Tíminn - 04.01.1974, Side 14
14
TÍMINN
Köstudagur 4. janúar 1974
IUI Föstudagur 4. janúar 1974
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Ilafnarf jörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Helgar-, kviild- og nætur-
þjónusta lyfjabúða i
Reykjavik, vikuna 4. janúar
1974 til 10. janúar, er i Laugar-
nesapótekiog Ingólfs Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Ilafnarf jörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Rafmagn: 1 lieykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveituhilanir simi 35122.
Sfmabilanir simi 05.
Félagslíf
Kélagsstarf eldri borgara.
Opið hús og jólatrósskemmtun
verður haldin fyrir eidri borg-
ara og barnabörn og barna-
barnabörn i Kóstbræðrahúsi
Langholtsvegi 109 föstudaginn
4. jan. næstkomandi kl. 2 e.hd.
67 ára Reykvikingar og eldri,
verið velkomnir með börnin.
Óbáði Söfnuðurinn. Jólatrés-
fagnaður fyrir börn næstkom-
andi sunnudag kl. 3.
Aðgöngumiðasala laugardag
kl. 1 til 4 i Kirkjubæ.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Kundur verður haldinn i
Kvenfólagi Laugarnessóknar,
mánudaginn 7. janúar kl. 8,30 i
fundarsal kirkjunnar. Spilað
verður Bingó. Stjórnin.
Söfn og sýningar
Kjarvalsstaðir. Kjarvals-
sýningin er opin þriðjudaga til
föstudaga kl. 16-22 og laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-22.
aðgangur ókeypis.
Siglingar
Skipadeild S.l.S. Jökulfell er i
Borgarnesi, fer þaðan á
morgun til Þórshafnar,
Vopnafjarðar og Reyðar-
fjarðar. Disarfell er i
Ventspils, fer þaðan til Kotka,
Ronehamn, Gautaborgar og
tslands. Helgafell fór frá
Borgarnesi i nótt til Akur-
eyrar, Húsavikur, Svend-
borgar, Rotterdam og Hull.
Mælifell fer væntanlega frá
Sousse i dag til Þorlákshafnar.
Skaftafell er i New Bedford,
fer þaðan til Norfolk og
tslands. Hvassafell er i
Gdynia, fer þaðan til Ham-
borgar. Stapafell fer frá
Húsavik i dag til Reykjavikur.
Litlafell losar á Vestfjörðum.
Minningarkort
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjóðs Ilringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Blóma-
verzl. Blómið Hafnarstræti 16.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
■ar Norðfjörð Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vesturbæjar-
Apdtek. Garðs-Apdtek. Háa-
leitis-Apótek. Kópavogs-
Apótek. Lyfjabúð Breiðholts
Arnarbakka 4-6. Land-
spitalinn. Hafnarfirði Bóka-
búð Olivers Steins.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Astu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, sími.37560.
M in n in ga rsp jöld Kélags
• einstæðra foreldrafást i Bóka-
búö Lárusar Blöndal i
Vesturveri og á skrifstofu
félagsins i Traðarkostssundi 6,
sem er opin mánudaga kl.
17—21 og fimmtudaga kl.
KK-14.
Minningakort Styrktarfélags
vangcfinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Boka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu
félagsins að Laugaveg 11,R
simi 15941.
TVOVERÐLAUNA-
TÓNVERK
Félagsmálanámskeið
í Grundarfirði 10-15 jan.
Kramsóknarfélag Eyrarsveitar efnir til félagsmálanám-
skeiðs i Grafarnesi 10-15 jan. Haldnir verða sex fundir er hefj-
ast kl. 21.00, en kl. 14.00á laugardag og sunnudag.
A námskeiöi þessu verða tekin fyrir fundarsköp og fundaregl-
ur, ræðumennska, framburöur og notkun hljómburðartækja.
Leiðbeinandi veröur Kristinn Snæland, erindreki. Nánari
upplýsingar gefur Hjálmar Gunnarsson Grafarnesi.
Allir velkomnir.
V____________________________________
Brauðgerð tekur til
starfa á Dalvík
— nýr skuttogari að koma
DÓMNEKNI) um hljóinsveitar-
verk til flutnings við hátiðaböid á
1100 ára afinæli islandsbyggðar
hefur skilað áliti til þjóðhátiðar-
nefndar 1974, er liljóðar svo:
,,Það er einróma álit dóm-
nefndarinnar, að ekkert þeirra
tónverka, sem henni hafa borizt
til úrskurðar i samkeppni um
þjóðhátiðartónverk, skeri sig úr
að gæðum þannig, að það verð-
skuldi óskipt þau verðlaun, sem
þjóðhátiðarnefnd hefur heitið.
Hins vegar telur nefndin, að tvö
tónverkanna séu verð viður-
kenningar, og leggur þvi til, að
umræddu verðlaunafé verði skipt
að jöfnu milli höfunda þessara
verka, en þau eru merkt ,,Supo
2791” og „A.T.A.N.” ”,
Alit dómnefndar er undirritað i
Reykjavik 27. desember 1973 en
hana skipa Arni Kristjánsson,
formaður Björn ólafsson, Páll
Isólfsson, Róbert A. Ottósson og
Vladimir Askenazy,.
A fundi sinum á laugardaginn
féllst þjóðhátiðarnefnd 1974 á
skiptingu verðlaunanna að jöfnu
milli tveggja höfunda tilgreindra
verka. Verðlaunin námu samtals
tvö hundruð þúsund krónum, og
koma þvi eitt hundrað þúsund
krónur i hlut hvors þeirra.
Verðlaunahafarnir eru Herbert
H. Agústsson, Hjarðarhaga 28.
fyrir tónverkið „Tilbreytni", sem
sent var i samkeppnina undir dul-
nefninu „Supo 2791" og Jónas
Tómasson, Hvassaleiti 83,
Reykjavik, en nú á ísafirði. fyrir
tónverkið „Ellefu hugleiðingar
um landnám", sem sent var i
samkeppnina undir dulnefninu
„A.T.A.N.”
Alls bárust fimm tónverk i
samkeppnina.
Sýning á
myndlist
barna
SENDIRAÐ Tékkóslóvakiu og
Tekknesk-Islenzka félagið gang-
ast fyrir sýningu á myndlist
barna i Tékkóslóvakiu i Bogasal
þjóðminjasafnsins. Menntamála-
ráðherra Magnús Torfi Ólafsson
mun opna sýninguna laugardag-
inn 5. janúar 1974. Verður sýning-
in opin frá kl. 17.00 þann dag og
siðan daglega frá kl. 14-22 til 12.
janúar.
Höfundar myndanna eru á
aldrinum 4-17 ára.
Engin ólæti á
Sauðárkróki um
þessi áramót
Klp-Reykjavik. Það hefur jafnan
verið venja unglinga á Sauðár-
króki, að efna til óláta á götum úti
á Gamlárskvöld. Hafa þau þá
ráðizt á öskutunnur, grindverk og
bila, sérstaklega þö lögreglubil-
ana og lögreglustöðina.
Að þessu sinni kom ekki til
neinna óláta, og mun það vera i
fyrsta sinn i fjölda mörg ár. Skát-
ar á Sauðárkróki stóðu fyrir flug-
eldasýningu og brennu á
gamlárskvöld og einnig var hald-
inn dansleikur fyrir unglingana,
sem dró að sér mikinn fjölda.
Nokkrir virtust þó hafa áhuga á
að halda uppteknum hætti, en
þeir voru það fáliðaðir að ekki
varð neitt úr þvi.
Lögreglan á Sauðárkróki var
mjög ánægð með þetta, svo og
flestir bæjarbúar, enda var þetta
orðin eini staðurinn á landinu, þar
sem höfð voru uppi ólæti á þess-
um síðasta degi ársins.
Sveitarstjóra-
skipti á Dalvík
SVEITASTJÓRASKIPTI
urðu á Dalvik um áramótin.
Hilmar Danielsson, sem
verið hefur sveitarstjóri i
tæp átta ár, lét af þvi starfi,
og við tók Valdimar Braga-
son frá Landamótaseli i
Köldukinn, en hann hefur
verið starfsmaður Dalvikur-
hrepps siðan i fyrravor.
Leiðrétting
1 umsögn minni um ljóðabók
Þórodds Guðmundssonar, Leikið
á langspil, urðu með stuttu milli-
bili nokkrar villur, auk þess sem
heil lina féll niður. Sá hluti
greinarinnar, sem brenglaðist,
átti að vera svona:
Þetta er falleg ósk og islenzk i
bezta lagi. Korfeður okkar létu
iðulega grafa með sér hest sinn og
hund, af þvi að þeir trúðu þvi, að
þá yrðu þeir samferða á ókunnum
slóðum næsta tilverustigs. Það er
eitthvað meira en litið geðfellt
við þá hugsun, og vonandi er, að
þeim hafi orðið að ósk sinni,
gömlu mönnunum. — I þessum
bókarhluta er einnig titilkvæðið,
Leikið á langspil. Þar er
leikurinn þreyttur á þann hátt
sem vera ber og gripið til gamals
og fallegs rimnaháttar.
_________ -VS.
Fyrstir á
morgnana
MIKILL snjór og ófærð er nú á
Dalvik, en þar hefur verið
leiðindaveður undanfarið. Illfært
er til Akureyrar, og mjólkurbilar,
sem fóru þangað i gærmorgun,
voru lengi á leiðinni, en snjó-
ruðningstæki aðstoðuðu þá.
Dansleikur var i Vikurröst á
gamlárskvöld og brenna úti á
Böggvistaðasandi. Einnig fór
skátar blysför.
Krá sjávarsiðunni er það að
frétta, að togskipið Loftur Bald-
vinsson er nú i lengingu i Dan-
mörku. Verður hann lengdur um
tæpa fimm metra. Merkilegt er i
þvi sambandi, að búið var að
smiða stykkið i skipið áður, og
þegar Loftur kom, var hann
skorinn I syndur og stykkinu
smellt á sinn stað. Verkinu verður
lokið 9. janúar, og er áhöfnin að
fara utan. önnur áhöfn er einnig á
förum. Ker hún til Noregs að
sækja nýjan skuttogara Dal-
vikinga, sem hlotið hefur nafnið
Björgvin. Verður hann afhentur
10. janúar, og er þá von til að
brátt komi fiskur i frystihúsið, en
þangað hefur ekkert komið um
alllangt skeið, þvi að Dalvikingar
hafa selttogbáta sina. Breytingar
standa nú yfir i húsinu vegna
móttöku á kassafiski.
Brauðgerð tók til starfa á Dal-
vik nýlega, og fá nú þorpsbúar
ætiðnýtt brauðá borðsin, en áður
kom það frá Akureyri. Brauðgerð
hefur ekki verið á Dalvik um all-
langtárabil. -SB
Maðurinn minn
Guðjón Jónsson,
bifreiðastjóri,
Stórholti 23
lést i Landspitalanum aðfararnótt 2. janúar
Kyrir hönd vandamanna
Jónína Einarsdóttir.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
Helgi Mogensen
mjólkurfræðingur
verður jarðsunginn frá Eossvogskirkju föstudaginn 4.
jan. kl. 3 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuö.
Eyrir hönd vandamanna
Þórunn Mogensen.
Móðir min
Steinunn Ágústa Steindórsdóttir
Neðri-hrepp i Skorradal
andaðist I sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 30.
desember. Hún verður jarðsungin frá Hvanneyrarkirkju
laugardaginn 5. janúar kl. 2 e.h.
Eyrir hönd vandamanna
Einar Jensson
*