDGAARD
JUDY DRINGER • CLARA P0NT0PPIDAN
festlig, frcefe, fomjgwde, farnig i
En ■cnnv FILM
Bráðskemmtileg og mjög
djörf, ný, dönsk gaman-
mynd i litum.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ungir eiskendur
Itiverrun
Islenzkur texti.
Sérlega vei leikin ný,
amerisk kvikmynd i litum
um ástir ungs fólks nú á
dögum og baráttu við
fordóma hinna eld-ri.
Aðalhlutverk: Louise Ober,
John McLiam, Mark Jenk-
ins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönmuð innan 14 ára.
Tónabíó
Sfnsi 31182
Byssurnar i Navarone og
Arnarborgin voru eftir
Alistair MacLean
SVEN-BERÍIL TAUBE • BARBARA RARKINS
- AUXANDER KN(» ■ MmX AILEN VlAKKSHEYUl-
líiwior
Nú er það
Leikföng Dauöans.
Mjög spennandi og vel
gerð, ný, bresk sakamála-
mynd eftir skáldsögu
Alistair MacLean, sem
komið hefurút i islenzkri
þýðingu. Myndin er m.a.
tekin i Amsterdam, en þar
fer fram ofsafenginn
eltingarleikur um sikin á
hraðbátum.
Aðalhlutverk: Sven-Bertil
Taube, Barbara Parkins,
Alexander Knox, Patrick
Allcn.
Leikstjóri: Geoffrey Reefe.
islenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
OCSCflfe
Gömlu dansarnir
í kvöld
HI|omsveit Sigmundar Júlíussonar
leikur frá kl. 9 til 1.
Songkona Mattý Jóhanns
Rottugildran
La Pacha
DETEKTIVEN jOSS UtGGER
LOKKEMADEN UD-OG PARISISKE
GANGSTERBANDER GAR
IFÆLDEN1
Frönsk sakamálamynd,
tekin i litum
Aðalhlutverk: Jean Gabin.
Sýnd kl. 5. ^
Bönnuð börnum.
Tónleikar
kl. 8.30.
Hellström skýrslan
ISLENZKUR TEXTI
Akrifamikil og heillandi
bandarisk kvikmynd um
heim þeirra vera, sem eru
einn mesti ógnvaldur
mannkynsins. Mynd, sem
hlotið hefur fjölda verð-
launa og einróma lof gagn-
rýnenda.
Leikstjóri Walon Green
Aðalhl. Lawrence Press-
man
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fáar sýningar eftir
Mosquito-f lugsveitin
Viðburðarrik og spennandi
flugmynd úr heims-
styrjöldinni siðari.
Leikendur: David McCall-
um, Suzanne Neve, David
Dundas.
Leikstjóri: Boris Sagal.
ISLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.