Tíminn - 18.01.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.01.1974, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 18. janúar 1974. Föstudagur 18. janúar 1974 Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.) t dag eru miklir möguleikar á, að þú vinnir mikinn persónulegan sigur i máli, sem þú hefur lengi borið fyrir brjósti. Þú skalt umgangast vini þina i dag, og það er ekkert, sem mælir á móti þvi að þú skemmtir þér með þeim i kvöld. Fiskarnir (19. febr.—20. marz) Það er hætt við þvi, að dagleg störf þin fari eitthvað úr skoröum i dag, en ástæðulaust er fyr- ir þig að gera þér grillur út af þvi, þar sem það verður þér til hagsbóta á hinn furðulegasta hátt, áður en yfir lýkur. Hrúturinn (21. marz—f-19. apríl) Vanræktu ekki að notfæra þér sem allra bezt alla þá möguleika, sem þér bjóðast, þvi aö eitt- hvað það er á döfinni, sem þér verður til hags- bóta, og i dag ættu þér einmitt að verða ljós ýmis atriði, sem máli skipta. Nautið (20. april—20. mai) t dag verður rutt úr vegi einhverjum misskiln- ingi, sem um skeið hefur hvilt á þér gagnvart einhverjum ættmennum eða vandamönnum. Það er ekki verra, ef þú átt frumkvæðið, en það er svo sem sama, hvaðan gott kemur. Tviburar (21. mai—20. júni) t ákveðnu máli, sem um skeið hefur verið að brjótast f þér, hagnast þú af ráðleggingum vina þinna. Þess vegna skaltu leita eftir þeim, og fara eftir þeim, eins og skynsemi þín býður þér. Þú finnur, hvar skórinn kreppir. Krabbinn (21. júni—22. júli) Nú skaltu taka vel eftir þvi, sem er að gerast i kringum þig, af þvi að i dag verða miklar fram- farir i máli, sem gefur þér geysimikla mögu- leika, ef þú kannt að notfæra þér þá, — og ef þú kemur auga á þá. Ljónið (22. júli—23. ágúst) Þú færð einhverja óvænta frétl i sambandi við vin þinn eða kunningja. Spurning frá ylirboðara þínum hefur slæm áhrif á þig, en taktu þetla ekki nærri þér. Það eru engar duldar meiningar þar á bak við, sem koma illa. Jómfrúin (23. ágúst—22. sept.) Ef þú bregður hart við og framkvæmir það, sem þú ert að hugsa um, er ekki að vita, nema það verði þér til mikils happs. Hitt er annað mál, að það getur hæglega snúizt á verri veg, ef þú slærð þvi á frest. Vogin (23. sept.—22. okt.) Þú skalt forðast að blanda þér i umræður eða rökræður í dag. Það er hætt við þvi, að þú farir illa út úr sliku, og sitjir eftir með sárt ennið. Það eru ekki allir, sem fara vel út úr sliku, og þetta er ekki rétti dagurinn fyrir þig. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.) Þetta er mikill annadagur, og hætt við að þú hafir nóg á þinni könnu. En engu að siður er þér ráðlegt að hafa augun opin og fylgjast vel með öllu þvi, sem fram fer i kringum þig. Það getur varðað þig. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.) Það eru miklir möguleikar á vinnustaðnum. Gáöu i kringum þig. Er ekki tækifæri til að vinna sig upp einhvers staðar nær þér en þú heldur? Þetta er rétti dagurinn til að reyna að bæta að- stöðu sina, sérstaklega á vinnustað. Steingeitin (22. des.—f-19. jan.) Aður en þú blandar þér i umræður i dag, skaltu skoða hug þinn vandlega. Hefurðu nokkuð um viðkomandi mál að segja? Þetta gildir sérstak- lega á vinnustaðnum, en farðu að öllu með gát heimafyrirlika. Verzlunarstjóri Ég leita eftir vönum manni til að annast stjórn á vefnaðardeild i kauptúni út á landsbyggðinni. Upplýsingar i sima 16576. Þrælahald meðal rithöfunda? skipt skyldi i 220 þúsund króna aflahluti — ekki i neinu samræmi við það, af hvaða bókum sölu t fyrra var samþykkt á alþingi að endurgreiða rithöfundum tólf milljónir króna af söluskatti bóka þeirra. Siöan var skipuö nefnd til þess að útdeila peningunum, sem skatturinn haföi veriö greiddur, heldur eftir verðleikamati SS§SSSiiS5SiiSSSiSSSS;SiiiS;iiSiSSSSSSSSSiSi;SiiiiiSSS;5iiiiii!Si;S5ii;iiii;SiiiiSiiSiiiiiS!iSSSS.Siii..Si.SSi«.!if*f--—"ss5 siss np H§ ssii WL Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavikur heldur félagsfund að Hótel Esju sunnu- daginn 20. janúar kl. 14. FUNDAREFNI: Kjaramálin. — Öflun verkfailsheimildar. VERIÐ VIRK í V.R. :::a :::: 323 Eigum tilafgreiðslu nú þegar— eða á næstu dög- um —- ný-innfluttar vinnuvélar meðal annars: Broyt X2 með ámokstursarmi. Ar- gerð 1969. Broyt X2B með gröfuarmi. Árgerð 1970. Alien 20 tonna kranabifreið. Árgerð 1966. Einnig ALLEN/ 15 tonna. Ár- gerðir 1966-58. Caterpillar 933F beltasköflu, 1 og 1/2 cubic-yard. Bray 570 ámokstursskóflur. 3 og 1/2 cubic-yard. 225 hest- öfl. Árgerðir 1968 og 1969. Ford 13/16 traktorsgröfur. Árgerðir 1968 og 1969. Afgreiðum af lager — eða með stuttum fyrir- vara varahluti í allar tegundir vinnuvéla H.f. Hörður Gunnarsson HEILDVERZLUN Skúlatúni 6 — Sími 3T50-55 Pósthólf 104 — Reykjavík nefndarinnar. Jafnframt var ákveðið, að menn kæmu ekki til greina við aflaskiptin, nema þeir sendu umsóknir (um sina eigin peninga), enda séu handbær gögn um útkomu bóka og að minnsta kosti nokkur vitneskja um sölu þeirra. Rithöfundar fá einnig greidda peninga, að visu mjög lágar fjár- hæðir, eftir þvi hversu mikið er af bókum eftir þá i bókasöfnum. En af þessu aurum er einnig klipið til ráðstöfnar eftir geðþótta. Fyrirsögnin á þessum fáu orðum er kannski gföf. En eigi að siður held ég, að hún standist. Hópur fólks innan rithöfunda- stéttarinnar er að minnsta kosti hafður að mjólkurkúm handa öðrum, og nefndir, sem ekki telja sér skylt að gera neina grein fyrir ákvörðunum sinum, ráða þvi til lykta, hverja skuli mjalta og hverja ala. Sumir veröa þvi með þessum hætti vinnuþrælar annarra, er hreppa hluta af þvi, sem þeir hafa unnið fyrir — og nú siðast ekki svo óverulegan. Slikt fyrirkomulag er liklega fremur sjaldgæft meðal stétta i landinu. En svona er þetta sem sagt hjá rithöfundum. Blekbullari. Skólavörðustig 2 — Simi 1-33-34 ^OÁum Verðstaðreyndir 1 650x16 negldur kF.4290.- 750x16 negldur kr.4990.. nýl TORFÆRU- HJÓLBARÐINN! SÖLUSTAÐIR: Hjólbarða verkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, simi 30606. Skodabúðin, Kópavogi, simi 42606. Skodaverkstæðiö á Akurevri h.f. simi 22520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarss., Egilsstöðum, simi 1138.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.