Tíminn - 23.12.1973, Síða 26
26
TÍMINN
Þessir nýbökuöu leikrita-
höfundar eru: Agnar Boga-
son, Halldór Þorsteinsson,
Jónas Jónasson, Ólafur
Jónsson, Sverrir Hólmars-
son, Þorleifur Hauksson og
dr. Þorvarður Helgason.
Umsjónarmenn þáttarins
eru Asa Beck og Jökull
Jakobsson. Tæknistjórn
annast Þorbjörn Sigurðsson
og Friðrik Stefánsson.
20.00 Píanóleikur i útvarps-
sal. Rögnvaldur Sigurjóns-
son leikur Sónötu nr. 3 I
h-moll op. 58 eftir Chopin.
20.25 Helgimyndir og mynd-
brjótar.
Séra Rögnvaldur Finnboga-
son flytur erindi.
21.15 Eddukórinn syngur jóla-
lög.
21.30 „Bryddir skór”,
smásaga eftir Jón Trausta.
Guðríður Guðbjörnsdóttir
les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Ilanslög. .
Auk danslagaflutnings af
hljómplötum leikur hljóm-
sveitin Pónik i hálfa klukku-
stund. Söngvari: Þorvaldur
Halldórsson. Jörundur
kynnir. ( 23.55 Fréttir i
stuttu máli. 01.00 Veður-
fregnir).
02.00 Dagskrárlok.
IBiiil
Sunnudagur
23. desember 1973
Þorláksmessa
17.00 Kndurtekið efni Plimp-
ton i Afriku Kvikmynd um
l>andariska ævintýramann-
inn George Plimpton.
18.00 Stuudin okkar Meðal
þeirra, sem l'ram koma i
þætlinum, eru fjórir jóla-
sveinar og bræðurnir Glám-
ur og Skrámur, sem enn eru
á ferðalagi um byggðir
landsins Sagt verður frá
þvi, hvernig lagið „Heims
um ból” og Ijóðið við það
urðu til. Kinnig er i þættin-
um mynd um Róberl
bangsa og loks verður sýnd
sovésk leikbrúðumynd, sem
nefnist Frans lilli. Um-
sjónarmenn Sigriður Mar-
grél Guðmundsdóltir og
llcrmann Ragnar Stcl'áns-
son.
19.00 lllé
20.00 Fréttir
20.20 Veðurfrcgnir
20.25 Ævintýri i ösiimi Kgypsk
mynd um barn, sem verður
viðskila við móður sina i
jólaösinni.
20.45 Wimsey lávarður Bresk
lramhaldsmynd 3. þáttur.
Ungfrúin veldur vandræð-
AA/s Esja
fer frá Reykjavik laugar-
daginn 5. janúar austur um
land til Seyðisfjarðar og
snynþar við til Reykjavikur.
Vörumóttaka
27. og 28. des„ 2. og 3. jan til
Austfjaröahafna frá Horna-
firði til Seyðisfjarðar.
um Þýðandi Óskar Ingi-
marsson. Efni 2. þáttar:
Wimsey grunar, að ekki sé
allt með felldu um dauða
Fentimans. Hann reynir þó
að fá erfingjana til að sætt-
ast á sanngjörn skipti arfs-
ins.en ungfrú Dorland hafn-
ar öllum hugmyndum, sem
hniga i þá átt. Fregnir ber-
ast um, að hinn dularfulli
Oliver hafi stokkið úr landi,
og George er sendur á eftir
honum. Loks er ákveðið að
grafa upp lik Fentimans til
irekari rannsóknar, og þá
skiptir ungfrú Dorland
skyndilega um skoðun.
21.30 Barnah jálparhátiðin
Skemmtidagskrá, gerð til
ágóða lyrir Barnahjálp
Sameinuðu þjóðanna.
Hátiðin er að þessu sinni
haldin i Milanó og meðal
þáttlakenda eru Petula
Clark, Paul Anka, Alice
Babs og fleira Irægt fólk.
Kynnir er Peter Ustinov.
(Kurovision Italska
sjónv) Þýðandi Sonja
Diego.
22.30 Að kvöldi dags Sr. Sæ-
mundur Vigfússon l'lytur
hugvek ju.
Mánudagur
24. desember
Aðfangadagur jóla
14.00 Fréttir
14.15 Nyju fötin kcisarans
Leikrit byggt á samnefndu
ævintýri eltir II.C. Ander-
sen. Leikstj. Pélur Kinars-
son Flyljendur nemendur
úr Vogaskóla — Frum-
sýnt 14. jan. 1908.
14.30 Költurinn nicð höttinn
Bandarisk teiknimynd.
Þýðandi Oskar Ingimars-
son.
14.55 Sagan af Barhöru fögru
og .lcremiasi loðinkjamnia
Sovésk ævintýramynd
um unga og fallega
keisaradóttur og fleira
tignarfólk. Einnig kem-
ur við sögu galdramað-
ur, sem ekki er ncitt lamb
að leika við. Þýðandi Ilall-
veig Thoríacius. Áður á
dagskrá 10. september 1973.
10.15 lllé
22.00 Jólaguðsþjónusta i sjón-
varpssal Biskup tslands,
herra Sigurbjörn Einars-
son, predikar. Kór Lang-
holtssafnaðar syngur. Jón
Stefánsson stjórnar og leik-
ur á orgel.
22.50 Chaconne eftir dr. Pál
isólfsson Tónverk þetta,
sem samið er um upphafs-
stef Þorlákstiða, er hér
leikið af höfundinum á orgel
dómkirkjunnar i Reykjavik.
Stel'ið birtist i 20 tilbrigðum,
og á meðan eru skoðaðar
helgimyndir á þjóðminja-
safninu og viðar.
23.00 Amalilog uæturgcstirnir
Sjónvarpsópera eftir Gian-
Carlo Menotti. Þýðinguna
gerði Þorsteinn Valdimars-
son. Leikstjóri Gisli Al-
freðsson. Flytjendur: Olaf-
ur Flosason, Svala Nielsen,
Friðbjörn G. Jónsson, Hall-
dór Vilhelmsson, Hjálmar
Kjartansson og fjeiri. Aður
á dagskrá á jóladag 1908.
23.50 Dagskrárlok
Þriðjudagur
25. desember
Jóladagur
10.00 „Nóttin var sú ágæt ein"
Endurtekinn þáttur um
„muni og minjar". Um-
sjónarmaður Þór Magnús-
son, þjóöminjavörður. Aður
á dagskrá á jóladag 1908.
10.30 Hnotubrjóturinn Ballett
við tónlist eftir Tsjækovski.
Dansar eftir Flemming
Flindt. Flutt af Konunglega
danska ballettinum. Meðal
dansara eru Dinna Björn.
Henning Kronstam, Vivi
Flindt og Niels Björn Lar-
sen. (Nordvision — Danska
sjónvarpið)
18.00 Stundin okkar Jóla-
skemmtun i sjónvarpssal.
Hljómsveit Ólafs Gauks og
Svanhildur skemmta börn-
um og margir góðir gestir
lita inn, þ.á m. jólasveinn-
inn Gáttaþefur. Umsjónar-
menn Sigriður Margrét
Guðmundsdóttir og Her-
mann Ragnar Stefánsson.
19.00 Hlé
Sunnudagur 23. desember 1973
. ■ :
Kraftavcrkið
20.00 Fréttir
20.15 Veðurfregnir
20.20 St. Jakohs drengjakorinn
Kór kirkju heilags Jakobs i
Stokkhólmi syngur i sjón-
varpssal. Á efnisskrá eru
lög eftir Lorenzo Perosi,
Anton Bruckner, Wólfgang
Amadeus Mozart, Henry
Purcell o.fl. Félagar úr
Unglingakór kirkjunnar að-
skoða. Stjórnandi Stefan
Sköld. Stjórn upptöku Andr-
és Indriðason.
20.45 Kraftaverkiö (The
Miracle Worker) Bandarisk-
biómynd frá árinu 1962,
byggð á æviatriðum Helen-
ar Keller, sem heimsfræg
varð l'yrir störf sin i þágu
hlindra og daufdumbra.
Leikstjóri Arthur Penn.
Aðalhlulverk Patty Duke og
Ann Bankroft. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Myndin lýsir uppvaxtarár-
um Helenar, og hvernig hún
komst til þroska þrátt fyrir
blindu og heyrnarleysi.
22.30 l[gla sat á kvisti
Skemmtiþáttur með söng og
gamni. Meðal gesta þáttar-
ins eru Wilma Reading,
Ragnar Bjarnason, Kristján
Snorrason, Steinþór Einars-
son og Hljómar. Umsjónar-
maður Jónas R. Jónsson.
23.20 Að kvöldi jóladags Séra
Óskar J. Þorláksson, dóm-
prófastur, flytur jólahug-
leiðingu.
23.30 Dagskrárlok
Miðvikudagur
26. desember
Annar dagur jóla
18.00 Kötturinn Felix Tvær
stuttar teiknimyndir. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.15 Skippi Ástralskur
myndaflokkur. Getur þú
þagaö yfir leyndarmáli?
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóftir.
18.40 i fjársjóðaleit Sovésk
kvikmynd um ævintýri
þriggja barna, sem ætla sér
að finna fjársjóði i sokknu
skipi. Þýðandi Lena Berg-
mann.
19.00 lllé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Léttir tniartónar Bresk-
ur þáttur með trú°rlegri
poppmúsik. Meðal þátttak-
enda eru Ashton, Gardner,
Dyke & Co, Quintessence og
Radha Krsna Temple.
Einnig eru leikin lög eftir
George Harrison, Bob Dyl-
an og Simon og Garfunkel.
Þýðandi Heba Júliusdóttir.
21.20 „Þin er öll heimsins
dýrð" Bandarisk kvikmynd
um Guðshús ýmissa
trúflokka viða um heim.
21.40 Vér morðingjar Leikrit
eftir Guðmund Kamban.
F'rumsýning. Leikstjóri Er-
lingur Gislason. Leikendur:
Edda Þórarinsdótlir, Þor-
steinn Gunnarsson, Arn-
hildur Jónsdóttir, Gisli Al-
freðsson, Guðjón Ingi
Sigurðsson, Guðrún Al-
íreðsdóttir, Jón Aðils,
Kristján Jónsson, Pétur
Einarsson, Sigriður Haga-
lin, Sigurður Karlsson og
Steindór Hjör leifsson.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
23.20 Dagskrárlok
Þorsteinn Gunnarsson Edda Þórarinsdóttir
Vér morðingjar