Tíminn - 23.12.1973, Side 35
Sumiudagur 2:1. desember 1973.
TÍMINN
35
Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um
leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i
„Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok
verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem
mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi,
verða valin ,,Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem
happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir
tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir-
tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum
sendur Timinn i hálfan mánuð.
No. 53
Þann 8.9.voru gefin saraan í hjónaband i Fellskirkju af
séra Sigurpáli Óskarssyni ungfrú Hólmfriður Þórðard.
og Björn Jónasson. Heimili þe.irra er að Laugaveg 24.
Stúdió Guðmundar Garðastræti 2
No. 56.
Þann 10.ll.voru gefin saman i hjónaband i Langholts-
kirkju af séra Ragnari Fjalar ungfrú Fanney Jóna
Þorsteinsdóttir og Hilmar Grétar Sverrisson. Heimili
þeirra er að Goðheimum 14.
No. 60.
Þann l7.11.voru gefin saman i hjónaband af séra Þor-
steini Björnss. ungfrú Sigrún Hannibalsd. og Ólafur
Egilsson. Heimili þeirra er i Bolungarvfk.
Stúdió Guðmundar
No. 54
Þann 27.10. voru gefin saman i hjónaband i Dóm -
kirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Nina V.
Magnúsdóttir og Tómas Bergsson. Heimili þeirra er að
Vesturgötu 19.
Stúdió Guðmundar
No. 57 og 58
Þann 3.11. voru gefin saman i hjónaband i Dóm-
kirkjunni af séra Jóni Thorarensen ungfrú Guðrún
Guðnad. og Þorsteinn Artúrss. Heimili þeirra er að
Fornhaga 13, og ungfrú Guðný Guðnad. og Sigurjón
Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Framnesveg 6.
Stúdió Guðmundar
No. 61.
Þann 3.11.voru gefin saman i hjónaband i Langholts-
kirkju af séra Sigurði H. Guðjónss. ungfrú Hrefna
Teitsd. og Bjarni Stefánsson. Heimili þeirra er að Iðu-
felli 10.
Stúdió Guðmundar
No 55.
Þann 20.10. voru gefin saman i hjónaband i Háteigs-
kirkju af séra Arngrimi Jónss. ungfrú Kartin óladóttir
og Steinþór Einarsson. Heimili þeirra er að Lang-
eyrarvegi 10 Hf.
Stúdió Guðmundar
No. 59.
Þann 20.10.voru gefin saman i hjónaband i Bústaðar-
kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Dagmar
Gunnarsd. og Einar óskarsson. Heimili þeirra er að
Þórsgötu 10.
Stúdió Guðmundar
No.62
Laugardaginn 24.11. voru gefin saman i hjónaband i
Háteigskirkju af séra Lárusi Halldórssyni, Elisabet
Jónsdóttir og Grétar Arnason,heimili þeirra verður að
Kriuhólum 2, Reykjavik.
Ljósmyndast. Odds Þorleifssonar.