Tíminn - 23.12.1973, Page 25
Sunnudagur 23. desember 197:5.
TÍMINN
25
VEITINGAHUSIÐ
Borgartúni 32
í kvöld
Rútur Hannesson
og félagar Haukar
Opið til kl. 1
VEITINGAHUSIÐ
Borgartúni 32
Jólafagnaður
annan í jólum.
Opið fró kl. 9 til 1
erindinu. en á islenzku i
lokin.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir. Stund fyrir börnin.
Baldur Pálmason kynnir
jólalög frá ýmsum löndum
og les jólasögu: ..Bernsku-
jól” eftir Guðrúnu Sveins-
dóttur á Ormarsstööum i
Fellum.
17.00 (Hlé)
18.00 Aftansöngur i Dóm-
kirkjunni. Prestur: Séra
Þórir Stephensen. Organ-
leikari: Ragnar Björnsson.
19.00 Jólatónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar íslands i út-
varpssal. Einleikarar:
Sigurður Markúss., Jón H.
Sigurbjörnsson, Rut
Ingólfsdóttir, Einar
Jóhannesson og Lárus
Sveinsson. Stjórnandi: Páll
P. Pálsson. a. Konsert i B-
dúr eftir Johann Christian
Bach. b. Konsert i G-dúr
eftir Pergolesi. c Konsert i
g-moll eftir Vivaldi. d.
Konsertino f F-dúr eftir
Tartini. e. Sónata eftir
Torelli.
20.00 Organleikur og ein-
söngur i Dómkirkjunni.Ólöf
Kolbrún Harðardóttir og
Garðar Cortes syngja jóla-
sálma viö orgelleik Ragnars
Björnssonar. Dr. Páll
lsólfsson leikur orgelverk
eftir Bach, Pachelbel,
Buxtehude o.fl.
20.20 Jólahuglciðing. Séra
Kristján Róbertsson á
Kirkjuhvoli i Þykkvabæ
talar.
20.35 Organleikur og
einsöngur I Dómkirkjunni —
framhald.
21.00 „Þau brostu i nálægð,
min bernskujól”, Helga Þ.
Stephensen og Þorsteinn ö.
Stephensen lesa jólaljóð.
21.30 Barokktónlist: Vcrk
eftir Tclemann og Vivaldi.
Jón H. Sigurbjörnsson
leikur á flautu. Kristján Þ.
Stephensen á óbó, Rut
Ingólfsdóttir, á fiðlu, Pétur
Þorvaldsson á knéfiðiu,
Helga Ingólfsdóttir á
sembal.
22.15 Veðurfregnir. Gloria
og Sanctús úr Messu I h-
moll eftir Johann Sebastian
Bach.
23.20 Guðsþjónusta i Dóm-
kirkjunni á jólanótt. Biskup
Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt
séra Óskari J. Þorlákssyni
dómsprófasti. Guðfræði-
nemar syngja undir stjórn
dr. Róberts A. Ottóssonar
söngmálastjóra þjóðkirkj-
unnar. Forsöngvari:
Kristján Valur Ingólfsson
stud. theol. Einnig syngja
börn undirstjórn Þorgerðar
Ingólfsdóttur. Organleik-
ari: Hörður Áskelsson, og
leikur hann jólalög stundar-
korn á uhdan guðs-
þjónustunni. Dagskrárlok
um kl. 00.30.
ÞRIÐJUDAGUR
25. desember
Jóladagur
10.40 Klukknahringing. Litla
lúðrasveitin leikur jóla-
sálma.
11.00 Messa i Frikirkjunni i
Hafnarfirði. Prestur: Sr.
Guðmundur Oskar Ólafssoa
Organleikari: Ilörður
Áskelsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
13.00 Svipmyndir úr sögu
Skálholtskirk ju iBöðvar
Guðmundsson tekur saman
þátt. Lesarar með honum:
Kristin ólafsdóttir, Silja
Aðalsteinsdóttir og Þorleif-
ur Hauksson.
14.00 Miðdegistónleikar frá
austurriska útvarpinu
Flytjendur:
Fiíharmóniusveitin i Vin.
15.00 Siðustu Ijóð Davíðs Stef-
ánssonar frá Fagraskógi.
Endurtekin dagskrá frá
1966. Lesarar:
Lárus Pálsson, Helga
V a 1 tý sdó t tir , Broddi
Jóhannesson og Arni
Kristjánsson. Ragnar Jóns-
son útgefandi flytur hug-
leiðingu um skáldið. Baldur
Pálmason tengir saman.
15.55 Kammerkórinn syngur
jólalög frá ýmsum löndum.
Söngstjóri: Rut L. Magnús-
son.
16.15 Veðurfregnir. Við jóla-
tréð: Barnatimi i útvarps-
sal. Stjórnandi: Jónas
Jónasson. Hijómsveitar-
stjóri: Magnús Pétursson,
sem einnig stjórnar
telpnakór úr Melaskóla.
Haukur Morthens og Berg-
lind Bjarnadóttir syngja
með kórnum. Ævar R.
Kvaran les jólasögu eftir
Robert Fisker i þýðingu
Baldurs Pálmasonar.
Jólastelpan kemur i heim-
sókn og jólasveinninn Gilja-
gaur. Ennfremur gengiö i
kringum jolatréð og sungin
jóla- og barnalög.
17.45 Pianóleikur í utvarps-
sal: Gisli Magnússonjeikur.
a. Fantasia i c-moll (K475)
eftir Mozart. b. Fantasia op.
17 eftir Robert Schumann.
18.30 Fréttir. 18.45. veður-
fregnir.
19.00 Veðurspá. Jól i ljóði og
sögu. Samfelld dagskrá úr
islenzkum bókmenntum.
Sveinn Skorri Höskuldsson
tók saman. Lesarar auk
hans: Andrés Björnsson,
Anna Kristin Arngrims-
dóttir, Helgi Skúlason,
Herdis Þorvaldsdóttir, Ósk-
ar Halldórsson og Þorsteinn
ö. Stephensen.
20.10 Samleikur i útvarpssal.
Manuela Wiesler, Sig. I.
Snorrason og Snorri Snorra-
son leika saman á flautu,
klarinettu og gitar.
20.35 Parisarþula. Fimm
segja sögur. Umsjm:
Friðrik Páll Jónss. og Sig-
urður Pálss.
21.35 „Mcssias”, óratória eft-
ir Georg Friedrich liándel.
Flytjendur:
Sinfóniuhljómsveit Islands,
Stundin okkar Jólaskemmtun I sjónvarpssal
Ugla sat á kvisti
söngsveitin Filharmónia og
einsöngvararnir Hanna
Bjarnadóttir, Rut Magnús-
son, Sigurður Björnsson og
Kristinn Hallsson. — Stjórn-
andi: Dr. Róbert A. Ottós-
son. (22.15. Veðurfregnir).
24.00 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
2(J. desember
Annar dagur jóla
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Messa i Laugarnes-
kirkju. Prestur: St. Garð-
ar Svavarsson. Organleik-
ari: Gústaf Jóhannesson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 F'réttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
13.15 ,,i léttum dúr” þáttur
með blönduðu el'ni. Umsjón-
armenn: Jón B. Gunnlaugs-
son og Jón Hjartarson.
14.15 ,,I)on Giovanni”, ópera
eftir Mo/.art við texta Lor-
enzo da Ponte.
16.25 Töframáttur tónanna
Baldur Kristjánsson og fé-
lagar leika lög úr kvik-
myndum. Jón Múli Árnason
kynnir.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatimi. a. Fyrir
yngstu hlustendurna Anna
Brynjúlfsdóttir stjórnar
þætti með blönduðu jólaefni.
b.Ótvarpssaga barnanna:
„Saga myndhöggvarans”
eftir Eirik Sigurðsson.
18.00 Stundarkorn með
bandarisku söngkonunni
Lconlyne Price.
18.15 Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfegn-
ir. 18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Illutverkum
skipt.Leiklistargagnrýnend-
Iteykjavik bregða sér þess i
stað i hlutverk gagnrýnenda
og fella dóma um verkin.
Framhald á bls. 26
ur dagblaöanna hafa
frumsamið hver sitt leikrit,
sem flutt veröa i þessum
þætti, en leikhússtjórar i
VEITINGAHUSIÐ
Borgartúni 32
Forsala
aðgöngumiða
að óramótafagnaði
31. desember hefst
annan í jólum.
Gleðileg jól
VEITINGAHUSIÐ
Borgartúni 32
Pelikan og diskótek
Fimmtudaginn
27. desember.
Opið kl. 9 til 1