Tíminn - 23.12.1973, Side 34
34
TÍMINN
Sunnudagur 2:!. desember 1972.
Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um
leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i
„Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok
verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem
mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi,
verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem
happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir
tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir-
tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum
sendur Timinn i hálfan mánuð.
No. 48.
No 49.
*
No. 44.
Laugardaginn 13. okt. voru gefin saman i Kópavogs-
kirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni, ungfrú Sigur-
veig Friögeirsdóttir og Magnús Oddsson. Heimili
þeirra veröur aö Birkihvammi 5, Kóp.
Ljósmyndastofa Þóris.
No. 47.
No. 45.
Laugardaginn 20. okt. voru gefin saman i Neskirkju af
séra Jóhanni S. Hliöar, ungfrú Rut Siguröardóttir og
Ólafur Sigurjónsson. Heimili þeirra veröur að Bröttu-
kinn 7, Hafnarfiröi.
Ljósmyndastofa Þóris.
No. 46.
Sunnudaginn 21. okt. voru gefin saman i Neskirkju af
séra Jóhanni S. Hliðar, ungfrú Hugrún Rafnsdóttir
og Jón Kristjánsson. Heimili þeirra verður að Brim-
hólabraut 25, Vestmannaeyjumi
Ljósmyndastofa Þóris.
Laugardaginn 3. nóv. voru gefin saman i Bústaða-
kirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Halldóra Þóris-
dóttir og Asgeir Ragnarsson. Heimili þeirra verður að
Litlagerði 8, Rvk.
Ljósmyndastofa Þóris.
No. 50.
Laugardaginn 3. nóv. voru gefin saman i Dómkirkj-
unni af séra Lárusi Halldórssyni, ungfrú Jóna Gunn-
arsdóttir og Einar Guðmundsson. Heimili þeirra verð-
ur að Nýlendugötu 29, Rvk.
Ljósmyndastofa Þóris.
No. 51.
Laugardaginn 3. nóv. voru gefin saman i Dómkirkj-
unni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Ingibjörg
Sveinbjörnsdóttir og Gunnar Skúlason. Heimili þeirra
verður að Sléttuvegi 6, Selfossi.
Ljósmyndastofa Þóris.
No. 52
Laugardaginn 3. nóv. voru gefin saman i Frikirkjunni
af séra Halldóri Gröndal, ungfrú Sigrún Harðardóttir
og Steinþór Magnússon. Heimili þeirra verður að Mýr-
arholti 8, Ólafsvik.
Ljósmyndastofa Þóris.
Þann 3. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Frikirkj-
unni i Hafnarfirði af séra Guðmundi Óskari ólafssyni,
Sigriður Albertsdóttir og Elis E. Stefánsson. Heimili
þeirra verður að Sléttahrauni 27., Hf.
Ljósmyndastofa Kristjáns.
Þann G. október sl. voru gefin saman i hjónaband i
Stóra-Núpskirkju, af séra Sveinbirni Sveinbjörnssyni,
Halla Guðmundsdóttir leikkona og Viðar Gunngeirsson
stud. theol. Heimili þeirra er að Njálsgötu 83,
Reykjavik. Ljósmyndari Ingimundur Magnússon.