Tíminn - 18.01.1974, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Föstudagur 18. janúar 1974.
Föstudagur 18. janúar 1974
DAG
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Tilkynning
Munið frimerkjasöfnun Geö-
verndar. Pósthólf 1308 eöa
skrifstofu félagsins Hafnar-
stræti 5.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100,sjúkrabifreiðsimi 51336.
Itafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Ilitavcitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Siglingar
Skipadeild S.l.S. Jökulfell er 1
Gautaborg fer þaðan til Fred-
rikshavn og Svendborgar.
Disarfell fer I dag frá Gauta-
borg til Reykjavikur. Helga-
fell fer væntanlega i dag frá
Svendborg til Rotterdam, Hull
og Reykjavikur. Mælifell er
væntanlegt til Þorlákshafnar i
dag. Skaftafell er væntanlegt
til Reykjavikur 20/1. Hvassa-
fell fór I gær frá Antwerpen til
Osló og Reykjavikur. Stapa-
fell fór I morgun frá Hvalfiröi
til Austfjarðahafna. Litlafell
fór 16. frá Hamborg til Hval-
fjaröar.
Flugáætlanir
Flugfélag tslands, innan-
landsflug. Aætlað er aö fljúga
til Akureyrar (4 feröir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir) til
Hornafjaröar, Isafjarðar,
Patreksfjarðar, Húsavikur,
Egilsstaða (2 ferðir) og til
Suðárkróks.
Millilandaflug. Sólfaxi fer til
Glasgow kl. 08:30 til Kaup-
mannahafnar, Glasgow og
væntanlegur til Keflavikur kl.
18:15. Þota Loftleiöa fer til
Osló, Stokhólms, Osló og
væntanleg til Keflavikur þá
um kvöldið.
Félagslíf
Vestfirðingar Reykjavik og
nágrenni. Vestfirðingamótið
verður á Hótel Borg, annað
kvöld 18. jan. og hefst kl. 7
með borðhaldi. Minni Vest-
fjarða Hannibal Valdimars-
son. Söngur, Sigriður E.
Magnúsdóttir, einnig verður
skemmtiþáttur. Miðar seldir
fimmtudag og föstudag.
Fjölmennið með gestum.
Stjórnin.
Kvenfélag Breiöholts. Þorra-
blót föstudaginn 25. janúar kl.
20. Upplýsingar veita Svava
simi: 32197 og Þóra simi:
71423. Þátttaka tilkynnist
þeim i siðasta lagi 22. janúar.
Fjölmennið nú og takið með
ykkur vini og vandamenn.
Skemmtinefndin.
Arnesingamót verður að Hótel
Borg laugardaginn 9. feb. og
hefst með borðhaldi kl. 19.
Arnesingafélagiö I Reykjavík.
Kvenfélag Asprestakalls.
Spiluö verður félagsvist
(karla og kvenna). I Asheim-
ilinu Hólsvegi 17, fimmtudag-
inn 24. jan. kl. 8.30.
A/linningarkort
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzlun Isafoldar Austurstræti
8. Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð Lauga-
vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor-
steinsbúð Snorrabraut 60.
Vesturbæjar-apótek. Garðs-
Apótek. Háaleitis-Apótek.
Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð
Breiðholts Arnarbakka 4-6.
Landspitalinn. Hafnarfirði
Bókabúð Olivers Steins.
BÍLALEIGAN
EYSIR
CARRENTAL
*24460
í HVERJUM BÍL
PIONEER
ÚTVARP OG STEREO
CASETTUTÆKI
BÍLALEIGA
Car rental
ÍJ04Í 660 &42902
opIð7
Virka daga kl. 6-10 e.h.
Laugardaga kl. 10-4 e.h.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
4F 21190 21188
Varahlutir
Cortina, Volvo, Willys,
Austin Gipsy, Land/Rover,
Opel. Austin Mini, Rambler,
Clievrqlet, Benz, Skoda, Tra-
bant. Moskvitch.
Höfum notaða varahluti i
þessar og flest allar eldri
gerðir bila meðal annars:
Vélar, hásingar og girkassa.
Bílapartasalan
Höfðatúni 10, sími 11397.
o SUF-síðan
1 samræmi við þessa grein er
það vissulega möguleiki, að is-
lenzka rikisstjórnin neiti að
fallast á, að erlendir hermenn
verði hér á landi, án þess að
samningnum sem slikum sé
sagt upp. Ofangreind ákvæði 7.
greinar eiga einmitt við slikt
ástand, sem myndi leggja Is-
lendingum þær skyldur á
herðar, að 1) ,,sjá um
nauðsynlegt viðhald á mann-
virkjum og útbúnaði eða
heimila Bandarikjunum að
annast það” og 2) að láta þá
aðstöðu „sem veitt er með
samningi þessum,” i té á sama
hátt „hvenær sem atburðir þeir
verða, sem 5. og 6. gr. Norður-
Atlantshafssamningsins taka
til.”
Þessi ákvæði 7. greinar eiga
sem sagt einungis við i sliku til-
efli sem hér er nefnt, en að
sjálfsögöu ekki eftir að
samningnum hefur verið sagt
upp, og hann felldur úr gildi,
sem islenzk lög.
Það cr hins vegar augljóst
mál, að stefnt er að þvi að losa
tslendinga við samninginn frá
1951 annað hvort með
samkomulagi við Bandarikja-
menn eða með einhliða uppsögn
af hálfu tslendinga. Þess vegna
eiga ákvæði samningsins frá
1951 á engan hátt viö, þegar
rætt cr um þær skyldur, sem ts-
lendingar þurfa að rækja gagn-
vart NATO eftir brottför
hersins.
Kjarni málsins
Kjarni þeirra ákvarðana, sem
taka verður á næstu dögum eða
vikum I varnarmálunum, er þvi
skýr og augljós.
Það þarf að leggja fyrir
Bandarikjamenn lokatillögu Is-
lendinga i málinu.
Þær tillögur þurfa að gera
ráð fyrir eftirfarandi megin-
atriðum:
1. Að allur bandarískur her
verði af landinu fyrir lok
kjörtimabilsins.
2. Aö samningurinn frá 1951
verði felldur úr gildi, og
enginn slikur tvíhliða
samningur gerður f hans stað.
3. Að islendingar viöurkenni og
uppfylli þærskyldur gagnvart
NATO, sem felast beint i
NATO-samningnum og þeim
fyrirvara sem gefinn var við
undirritun hans 1949.
4. Að Islenzka lögreglan sjái um
gæzlu og viðhaid þeirra
hernaöarmannvirkja, sem
reisthafa verið og veröa ekki
lögð undir innienda starf-
semi.enda greiði NATO allan
kostnað við það starf. Þetta
siðasttalda er eðlilegt, þar
sem mannvirki þessi yröu
„geymd" eingöngu með það i
huga, aö ófriðarástand kynni
að skapast og að islenzk
stjórnvöld ákvæðu I fram-
haldi af þvi að veröa viö ósk
NATO um vissa aðstöðu hér á
landi, þar á meöal afnot af
umræddum mannvirkjum.
Þetta eru hinar eðlilegu til-
lögur Islendinga. Vilji Banda-
rikjamenn ekki fallast á þessar
tillögur, ber rikisstjórninni að
segja samningnum frá 1951 upp
einhliða og tryggja framgang
ofangreindra atriða á þann hátt
fyrir lok kjörtimabilsins.
Með þessu móti tryggjum við
bezt sjálfstæði tslands og fram-
tiðaröryggi íslendinga. -E.J.
1587
Lárétt
1) Stafur.- 6) Lukka,- 8) Röð,-
9) Þæg,- 10) Leiða.- 11)
Sævargyðja- 12) Ætt,- 13).
Eins.- 15) Afmarka,-
Lóðrétt
2) Land,- 3) Lita,- 4) Fugla-
tjörn,- 5) Borg,- 7) Svefn.- 14)
Klaki,-
Ráðning á gátu No. 1586
Lárétt
1) Alfar - 6) Afl,- 8) Lin,- 9)
Dóm,- 10) Gor,- 11) VVV,- 12)
Aur,- 13) lið,- 15) Halar.-
Lóðrétt
2) Langvia,- 3) FF,- 4)
Aldraða,-5) Slæva,- 7) Smári,-
14) II,-
l/o
7T\ —■?5_|—P
CENGISSKRÁNING
Nr. 10 - 16. janúar 1974.
Skráð frá Eini ng Kl. 1 3. 00 Kaup Sala
15/1 ! 974 i Bandarikjadollar o o r- 87, 40
16/ 1 - i Sterlingspund 188, 50 189, 60 *
- i Kanadadollar 87, 65 88, 15 *
■ - - 100 Danskar krónur 1284,35 1291, 75 *
- - 100 Norskar krónur Í436, 00 1444, 20 *
- 100 Sænskar krónur 1802, 50 1812,90 *
15/ 1 - 100 Finnsk mörk 2180, 00 2192,60
16/ 1 100 Franskir frankar 1747,75 1757, 75 *
14/ ! 100 Belg. frankar 202, 50 203, 70
Ib/ 1 - 100 Sviasn. frankar 2.566, 00 2580, 80 *
- - 100 Gyllini 2Q48, 45 2965, 45 *
- - 100 V. -JÞýzk mörk 3079, 00 3096,70 *
- - 100 Lfrur 13, 59 13, 66 *
- - 100 Austurr. Sch. 419, 05 421,45 *
100 Escudos 521,40 323, 30 *
15/1 - 100 Pesetar 150,75 151,65
- - 100 Y-ju 28, 99 29, 15
15/2 197 1 100 Keikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
15/ 1 1974 1 Reikningsdoliar -
Vöruskiptalönd 87, 00 87, 40
* Breyting frá gíöustu skráningu.
1) Gildir aOeins fyrir greiðslur tengdar inn- og útflutn-
ingi a vrtrum.
||! ÚTBOÐ
Tilboð óskast um útvegun og uppsetningu á öryggisloka f
þrýstivatnspipu Vatnsaflsstöövarinnar við Elliðaár.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5000
króna skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 20. febrú-
ar 1974 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frílcirlcjuvegi 3 — Sími 25800
Þökkum innilega samúð við andlát og útför
Páls Kristmundssonar
frá Goödal.
Systkini og aðrir vandamenn
Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og
vinsemd við andlát og útför
Lárusar Stefánssonar
frá Auðkúlu.
/
Guðs blessun fylgi ykkur öllum.
Guðrún Jakobsdóttir, Þórður Þorsteinsson, Grund.