Tíminn - 23.12.1973, Side 1

Tíminn - 23.12.1973, Side 1
TIAAINN OSKAR LESENDUM S SÍNUAA OG ÞJÓÐINNIALLRI GLEÐILEGRA JÓLA OG KERTALJÓS- IN LÝSA HÚM á litlum kveik við barnsins rúm KEHTIN cru umfram allt tákn jólanna, og jólin eru fyrst og frenist fagnaðar- hátfð barnanna. A þeim tim- um,er jólaumstangið var minna en nú tiðkast, þótti þó skylt, aö börnin fengju kerti og spil. l.jósið i skamm- degismyrkrinu, sem fyrst var sigrað til hálfs með steinolíulömpunum og siðar tii fulls með rafvæðingunni, gcrði kertin dýrleg, og hversu mörg cru ekki þau ís- landsbörn, sem á bernsku- dögum hafa setið hugfangin við jólakertið og starað á logann á kveiknum? Þrátt fyrir allt, sem gerzt hefur siðustu áratugi, horfa börnin enn með glöðum huga á jólakertin, jafnvel mitt i birtu rafljósanna, sem orðin eru þeim hversdagsleg og sjálfsögð. Kertið heldur velli, veitir enn yndi ungum sálum, sem eru á þeim blessunarlega aldri að geta glaðzt við það, sem aðrir telja kannski ekki til neinna stórmerkja. Þess vegna birt- um við nú á Þorláksmessu mynd af þessum unga og fallega dreng, og hann og kertin hans eiga að flytja kærar kveðjur okkar, jóla- óskir og árnaðaróskir til allra barna i landinu, drengja og stúlkna, jafnt innst i dölum sem yzt á strönd. — Tlmamynd: Róbert. HJON ,OG BÖRN BRUNNU INNI A SEYÐISFIRÐI I fyrrinótt fórust 1 eldsvoða á Seyðisfirði ung hj6n, Gísli ^igurbjörns- son rafvirki og ðlöf Indriðadóttir, sem ættuð er frá Raufarhöfn, ásamt tveimur börnum, Gísla þriggja ára og Marinó 9 ára„ ðlöf Indriðadáttir var tvígift og átti fimm börn, og voru þetta elztu og yngstu drengirnir. Tvö barna hennar voru í Reykjavík, en telpa hafði fengið að fara á annað heimili að leika sár við börn þar, og fengið að gista. Eldsins varð vart klukkan hálf þrjú, og var kallað á hjálp, en engri björgun var við komið, þvi hásið varð alelda á svipstundu. fóðurvörur UM LAND WOTEL mLBÐÍfí ALLT Byggt og búið í gamla daga — bls. 2 Nómuborg og eyðimörk — bls. 3 Einn milljónasti úrsekúndu Sjá bls. 20—21 Svipmyndir af róðstefnu bls. 28 — 24 299. tölublað-Sunnudagur 23. desember-57. árgangur SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem ,,Hótel Loftleiöir" hefur til sins ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En það býður lika afnot af gufubaðstof u auk snyrti-, hérgreiðslu- og rakarastofu. VISID VINUM A HOTEL LOFTLEIÐIR. / 40 síður í dag ■■ ?. Kraftaverk — bls. 8 — 9 AAilli klukkan hálfsex og sex bls. 12—13

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.